ŢRIĐJUDAGUR 21. FEBRÚAR NÝJAST 16:30

Nćstmarkahćsta liđ Evrópu spilar í Manchester í kvöld

SPORT

Ţýski boltinn

Keppni fćrustu fótboltamanna í Ţýskalandi.

  Fótbolti 15:01 19. febrúar 2017

Sara búin ađ brjóta ísinn í ţýsku deildinni

Sara Björk Gunnarsdóttir skorađi sitt fyrsta deildarmark fyrir Wolfsburg ţegar liđiđ vann öruggan 4-1 sigur á Sand í dag.
  Fótbolti 13:45 19. febrúar 2017

Ancelotti gaf stuđningsmönnum Herthu Berlin fingurinn

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Bayern München, viđurkennir ađ hafa sýnt stuđningsmönnum Herthu Berlin fingurinn eftir ţeir hrćktu á hann í leik liđanna í ţýsku úrvalsdeildinni í gćr.
  Fótbolti 16:28 18. febrúar 2017

Lewandowski bjargađi Bćjurum í Berlín

Robert Lewandowski bjargađi stigi fyrir Bayern München ţegar liđiđ mćtti Herthu Berlin í ţýsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1.
  Fótbolti 23:15 16. febrúar 2017

Botnliđiđ í Ţýskalandi býđur Obama á leik

Darmstadt 98 er í vondum málum á botni ţýsku úrvalsdeildarinnar.
  Fótbolti 16:57 12. febrúar 2017

Sara Björk og stöllur hennar koma vel undan vetrarfríinu

Sara Björk Gunnarsdóttir lék síđustu 13 mínúturnar ţegar Wolfsburg bar sigurorđ af Jena, 1-2, í ţýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
  Fótbolti 16:27 11. febrúar 2017

Bayern komiđ međ sjö stiga forskot

Bayern München er komiđ međ sjö stiga forskot á toppi ţýsku úrvalsdeildarinnar.
  Fótbolti 20:09 04. febrúar 2017

Dortmund vann stórleikinn gegn RB Leipzig

Borussia Dortmund vann RB Leipzig, 1-0, í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
  Fótbolti 16:37 04. febrúar 2017

Bayern Munchen náđi ađeins í stig gegn Schalke

Fimm leikir fóru fram í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en ţar ber helst ađ nefna ađ Bayern Munchen gerđi 1-1 jafntefli viđ Schalke.
  Fótbolti 16:00 23. janúar 2017

Hinn nýi Zlatan valdi Dortmund í stađinn fyrir Real Madrid

Borussia Dortmund hefur gengiđ frá kaupunum á sćnska ungstirninu Alexander Isak frá AIK. Dortmund hafđi betur í baráttu viđ Real Madrid um ţennan efnilega leikmann.
  Fótbolti 16:24 21. janúar 2017

Dortmund marđi 10 leikmenn Werder Bremen

Borussia Dortmund lagđi Werder Bremen 2-1 í ţýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á í dag á útivelli.
  Fótbolti 21:57 20. janúar 2017

Lewandowski tryggđi Bayern sjötta sigurinn í röđ

Robert Lewandowski var hetja Bayern München sem marđi sigur á Freiburg, 1-2, í fyrsta leiknum eftir jólafrí í ţýsku úrvalsdeildinni í kvöld.
  Fótbolti 16:30 12. janúar 2017

Er vegabréfiđ hans Thomas Müller líka sími? | Myndband

Ţýsku fjölmiđlamennirnir lýstu ţessu fyndna atviki sem "dćmigerđum Thomas Müller" en margir á samfélagsmiđlunum eru búnir ađ brosa af uppátćki hans í gćr.
  Fótbolti 21:30 05. janúar 2017

Höness: Eyđsla kínversku liđanna er sjúk

Uli Höness, forseti Bayern München, segir ađ eyđsla fótboltaliđa í Kína sé sjúk.
  Fótbolti 17:45 05. janúar 2017

Matthäus: Verđur erfitt fyrir Müller ađ komast í byrjunarliđiđ

Ţađ verđur erfitt fyrir Thomas Müller ađ komast í byrjunarliđ Bayern München á seinni hluta tímabilsins. Ţetta segir Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliđi ţýska landsliđsins.
  Fótbolti 11:47 24. desember 2016

PSG krćkti í Draxler

Ţýski landsliđsmađurinn Julian Draxler hefur gert fjögurra ára samning viđ Paris Saint-Germain.
  Fótbolti 06:00 22. desember 2016

Vildi gera stćrri og meiri kröfur til mín

Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar međ landsliđinu tók hún risastórt skref ţegar hún samdi viđ ţýska stórliđiđ Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmađur međ a...
  Fótbolti 21:04 21. desember 2016

Bayern jólameistarar eftir öruggan sigur í toppslagnum

Bayern München minnti fótboltaáhugamenn á af hverju ţeir eru ţýskir meistarar ţegar ţeir unnu afar öruggan sigur á Red Bull Leipzig, 3-0, í toppslag í kvöld. Bayern fer ţví međ ţriggja stiga forskot á...
  Fótbolti 06:00 21. desember 2016

Toppslagur sem á sér engan líkan

Bayern München, langsigursćlasta knattspyrnufélag Ţýskalands, tekur í kvöld á móti moldríku nýliđunum í RB Leipzig sem hafa náđ ótrúlegum árangri á undanförnum árum.
  Fótbolti 21:03 20. desember 2016

Félagar Alfređs sóttu stig á Westfalen

Vonbrigđa tímabil Dortmund í Ţýskalandi heldur áfram en liđiđ gerđi jafntefli viđ Augsburg í kvöld.
  Fótbolti 16:30 20. desember 2016

Balotelli skorar nú örar en bćđi Messi og Cristiano Ronaldo

Mario Balotelli hefur öđlast nýtt líf hjá franska liđinu Nice og á mikinn ţátt í ţví ađ liđiđ situr óvćnt međ fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar.
  Fótbolti 20:30 17. desember 2016

