MIĐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR NÝJAST 23:37

Hótel Laxá ber af sér sakir í kjölfar umfjöllunar Kastljóss

FRÉTTIR
  Sport 14:00 20. febrúar 2017

Ţuríđur Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur ţyngdarflokkum eftir metahelgi

Ţuríđur Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbć um helgina og setti ţrjú glćsileg Íslandsmet.
  Sport 13:45 20. febrúar 2017

Ólympíumeistarinn okkar bćtir líka Íslandsmetin í frjálsum íţróttum

Jón Margeir Sverrisson er ţekktur fyrir frábćra frammistöđu í sundlauginni en um helgina sýndi strákurinn ađ hann er einnig frábćr frjálsíţróttamađur.
  Sport 08:00 20. febrúar 2017

Bara mamma Birnu Kristínar hefur gert betur en dóttirin

Birna Kristín Kristjánsdóttir varđ Íslandsmeistari á MÍ innanhúss um helgina en hún er fćdd 2002.
  Sport 19:46 19. febrúar 2017

Stelpurnar í stuđi á skautasvellinu | Myndband

Alţjóđlegur viđburđur fór fram á skautasvellinu í Egilshöll í dag sem stelpur á öllum aldri komu saman og spiluđu íshokkí.
  Sport 17:19 19. febrúar 2017

Meistaramótinu lokiđ | Myndir

Keppni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íţróttum innanhúss lauk í dag.
  Sport 13:00 19. febrúar 2017

Sturla Snćr úr leik í St. Moritz | Ţátttöku Íslendinganna lokiđ

Sturlu Snć Snorrasyni tókst ekki ađ klára fyrri ferđina í ađalkeppninni í svigi karla á HM í alpagreinum í St. Moritz í Sviss í dag.
  Sport 11:05 19. febrúar 2017

Anton Sveinn tók gulliđ

Anton Sveinn McKee gerđi sér lítiđ fyrir og vann til gullverđlauna í 200 jarda bringusundi á SEC mótinu í Knoxville í Tenessee í gćrkvöldi.
  Sport 22:15 18. febrúar 2017

Ásdís bćtti Íslandsmetiđ sitt í Sviss

Ásdís Hjálmsdóttir bćtti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen.
  Sport 19:05 18. febrúar 2017

Flott tilţrif í Meistaramótinu | Myndir

Keppni á fyrri deginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íţróttum innanhúss er lokiđ.
  Sport 16:36 18. febrúar 2017

Freydís Halla náđi ekki ađ klára fyrri ferđina í sviginu

Ađalkeppni kvenna í svigi á HM í alpagreinum fór fram í dag og var Freydís Halla Einarsdóttir međal ţátttakenda.
  Sport 15:59 18. febrúar 2017

Sturla Snćr komst áfram í ađalkeppnina

Sturla Snćr Snorrason endađi í 12. sćti í undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í dag. Sturla er ţar međ kominn í ađalkeppnina sem fer fram á morgun.
  Sport 12:30 18. febrúar 2017

Anton Sveinn komst á pall

Anton Sveinn McKee vann til bronsverđlauna í 100 jarda bringusundi á SEC mótinu sem fer fram í Knoxville í Tenesse.
  Sport 10:30 18. febrúar 2017

Sá besti frá upphafi í ţyngdarflokki Gunnars kominn aftur í UFC

Georges St-Pierre snýr aftur eftir ţriggja ára hlé frá UFC. Hann gerđi nýjan samning í gćrkvöldi.
  Sport 22:30 17. febrúar 2017

Má ekki spila Metallica er hún gengur í búriđ

Fyrrum strávigtarmeistari UFC, Carla Esparza, er međ böggum hildar eftir ađ henni var tjáđ af bardagasambandinu ađ hún mćtti ekki spila sitt venjubundna inngöngulag.
  Sport 21:52 17. febrúar 2017

Blađamađur hafđi rangt fyrir sér og ţurfti ađ borđa eigin dagblađ

Hvítrússneski blađamađurinn Vyacheslav Fedorenkov ţurfti ađ éta orđ sín, bókstaflega.
  Sport 15:30 17. febrúar 2017

Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast viđ Mayweather

Brasilíumađurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveđjurnar líkt og venjulega.
  Sport 14:00 17. febrúar 2017

Revis rotađi tvo menn í Pittsburgh

Einn besti og vinsćlasti bakvörđurinn í NFL-deildinni, Darelle Revis, var handtekinn um síđustu helgi í Pittsburgh eftir ađ hafa lent í átökum viđ tvo menn.
  Sport 13:30 17. febrúar 2017