Aron spilađi í stundarfjórđung í jafntefli

Aron Jóhannsson spilađi í stundarfjórđung fyrir Werder Bremen sem gerđi 1-1 jafntefli viđ FC Köln á heimavelli í dag.
  Fótbolti 21:38 16. desember 2016

Aubameyang bjargađi stigi fyrir Dortmund

Ţađ var hörkuleikur á dagskránni í ţýska boltanum í kvöld er Hoffenheim tók á móti Dortmund.
  Fótbolti 15:06 14. desember 2016

Stjóri Alfređs fékk sparkiđ

Augsburg hefur sagt knattspyrnustjóranum Dirk Schuster upp störfum.
  Fótbolti 15:32 11. desember 2016

Allt í hnút á toppnum í Ţýskalandi

Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliđi Wolfsburg sem vann góđan 1-0 sigur á Freiburg í ţýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
  Fótbolti 16:21 10. desember 2016

Bayern nýtti sér mistök Leipzig og fór á toppinn | Reus reddađi Dortmund

Bayern München er komiđ á toppinn í ţýsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 5-0 stórsigur á Wolfsburg á Allianz Arena í dag.
  Fótbolti 17:00 09. desember 2016

Stjórnarformađur Dortmund: Uppgangur RB Leipzig er ekkert ćvintýri

Hans-Joachim Watske, hinn yfirlýsingaglađi stjórnarformađur Borussia Dortmund, sér enga rómantík í uppgangi Red Bull Leipzig.
  Fótbolti 19:37 03. desember 2016

Orkudrykkjadrengirnir aftur í toppsćtiđ

RB Leipzig endurheimti toppsćti ţýsku deildarinnar međ 2-1 sigri á Schalke á heimavelli í lokaleik dagsins í ţýska boltanum í dag en Leipzig sem eru nýliđar í deildinni eru međ ţriggja stiga forskot á...
  Fótbolti 16:38 03. desember 2016

Öskubuskućvintýri Hoffenheim heldur áfram

Hinn 29 ára Julian Nagelsmann er enn ósigrađur sem stjóri Hoffenheim sem rúllađi upp Köln, 4-0, í dag.
  Fótbolti 21:49 02. desember 2016

Lewandowski međ tvennu er Bayern fór á toppinn

Bayern München komst í kvöld á toppinn í ţýsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 1-3 útisigur á Mainz 05.
  Fótbolti 21:14 28. nóvember 2016

Rúrik kom inn á og lagđi upp mark gegn Stuttgart

Rúrik Gíslason lagđi upp mark Nürnberg ţegar liđiđ tapađi 3-1 fyrir Stuttgart á útivelli í ţýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld.
  Enski boltinn 11:45 21. nóvember 2016

Ţrír sem fundu sig ekki hjá Liverpool en blómstra í toppdeildum í dag

Ţrír fyrrverandi leikmenn Liverpool eru ađ gera ţađ gott í ţremur toppdeildum í Evrópu en sömu leikmenn fundu sig aldrei á tíma sínum á Anfield.
  Fótbolti 19:30 19. nóvember 2016

Aubameyang tryggđi Dortmund stigin ţrjú á móti Bayern Munchen

Borussia Dortmund vann frábćran sigur, 1-0, á Bayern Munchen í stórleik helgarinnar í ţýsku úrvalsdeildinni.
  Fótbolti 09:45 18. nóvember 2016

Alfređ líklega frá keppni út áriđ

Íslenski landsliđsframherjinn hefur ekki spilađ síđan hann fór af velli gegn Tyrklandi og hefur líklega ekki leik á ný fyrr en á nýju ári.
  Enski boltinn 09:15 17. nóvember 2016

Ungstirniđ á radar Klopps fer ekki til Liverpool í janúar

Ţýski miđjumađurinn Mahmoud Dahoud fer ekki frá Borussia Mönchengladbach í janúar. Ţetta segir Max Eberl, íţróttastjóri félagsins.
  Fótbolti 20:30 13. nóvember 2016

Bolt fćr ađ ćfa međ Dortmund

Spretthlauparinn Usian Bolt fćr tćkifćri til ađ ćfa međ ţýska fótboltaliđinu Borussia Dortmund. Ţetta stađfesti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformađur Dortmund, í samtali viđ Kicker.
  Enski boltinn 22:00 10. nóvember 2016

Rio: Hefđi dregiđ hann á hárinu til Manchester United

Rio Ferdinand, fyrrum leikmađur Manchester United, hefur sterkar skođanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilađi međ United-liđinu í tólf ár.
  Fótbolti 16:23 05. nóvember 2016

Óvćnt jafntefli á heimavelli Bćjara | Aubameyang sneri aftur međ látum

Bayern Munchen gerđi óvćnt 1-1 jafntefli gegn Hoffenheim á heimavelli en Bćjarar náđu ekki ađ bćta viđ marki ţrátt fyrir ţunga sókn í seinni hálfleik.
  Fótbolti 13:52 28. október 2016

Flóttamađurinn sem er nú byrjunarliđsmađur í ţýsku úrvalsdeildinni

Ousman Manneh hélt Aroni Jóhannssyni á bekknum hjá Werder Bremen um síđustu helgi.
  Fótbolti 11:00 26. október 2016

Ţjálfarinn út í rútu ţegar liđiđ datt út úr bikarnum

Roger Schmidt mátti ekki koma nálćgt leik sinna manna í Bayer Leverkusen í gćr ţegar liđiđ datt óvćnt út úr ţýsku bikarkeppninni.
  Fótbolti 22:30 24. október 2016

Tveggja leikja bann fyrir ađ segja: „Ertu geđveikur? Haltu kjafti!“

Ţjálfari í ţýsku 1. deildinni sektađur um tćpar tvćr milljónir fyrir ađ tala illa um mótherja sinn.
  Fótbolti 14:30 21. október 2016

Alfređ lćrir ţýsku međ ţví ađ horfa á fréttirnar | Talađ of hratt í barnaefninu

Alfređ Finnbogason, leikmađur Augsburg og íslenska landsliđsins, er sem kunnugt er mikill tungumálamađur.
  Fótbolti 16:00 18. október 2016

Dortmund tilbúiđ ađ rćđa sölu á Aubameyang til Real Madrid

Spćnska stórliđiđ má ekki kaupa leikmenn í nćstu tveimur félagaskiptagluggum en gćti samt gengiđ frá kaupum á framherjanum á nćstu mánuđum.
  Fótbolti 11:00 16. október 2016

Ancelotti ósáttur og ćtlar ađ breyta til

Carlo Ancelotti ţjálfari Bayern var ósáttur međ hugarfar sinna manna eftir jafntefliđ gegn Frankfurt í ţýsku deildinn í gćr.
  Fótbolti 18:41 15. október 2016

Aron sat á bekknum í sigri Bremen

Werder Bremen vann góđan sigur á Bayern Leverkusen í ţýsku úrvalsdeildinni í dag. Aron Jóhannsson sat á bekknum allan tímann hjá Bremen.
  Fótbolti 15:29 15. október 2016

Alfređ ekki í hóp ţegar Augsburg gerđi jafntefli | Jafnt hjá Bayern

Alfređ Finnbogason var ekki í leikmannahóp FC Augsburg sem mćtti Schalke á heimavelli í ţýsku úrvalsdeildinni í dag.
  Fótbolti 17:54 12. október 2016

Sara Björk skorađi á móti Chelsea í Meistaradeildinni

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í ţýska liđinu Wolfsburg komust í dag örugglega áfram í sextán liđa úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta.
  Fótbolti 16:45 12. október 2016

Í bann fyrir ađ veđja á leiki

Hinn króatíski framherji 1806 München, Ivica Olic, hefur veriđ settur í bann fyrir ađ veđja á leiki í deildinni sem hann spilar í.
  Fótbolti 19:30 04. október 2016

Aubameyang: Pabbi talađi viđ Man City

Markahrókurinn Pierre-Emerick Aubameyang segir ađ fađir sinn hafi rćtt viđ Manchester City í sumar.
  Fótbolti 18:30 01. október 2016

Dortmund missti af tćkifćri ađ saxa á Bayern | Úrslit dagsins

Dortmund missti af gullnu tćkifćri til ţess ađ saxa á Bayern á toppi ţýsku úrvalsdeildarinnar í lokaleik dagsins í 0-2 tapi gegn Bayer Leverkusen.
  Fótbolti 20:30 30. september 2016

Nýliđarnir höfđu betur

Alfređ Finnbogason og félagar í Augsburg ţurftu ađ sćtta sig viđ 2-1 tap fyrir Red Bull Leipzig í 6. umferđ ţýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.
  Fótbolti 16:00 24. september 2016

Alfređ skorađi eina mark Augsburg og ţađ dugđi til - Myndband

Alfređ Finnbogason og félagar í Augsburg unnu frábćran sigur á Darmstadt, 1-0, í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Alfređ skorađi eina mark leiksins.
  Fótbolti 20:18 23. september 2016

Dortmund náđi Bayern ađ stigum

Borussia Dortmund lagđi Freiburg 3-1 á heimavelli í ţýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Dortmund var 1-0 yfir í hálfleik.
  Fótbolti 06:30 22. september 2016

Ekki langt frá ţví ađ tárast eftir endurkomumarkiđ

Aron Jóhannsson sneri aftur á fótboltavöllinn í byrjun leiktíđar eftir ađ hafa veriđ frá í ellefu mánuđi vegna meiđsla. Hann skorađi í öđrum leik tímabilsins fyrir Werder Bremen og fagnađ á tilfinning...
  Fótbolti 20:00 21. september 2016

Bayern á toppinn en liđ Alfređs náđi ekki ađ skora

Augsburg náđi ekki ađ skora í ţýska boltanum í kvöld en leikmenn Bayern lentu ekki í neinum vandrćđum međ ţađ.
  Fótbolti 13:15 21. september 2016

Klinsmann hjálpađi Aroni í gegnum meiđslin

Ţjóđverjinn sendi Aron Jóhannsson til sérfrćđinga sem hann ţekkir í München en Aron býst viđ ađ vera í nćsta landsliđshópi Bandaríkjanna eftir endurkomuna.
  Fótbolti 19:54 20. september 2016

Dortmund í banastuđi

Dortmund fór illa međ Wolfsburg í kvöld er ţađ sótti liđiđ heim á Volkswagen Arena. Lokatölur 1-5.
  Fótbolti 11:30 19. september 2016

Aron um rauđa spjaldiđ: Dómaranum misheyrđist

Segir ađ dómarinn hafi taliđ ađ hann hafi veriđ ađ blóta honum í sand og ösku.
  Fótbolti 21:30 18. september 2016

Ţjálfari Arons rekinn

Viktor Skripnik hefur veriđ rekinn sem ţjálfari Werder Bremen í ţýsku úrvalsdeildinni í fótbolta.
  Fótbolti 15:15 18. september 2016

Augsburg tókst ekki ađ fylgja eftir sigrinum á Bremen

Alfređ Finnbogason var í byrjunarliđi Augsburg og lék allan leikinn ţegar liđiđ beiđ lćgri hlut, 1-3, fyrir Mainz 05 á heimavelli í ţýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
  Fótbolti 18:20 17. september 2016

Aron Jóhannsson sá rautt í stórtapi

Aron Jóhannesson var rekinn af leikvelli ţegar liđ hans Werder Bremen steinlá 4-1 á útivelli gegn Borussia M`Gladbach.
  Fótbolti 15:22 17. september 2016

Bayern enn međ fullt hús | Öruggt hjá Dortmund

Bayern Munchen lagđi Ingolstadt 3-1 í ţýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag á heimavelli. FC Bayern er ţví međ fullt hús stiga eftir ţrjár umferđir
  Fótbolti 15:39 11. september 2016