Conor grét í sturtunni

Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíđuviđtali hjá GQ ţar sem hann talar međal annars um sínar mýkri hliđar.
  Sport 13:00 17. febrúar 2017

Sjóđheit Serena í sundfatatímariti Sports Illustrated

Sundfatatímarit Sports Illustrated vekur alltaf mikla athygli á hverju ári enda sitja ţá iđulega fyrir stórstjörnur úr íţróttaheiminum.
  Sport 12:27 17. febrúar 2017

Lá viđ stórslysi ţegar myndavél flćktist í flugvél

Myndavélin ţeyttist úr 20 metra hćđ innan um áhorfendur á HM í alpagreinum í Sviss.
  Sport 12:15 17. febrúar 2017

Strákurinn fćr annađ stefnumót međ tennisstjörnunni

Eugenie Bouchard er frćg tennisstjarna og ţađ vakti mikla athygli ţegar hún stóđ sig sitt og fór á stefnumót međ strák sem hafđi veđjađ viđ hana á Twitter.
  Sport 11:45 17. febrúar 2017

Sara: Hatađi Conor McGregor en geri ţađ ekki lengur

Ragnheiđur Sara Sigmundsdóttir, crossfit-kona, var í viđtali viđ Suđurnesjamagasín á Hringbraut í gćrkvöldi og ţar talađi hún međal annars um ţađ hversu erfitt ţađ hefur veriđ fyrir hana ađ tapa.
  Sport 10:28 17. febrúar 2017

Góđ fyrri ferđ hjá Sturlu Snć

Er í 52. sćti eftir fyrri ferđina í stórsvigi karla á HM í St. Moritz.
  Sport 08:45 17. febrúar 2017

Sara: Mig langađi aldrei ađ verđa svona "mössuđ“

Ragnheiđur Sara Sigmundsdóttir, crossfit-kona, var í viđtali viđ Suđurnesjamagasín á Hringbraut í gćrkvöldi og ţar rćddi hún margt međal annars hvernig ţađ er fyrir stelpu ađ vera komin međ svona mikl...
  Sport 18:39 16. febrúar 2017

Fékk sér tattú af Tom Brady á rassinn | Mynd

Íbúar Boston voru ađ sjálfsögđu í skýjunum eftir ótrúlegan sigur New England Patriots í Ofurskálinni fyrir tćpum tveimur vikum.
  Sport 14:00 16. febrúar 2017

Veđjađi viđ tennisstjörnuna og vann sér inn stefnumót

Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard stendur viđ ţađ sem hún lofar. Ţađ sýndi hún og sannađi í gćr ţegar hún stóđ viđ stóru orđin og fór á stefnumót međ hinum tvítuga John Goehrke.
  Sport 13:44 16. febrúar 2017

Freydís Halla hafnađi í 47. sćti | Worley vann gull

Keppti í stórsvigi á HM í alpagreinum í morgun.
  Sport 13:35 16. febrúar 2017

Sturla í stuđi í undankeppninni í stórsvigi | Náđi 2. sćtinu

Sturla Snćr Snorrason stóđ sig frábćrlega í undankeppni karla í stórsvigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum.
  Sport 12:15 16. febrúar 2017

Holm kćrir úrslitin um síđustu helgi

Holly Holm er allt annađ en sátt viđ niđurstöđuna úr bardaga hennar og Germaine de Randamie um síđustu helgi. Hún hefur kvartađ yfir dómaranum og kćrt niđurstöđuna.
  Sport 16:00 15. febrúar 2017

Skuldađi 45 milljónir króna í međlagsgreiđslur

Búiđ er ađ stinga fyrrum NFL-stjörnu í steininn ţar sem hann neitađi ađ greiđa međlag međ börnunum sínum.
  Sport 15:00 15. febrúar 2017

Mayweather farinn ađ skipa Conor fyrir

Međ hverjum deginum fćrast ţeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nćr ţví ađ mćtast í boxbardaga.
  Sport 12:45 15. febrúar 2017

Sjáđu svakalegt rothögg hjá Jouban

Alan Jouban verđur nćsti andstćđingur Gunnars Nelson en hann á langan feril ađ baki í MMA.
  Sport 11:45 15. febrúar 2017

Gunnar: Kom babb í bátinn hjá Conor

Mjölnir opnar glćsilega nýja ađstöđu í Öskjuhlíđ á laugardaginn en Conor McGregor verđur líklega ekki á međal gesta.
  Sport 19:30 14. febrúar 2017