Lét Alfređ sig falla eđa átti hann ađ fá vítaspyrnu? | Myndband

Alfređ fékk dćmda aukaspyrnu á 72. mínútu en átti hann ađ fá vítaspyrnu? Viđ fyrstu sýn virđist hann einfaldlega láta sig detta en ţegar atvikiđ er skođađ nánar sést ađ brotiđ er á honum innan vítatei...
  Fótbolti 15:30 11. september 2016

Aron á skotskónum en Alfređ hafđi betur í Íslendingaslagnum

Aron Jóhannsson komst á blađ í ţýsku úrvalsdeildinni í vetur en ţurfti ađ sćtta sig viđ tap gegn Alfređi Finnbogasyni og félögum í Augsburg á heimavelli.K
  Fótbolti 14:44 11. september 2016

Ráđleggingar Alfređs dugđu ekki til og Aron skorađi úr víti | Myndband

Nú stendur yfir leikur Werder Bremen og Augsburg í 2. umferđ ţýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Stađan er 1-1 en klukkutími er liđinn af leiknum
  Fótbolti 14:06 11. september 2016

Sigur í fyrsta heimaleik Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliđi Wolfsburg í 2-0 sigri á Leverkusen í fyrsta heimaleik tímabilsins en ţetta var fyrsti leikur Söru í byrjunarliđi ţýska stórveldisins eftir félagsskiptin frá...
  Fótbolti 18:45 10. september 2016

Nýliđarnir unnu fyrsta sigurinn í efstu deild gegn Dortmund | Öll úrslit dagsins

Dortmund tapađi nokkuđ óvćnt gegn RB Leipzig í lokaleik dagsins í ţýska boltanum en ţrátt fyrir ađ hafa veriđ meira međ boltann gekk gestunum frá Dortmund illa ađ skapa sér fćri.
  Fótbolti 20:34 09. september 2016

Bayern međ fullt hús stiga

Bayern München er međ fullt hús stiga í ţýsku úrvalsdeildinni og markatöluna 8-0 eftir 0-2 sigur á Schalke 04 í kvöld.
  Fótbolti 14:30 07. september 2016

Pulisic heldur međ Man. Utd

Bandaríska undrabarniđ Christian Pulisic er á óskalista Liverpool en hann myndi líklega frekar vilja spila fyrir Man. Utd.
  Fótbolti 15:45 06. september 2016

Breyta nafni heimavallarins í höfuđiđ á stuđningsmanni

Ţýska úrvalsdeildarliđiđ SV Darmstadt 98 hefur ákveđiđ ađ heiđra minningu eins harđasta stuđningsmanns félagsins međ ţví ađ nefna heimavöll félagsins í höfuđiđ á honum.
  Fótbolti 11:30 04. september 2016

Sara lék í rúman hálftíma í fyrsta leiknum fyrir Wolfsburg

Sara Björk Gunnarsdóttir lék í rúman hálftíma ţegar Wolfsburg gerđi markalaust jafntefli viđ Sand á útivelli í 1. umferđ ţýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.
  Fótbolti 20:13 02. september 2016

Aron skorađi fimm í ćfingaleik

Aron Jóhannsson gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi fimm mörk ţegar Werder Bremen vann 8-1 sigur á Kickers Emden í ćfingaleik í kvöld.
  Fótbolti 22:30 01. september 2016

Neuer tekur viđ fyrirliđabandinu af Schweinsteiger

Manuel Neuer hefur veriđ útnefndur nýr fyrirliđi ţýska landsliđsins í fótbolta.
  Fótbolti 14:30 31. ágúst 2016

Aron fćr nýjan liđsfélaga

Werder Bremen, liđ Arons Jóhannssonar, er búiđ ađ styrkja sig og keypti afar efnilegan sóknarmann frá Arsenal.
  Fótbolti 15:34 27. ágúst 2016

Wolfsburg ekki í vandrćđum međ Alfređ og félaga

Wolfsburg vann ţćgilegan sigur á Alfređ Finnbogasyni og félögum í Augsburg, 2-0, í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
  Fótbolti 20:30 26. ágúst 2016

Lewandowski međ ţrennu í fyrsta leik

Aron Jóhannsson og liđsfélagar hans hjá Werder Bremen voru niđurlćgđur í fyrsta leik tímabilsins í Ţýskalandi.
  Fótbolti 16:45 26. ágúst 2016

Müller: Guardiola var svolítiđ í eigin heimi

Thomas Müller segir ađ Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Bayern München, sé í nánari tengslum viđ leikmenn liđsins en forveri hans í starfi, Pep Guardiola.
  Enski boltinn 15:30 24. ágúst 2016

Tottenham međ Calhanouglu í sigtinu

Enska úrvalsdeildarliđiđ Tottenham Hotspur hefur áhuga á tyrkneska miđjumanninum Hakan Calhanoglu sem leikur međ Bayer Leverkusen í Ţýskalandi.
  Fótbolti 21:45 19. ágúst 2016

Alfređ í byrjunarliđi Augsburg | Lewandowski međ ţrennu í fyrri hálfleik

Alfređ Finnbogason var í byrjunarliđi Augsburg sem tryggđi sér sćti í 16-liđa úrslit ţýsku bikarkeppninnar međ 0-2 sigri á Ravensburg í kvöld.
  Fótbolti 23:15 11. ágúst 2016

Watzke: Bayern laug ađ Götze

Hans-Joachim Watzke, framkvćmdarstjóri Dortmund, segir ađ Mario Götze hafi ekki náđ ađ ađlagast hjá Bayern vegna ţess ađ ţađ var logiđ ađ honum.
  Fótbolti 18:30 29. júlí 2016

Schweinsteiger leggur landsliđsskóna á hilluna

Bastian Schweinsteiger tilkynnti í dag ađ hann vćri hćttur ađ spila međ ţýska landsliđinu.
  Fótbolti 16:45 25. júlí 2016

Aubameyang: Ef ég fer frá Dortmund verđur ţađ bara til Real Madrid

Gabonski framherjinn lofađi afa sínum ađ spila á Spáni og segist ekki á leiđ til Manchester City.
  Enski boltinn 14:13 22. júlí 2016

Dortmund fór illa međ Man Utd | Sjáđu mörkin

Manchester United steinlá, 4-1, fyrir Borussia Dortmund á International Champions Cup í dag. Leikiđ var í Shanghai í Kína.
  Fótbolti 11:42 22. júlí 2016

Mennirnir sem bjuggu til markiđ í úrslitaleik HM 2014 sameinađir hjá Dortmund

Borussia Dortmund heldur áfram ađ styrkja sig fyrir átökin í vetur.
  Fótbolti 10:14 21. júlí 2016

Götze kominn aftur heim

Borussia Dortmund hefur gengiđ frá kaupunum á ţýska landsliđsmanninn Mario Götze frá Bayern München.
  Fótbolti 12:45 18. júlí 2016

Robben enn og aftur í vandrćđum međ meiđsli

Svo gćti fariđ ađ hollenski kantmađurinn Arjen Robben missi af byrjun tímabilsins í Ţýskalandi vegna meiđsla.
  Fótbolti 14:15 17. júlí 2016

Stađfestir viđrćđur viđ Dortmund um Götze

Karl Heinz Rummenigge, stjórnarformađur Bayern Munchen, stađfesti í samtali viđ ţýska miđla um helgina ađ félagiđ hefđi hafiđ viđrćđur viđ Dortmund um félagsskipti Mario Götze.
  Enski boltinn 17:45 14. júlí 2016

Málglađur framkvćmdastjóri Dortmund heldur áfram ađ skjóta á Man. City

Hans-Joachim Watzke segir Dortmund klárlega hafa meira ađdráttarafl en enska úrvalsdeildarliđiđ.
  Fótbolti 14:35 30. júní 2016

Stuđningsmenn Hamburg hefja undirskriftasöfnun til ađ fá Will Grigg

Norđur-Írinn Will Grigg sló í gegn á EM í Frakklandi ţrátt fyrir ađ hafa ekki spilađ mínútu á mótinu.
  Fótbolti 16:57 15. júní 2016

Frćgasta gríman í fótboltanum í dag | Já ţetta gerđist í alvörunni

Ţýska fótboltaliđiđ St Pauli var ađ kynna nýjan leikmann til leiks og vildi hafa knattspyrnustjórann Ewald Lienen međ á myndinni. Vandamáliđ var bara ađ stjórinn komst ekki á stađinn og hvađ var ţá hć...
  Fótbolti 09:32 09. júní 2016

Sascha Lewandowski látinn

Sascha Lewandowski, fyrrum ţjálfari Bayer Leverkusen í ţýsku bundesligunni í fótbolta, fannst látinn á heimili sínu.
  Enski boltinn 17:15 03. júní 2016

Rummenigge: Man Utd gerđi sturlađ tilbođ í Müller

Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformađur Bayern München, segir ađ Manchester United hafi bođiđ ţýska liđinu metfé fyrir Thomas Müller í fyrra.
  Fótbolti 17:45 02. júní 2016

Chicharito sár út í Manchester United og Real Madrid

Javier Hernandez, markaskorarinn mikli frá Mexíkó, átti mjög flott tímabil međ ţýska liđinu Bayer Leverkusen en hann grćtur ţađ samt ađ hafa ekki fengiđ ađ njóta sín hjá Manchester United eđa Real Mad...
  Fótbolti 12:30 30. maí 2016

Ummćli ţýsks stjórnmálamanns um Boateng vekja reiđi

Alexander Gauland, varaformađur AfD, sagđi ađ Ţjóđverjar vildu ekki búa viđ hliđina á fólki eins og Boateng.
  Fótbolti 20:26 23. maí 2016

Rúrik náđi ekki ađ bjarga málunum og Nürnberg tapađi

Rúrik Gíslason og félagar í ţýska liđinu Nürnberg spila áfram í ţýsku b-deildinni eftir tap á heimavelli á móti Eintracht Frankfurt í kvöld í seinni umspilsleik liđanna um laust sćti í Bundesligunni.
  Fótbolti 18:15 23. maí 2016

Nítján ára en búinn ađ vinna átta titla međ ţremur af stćrstu liđum Evrópu

Kingsley Coman, leikmađur Bayern München, vann um helgina sinn áttunda stórtitil á ferlinum, ţrátt fyrir ađ vera ađeins 19 ára gamall.
  Fótbolti 20:51 21. maí 2016

Bayern bikarmeistari í síđasta leik Guardiola

Vítaspyrnukeppni ţurfti til ađ útkljá viđureign Bayern Munchen og Dortmund í úrslitum ţýska bikarsins í dag en ţar reyndust taugar ţýsku meistaranna sterkari.
  Fótbolti 20:24 19. maí 2016

Jafntefli hjá Rúrik í fyrri umspilsleiknum

Rúrik Gíslason spilađi síđustu mínúturnar í 1-1 jafntefli Nurnberg gegn Eintracht Frankfurt í umspili um laust sćti í ţýsku úrvalsdeildinni.
  Fótbolti 09:45 19. maí 2016

Fyrirliđi Frankfurt greindist međ ćxli í gćr en ćtlar samt ađ spila

Marco Russ, fyrirliđi ţýska liđsins Eintracht Frankfurt, ćtlar ađ fórna sér fyrir málstađinn ţegar liđ hans berst fyrir sćti í ţýsku Bundesligunni á nćstu leiktíđ.
  Enski boltinn 19:30 16. maí 2016

Zieler vill snúa aftur á Old Trafford og taka viđ af De Gea

Ţýski landsliđsmarkvörđurinn yfirgefur Hannover í sumar eftir ađ liđiđ féll í B-deildina.
  Fótbolti 15:15 14. maí 2016

Alfređ hélt upp á nýja samninginn međ marki | Sjáđu markiđ

Mark Alfređs Finnbogasonar dugđi ekki til sigurs fyrir Augsburg gegn Hamburger SV í lokaumferđ ţýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.
  Enski boltinn 14:18 14. maí 2016

Alfređ skrifađi undir fjögurra ára samning viđ Augsburg

Alfređ Finnbogason hefur skrifađ undir fjögurra ára samning viđ FC Augsburg í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
  Fótbolti 15:31 07. maí 2016

Bayern Munchen meistari | Alfređ og félagar áfram í efstu deild

Bayern Munchen varđ í dag ţýskur meistari ţegar liđiđ vann góđan sigur á Ingolstadt, 1-0.
  Fótbolti 19:30 06. maí 2016

Fyrrverandi leikmađur Bayern: Guardiola mistókst hjá félaginu

Pep Guardiola mistókst ćtlunarverk sitt hjá Bayern München. Ţetta segir Króatinn Ivica Olic, fyrrverandi framherji félagsins.
  Fótbolti 17:00 06. maí 2016

Gündogan missir af EM

Ílkay Gündogan, miđjumađur Borussia Dortmund, er meiddur á hné og verđur ekki međ Ţjóđverjum á EM í Frakklandi í sumar.
  Fótbolti 12:53 02. maí 2016

Sara Björk segir ekkert um Wolfsburg

Stađfestir ađ hún er á leiđ frá Rosengĺrd í júní ţegar samningur hennar rennur út.
  Fótbolti 12:28 02. maí 2016

Sara Björk á leiđ til Wolfsburg

Fer frá Svíţjóđ til liđs sem er komiđ í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.
  Fótbolti 08:15 02. maí 2016

Ungur framherji lést í bílslysi

Sorg ríkir í ţýska úrvalsdeildarfélaginu Hannover.
  Fótbolti 15:28 30. apríl 2016

Dortmund á enn möguleika á titlinum

Borussia Dortmund á enn möguleika á ađ vinna ţýska meistaratitilinn í fótbolta en liđiđ vann stórsigur á Wolfsburg, 5-1, í dag.
  Fótbolti 14:20 30. apríl 2016

Rúrik í byrjunarliđinu annan leikinn í röđ

Rúrik Gíslason var í byrjunarliđi Nürnberg annan leikinn í röđ ţegar liđiđ tapađi 3-1 fyrir Eintracht Braunschweig á útivelli í dag.
  Fótbolti 20:30 29. apríl 2016

Augsburg ekki laust viđ falldrauginn

Alfređ Finnbogason spilađi allan leikinn í markalausu jafntefli gegn Köln í ţýsku úrvalsdeildinni í kvöld.
  Fótbolti 18:26 29. apríl 2016

Jón Dađi og félagar ađ vakna eftir erfiđan vetur

Jón Dađi Böđvarsson og félagar í Kaiserslautern unnu flottan 4-1 útisigur á FSV Frankfurt í ţýsku b-deildinni í fótbolta í kvöld.
  Fótbolti 11:30 29. apríl 2016

Alfređ auglýsir leikinn í kvöld á íslensku á Twitter-síđu Augsburg | Myndband

Augsburg getur sama og bjargađ sér frá falli međ sigri gegn Köln í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport HD í kvöld.
  Fótbolti 15:51 28. apríl 2016

Hummels vill fara til Bayern

Borussia Dortmund tilkynnti í dag ađ miđvörđurinn Mats Hummels hefđi beđiđ um ađ fá ađ fara frá félaginu.
  Enski boltinn 07:45 27. apríl 2016

Lewandowski: Kannski spila ég á Englandi eđa Spáni

Pólski framherjinn er afar eftirsóttur enda ein mesta markavélin í boltanum í dag.
  Fótbolti 10:00 26. apríl 2016

Alfređ međ Mkhitaryan og Vidal í liđi vikunnar

Íslenski landsliđsframherjinn skorađi í ţriđja leiknum í röđ og er ađ bjarga Augsburg frá falli.
  Fótbolti 20:17 25. apríl 2016

Jón Dađi og félagar náđu í stig gegn nćstefsta liđinu

Jón Dađi Böđvarsson lék allan leikinn ţegar Kaiserslautern gerđi 1-1 jafntefli viđ Leipzig á heimavelli í ţýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld.
  Fótbolti 14:30 25. apríl 2016

Bendtner laus allra mála

Nicklas Bendtner og Wolfsburg hafa náđ samkomulagi um starfslok leikmannsins. Hann er ţví án félags.
  Fótbolti 15:30 23. apríl 2016

Alfređ međ metmark í sigri Augsburg | Sjáđu markiđ

Ţađ tók Alfređ Finnbogason ekki nema 45 sekúndur ađ koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í ţýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
  Fótbolti 12:00 20. apríl 2016

Neuer gerđi langan samning viđ Bayern

Besti markvörđur heims, Manuel Neuer, er ekkert á förum frá Bayern München á nćstunni.
  Fótbolti 20:33 19. apríl 2016

Bayern í bikarúrslitin

Vann 2-0 sigur á Werder Bremen í undanúrslitunum í kvöld.
  Fótbolti 08:00 18. apríl 2016

Alfređ ađ lćra sjötta tungumáliđ: Mikilvćgt ađ ađlagast fólkinu og bćnum

Alfređ Finnbogason er mikill tungumálamađur og er nú komin vel á veg međ ađ lćra ţýsku.
  Fótbolti 06:00 18. apríl 2016

Alfređ: Nákvćmlega ţađ sem ég ţurfti á ţessum tímapunkti á mínum ferli

Alfređ Finnbogason er búinn ađ finna markaskóna á ný en hann skorađi fjórđa markiđ í síđustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliđsframherjinn ćtlar sér byrjunarliđsstöđu á EM.
  Fótbolti 18:41 16. apríl 2016

Bayern skorađi ţrjú á heimavelli

Bayern Munchen var ekki í neinum vandrćđum međ Schalke 04 í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urđu 3-0 sigur Bćjara.
  Fótbolti 15:15 16. apríl 2016

Alfređ tryggđi Augsburg lífsnauđsynlegan sigur | Sjáđu markiđ

Alfređ Finnbogason tryggđi Augsburg 1-0 sigur á VfB Stuttgart í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
  Fótbolti 15:19 10. apríl 2016

Dortmund náđi ađeins í stig gegn Schalke

Schalke og Borussia Dortmund gerđu 2-2 jafntefli í ţýsku úrvalsdeildinni og tapađi ţví Dortmund ţví dýrmćtum stigum í toppbaráttunni.
  Fótbolti 13:26 10. apríl 2016

Jón Dađi lék í 90 mínútur í markalausu jafntefli

Kaiserslautern og Karlsruher gerđur markalaust jafntefli í ţýsku B-deildinni í knattspyrnu en Jón Dađi Böđvarsson var í byrjunarliđi Kaiserslautern.
  Fótbolti 15:32 09. apríl 2016

Alfređ skorađi og Augsburg vann | Sjáđu markiđ

Alfređ Finnbogason var á skotskónum í ţýsku úrvalsdeildinni í dag en hann skorađi eitt mark fyrir Augsburg í frábćrum sigri á Werder Bremen, 2-1.
  Fótbolti 14:44 08. apríl 2016

Nú talar Alfređ ţýsku

Búinn ađ vera í tvo mánuđi í Ţýskalandi og strax byrjađur ađ svara spurningum á nýju tungumáli.
  Fótbolti 13:29 03. apríl 2016

Fyrsti sigur Jóns Dađa og félaga í tćpa tvo mánuđi

Jón Dađi Böđvarsson og félagar hans í ţýska B-deildarliđinu Kaiserslautern unnu mjög svo kćrkominn sigur á Sandhausen, 2-0, í dag.
  Fótbolti 15:15 02. apríl 2016

Augsburg er í vondum málum eftir tap gegn Mainz

Alfređ Finnbogason komst ekki á blađ ţegar Augsburg beiđ lćgri hlut gegn Mainz á útivelli í dag. Lokatölur 4-2 Mainz í vil. FC Bayern vann Frankfurt á heimavelli međ marki frá Franck Ribery.
  Fótbolti 23:15 01. apríl 2016

Viđ erum allir eins

Ţýskt neđrideildarliđ lét breyta liđsmynd sinni til ađ sýna stuđning viđ tvö blökkumenn í liđinu sem urđu fyrir ofbeldi.
  Fótbolti 09:05 01. apríl 2016

Alfređ leikmađur mánađarins

Skorađi tvö mörk og lagđi upp önnur tvö fyrir Augsburg í mars.
  Fótbolti 11:45 29. mars 2016

Sjáđu Reus leika í myndbandi viđ lagiđ Aubameyang

Marco Reus og Pierre-Emerick Aubameyang, leikmenn ţýska úrvalsdeildarliđsins Borussia Dortmund, ná vel saman, jafnt innan vallar sem utan.
  Fótbolti 11:30 24. mars 2016

Vilja Gotze aftur heim

Forráđamenn ţýska knattspyrnuliđsins Borussia Dortmund eiga ađ vera undirbúa tilbođ í Ţjóđverjann Maro Gotze frá Bayern Munchen.
  Fótbolti 14:00 21. mars 2016

23 ár síđan ađ Íslendingur skorađi síđast á móti Dortmund

Íslenski landsliđsframherjinn Alfređ Finnbogason skorađi í sínum öđrum leik leik í röđ í Bundesligunni um helgina ţegar hann gerđi eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund.
  Fótbolti 18:15 20. mars 2016

Mark Alfređs dugđi ekki til gegn Dortmund | Sjáđu markiđ

Alfređ Finnbogason var á skotskónum fyrir Augsburg gegn Dortmund í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en ţađ dugđi ekki til ţví Augsburg tapađi 1-3.
  Fótbolti 13:45 20. mars 2016

Stuđningsmenn Jóns Dađa og félaga réđust á lögregluna

Ţýsk lögregluyfirvöld eru ađ rannsaka árás sem var gerđ á lögregluna á ađallestarstöđinni í Köln í gćr, en út brutust miklar óeirđir.
  Fótbolti 16:23 19. mars 2016

Naumur sigur Bayern í Köln

Bayern Munchen vann FC Köln međ minnsta mun í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en eftir sigurinn er Bayern međ átta stiga forskot.
  Fótbolti 12:15 18. mars 2016

Liverpool mćtir Dortmund í átta liđa úrslitunum

Enska úrvalsdeildarliđiđ Liverpool lenti á móti ţýska liđinu Borussia Dortmund ţegar dregiđ var í átta liđa úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuđstöđvum UEFA í Nyon í Sviss í dag.
  Fótbolti 09:11 18. mars 2016

Jürgen Klopp vill ekki mćta Borussia Dortmund

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir ţví ađ mćta sínum gömlu lćrisveinum í Borussia Dortmund ţegar dregiđ verđur í átta liđa úrslit Evrópudeildarinnar í dag.
  Enski boltinn 17:45 16. mars 2016

Alaba: Guardiola endurhannađi fótboltann

Austurríkismađurinn segir magnađ ađ vera undir stjórn Pep Guardiola hjá Bayern München.
  Fótbolti 15:30 16. mars 2016

Bendtner svaf yfir sig og fékk sekt

Ţýska úrvalsdeildarliđiđ Wolfsburg hefur sektađ danska framherjann Nicklas Bendtner um 317.160 krónur fyrir ađ mćta of seint á ćfingu.
  Fótbolti 21:24 14. mars 2016

Fjórđa tap Jón Dađa og félaga í röđ

Kaiserslautern nálgast fallsvćđiđ eftir ađ liđinu mistókst ađ vinna í fimmta leiknum í röđ.
  Fótbolti 13:00 14. mars 2016

Alfređ í ţýsku sjónvarpsviđtali: Viđ erum allir vinir í landsliđinu

Alfređ Finnbogason skorađi sitt annađ mark í ţýsku Bundesligunni um helgina ţegar hann tryggđi Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Hann var fyrir vikiđ gestur í ţýskum sjónvarpsţćtt...
  Fótbolti 18:30 13. mars 2016

Dortmund vann Mainz nokkuđ ţćgilega

Borussia Dortmund vann ţćgilegan sigur, 2-0, á Mainz í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
  Fótbolti 19:15 12. mars 2016

Bayern Munchen slátrađi Werder Bremen

Bayern Munchen var ekki í neinum vandrćđum međ Werder Bremen í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en liđiđ bar sigur úr býtum í leik liđana, 5-0, á Allianz Arena.
  Fótbolti 16:30 12. mars 2016

Alfređ hetja Augsburg | Sjáđu ţegar hann jafnar í uppbótartíma

Alfređ Finnbogason var hetja Augsburg sem náđi í stig gegn Darmstadt ţegar liđin mćttust í miklum botnslag.
  Fótbolti 22:45 11. mars 2016

Aubameyang segir frá "furđulegum“ viđrćđum viđ Tottenham

Framherjinn var ekki ánćgđur međ hvernig Tottenham kom fram viđ sig ţegar hann var í samningaviđrćđum viđ félagiđ áriđ 2012.
  Fótbolti 11:00 08. mars 2016

Alfređ er undantekning

Pistlahöfundur Kicker ánćgđur međ innkomu Alfređs Finnbogasonar í ţýska boltann.
  Fótbolti 19:44 05. mars 2016

Markalaust í ţýska toppslagnum

Borussia Dortmund missti af tćkifćrinu til ađ minnka forskot Bayern München á toppi ţýsku 1. deildarinnar niđur í tvö stig ţegar liđin gerđu markalaust jafntefli á Signal Iduna Park í kvöld.
  Fótbolti 16:14 05. mars 2016

Alfređ átti ţátt í tveimur mörkum ţegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn

Alfređ Finnbogason átti ţátt í tveimur mörkum ţegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerđu 3-3 jafntefli.
  Fótbolti 21:36 04. mars 2016

Jón Dađi skorađi sitt fyrsta mark en ţađ dugđi ekki

Íslenski landsliđsframherjinn Jón Dađi Böđvarsson opnađi í kvöld markareikninginn sinn međ liđi Kaiserslautern í ţýsku b-deildinni í fótbolta.
  Fótbolti 11:30 04. mars 2016

Chicharito: Sir Alex er mér mjög mikilvćgur og viđ höldum enn sambandi

Skoski knattspyrnustjórinn og mexíkóski framherjinn skiptast reglulega á sms-um.
  Handbolti 07:30 04. mars 2016

Dagur verđur gestur í ţýsku "Pepsi-mörkunum" á sunnudaginn

Dagur Sigurđsson, ţjálfari ţýska handboltalandsliđsins, er mjög vinsćll í Ţýskalandi eftir ađ hann gerđi ţýska liđiđ ađ Evrópumeisturum á dögunum.
  Fótbolti 20:45 02. mars 2016

Alfređ og félagar töpuđu | Óvćnt tap Bayern á heimavelli

Alfređ Finnbogason og félagar í Augsburg ţurftu ađ sćtta sig viđ tap gegn Hoffenheim á útivelli í ţýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
  Fótbolti 19:04 01. mars 2016

Jón Dađi og félagar töpuđu á móti einu af neđstu liđunum

Íslenski landsliđsmađurinn Jón Dađi Böđvarsson og félagar í ţýska b-deildarliđinu Kaiserslautern töpuđu óvćnt á heimavelli í kvöld á móti liđi 1860 München.
  Enski boltinn 07:30 01. mars 2016

Klopp ćtlar ađ kaupa Gotze til Liverpool í sumar

Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann ţjálfađi hjá Borussia Dortmund.
  Fótbolti 13:45 29. febrúar 2016

Breiđablik og Fjölnir halda áfram ađ moka inn milljónum vegna Alfređs

Uppeldisfélög framherjans hér heima fengiđ samtals 65 milljónir á síđustu tveimur sölum.
  Fótbolti 09:00 29. febrúar 2016

Alfređ á stall međ Eiđi Smára

Landsliđsframherjinn jafnađi met Eiđs Smára Guđjohnsen međ sínu fyrsta marki fyrir Augsburg í Ţýskalandi.
  Fótbolti 18:45 28. febrúar 2016

Dortmund náđi ađ snúa leiknum sér í hag á lokamínútunum

Dortmund náđi ađ snúa leiknum sér í hag međ ţremur mörkum á seinustu tíu mínútum leiksins gegn fallbaráttuliđi Hoffenheim í dag.
  Fótbolti 16:15 28. febrúar 2016

Alfređ opnađi markareikninginn í jafntefli | Sjáđu markiđ

Alfređ Finnbogason skorađi eitt og var hársbreidd frá ţví ađ skora annađ í fyrsta heimaleik sínum í treyju Augsburg í dag.
  Fótbolti 16:45 27. febrúar 2016

Bayern náđi ellefu siga forskoti međ öruggum sigri

Lćrisveinar Pep Guardiola ţurftu ađ bíđa eftir mörkunum en unnu ađ lokum sannfćrandi 2-0 sigur á Wolfsburg í dag.
  Fótbolti 16:00 22. febrúar 2016

Tók Pep fram yfir Man. Utd

Síle-mađurinn Arturo Vidal segist hafa hafnađ ţví ađ fara til Man. Utd síđasta sumar ţví hann vildi spila fyrir Pep Guardiola.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Ţýski boltinn
Fara efst