Arna Stefanía fegin ađ hafa hćtt viđ ađ hćtta: „Ég var alveg komin međ upp í kok“

Fyrir hálfu öđru ári ćtlađi Arna Stefanía Guđmundsdóttir frjálsíţróttakona í FH ađ hćtta í íţróttum.
  Sport 19:00 14. febrúar 2017

Gunnar: Enginn á topp tíu var laus

Gunnar Nelson var búinn ađ bíđa lengi eftir ađ fá bardaga og vildi ólmur komast á bardagakvöldiđ í London.
  Sport 17:00 14. febrúar 2017

Menn gerast ekki óheppnari: Gúmmíteygja kom í veg fyrir sigurinn | Myndband

Sjáđu gjörsamlega ótrúlegt myndband ţar sem upphitunarslá í stangarstökki kemur í veg fyrir sigur manns í 800 metra hlaupi.
  Sport 14:00 14. febrúar 2017

Hlaupaprinsessan varđ ađ hafna flottu bođi frá Tyrklandi

Arna Stefanía Guđmundsdóttir er ađ gera góđa hluti á ţessu innanhússtímabili og á dögunum tryggđi hún sig inn á EM í Belgrad međ frábćru hlaupi á Reykjavíkurleikunum.
  Sport 13:45 14. febrúar 2017

Usain Bolt vildi hćtta eftir Ólympíuleikana

Jamaíkamađurinn Usain Bolt vann ţrenn gullverđlaun á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst síđastliđnum og margir sáu fyrir sér ađ hann myndi ţá segja ţetta gott. Hann hélt hinsvegar áfram en hefur nú viđurk...
  Sport 09:00 14. febrúar 2017

Bardagi Gunnars og Jouban stađfestur

UFC hefur stađfest ađ Gunnar Nelson mun berjast viđ Alan Jouban í London ţann 18. mars nćstkomandi.
  Sport 15:15 13. febrúar 2017

Fjórar efnilegar frjálsíţróttastelpur í Íslandsmetaham um helgina

Fjórar stórefnilegar frjálsíţróttastelpur settu allar Íslandsmet í sínum aldursflokki á Stórmóti ÍR í frjálsum íţróttum um helgina. Fyrrum Ungfrú Ísland var ein ţeirra sem missti Íslandmet.
  Sport 13:20 13. febrúar 2017

Gunnar Nelson sagđur kominn međ bardaga í Lundúnum

Gunnar gćti snúiđ aftur í búriđ 18. mars í öđrum af tveimur ađalbardögum kvöldsins.
  Sport 13:08 13. febrúar 2017

Freydís Halla komst áfram í stórsviginu á HM

Freydís Halla Einarsdóttir komst áfram úr undankeppni stórsvigs kvenna á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fer fram í St. Moritz í Sviss.
  Sport 06:00 13. febrúar 2017

Stefnir á undanúrslit á EM

Hlaupakonan Arna Stefanía Guđmundsdóttir varđ um helgina Norđurlandameistari í 400 metra hlaupi en mótiđ fór fram í Tampere í Finnlandi.
  Sport 13:30 12. febrúar 2017

Spiluđu ţjóđsöng frá nasistatímabilinu fyrir viđureign ţýskrar tenniskonu

Tennissamband Bandaríkjanna hefur beđist afsökunar á afar óheppilegri atviki sem kom upp á landsliđakeppninni Fed Cup á Hawaii um helgina.
  Sport 07:11 12. febrúar 2017

Germaine de Randamie fyrsti fjađurvigtarmeistari kvenna í UFC

Hin hollenska Germaine de Randamie varđ í nótt sú fyrsta til ađ vinna fjađurvigtartitil kvenna í UFC. De Randamie vann Holly Holm eftir dómaraákvörđun.
  Sport 22:30 11. febrúar 2017

Verđur Holly Holm fyrsti fjađurvigtarmeistari kvenna í UFC?

UFC 208 fer fram í kvöld ţar sem ţćr Holly Holm og Germaine de Randamie mćtast í fyrsta fjađurvigtarbardaga kvenna í UFC. Lítiđ hefur gengiđ hjá Holm eftir ađ hún vann Rondu Rousey en hún ćtlar ekki a...
  Sport 21:02 11. febrúar 2017

Arna Stefanía kom fyrst í mark í Finnlandi

FH-ingurinn Arna Stefanía Guđmundsdóttir hrósađi sigri í 400 metra hlaupi á Norđurlandamótinu innanhúss sem fer fram í Tampare í Finnlandi.
  Sport 19:57 10. febrúar 2017

Aníta jafnađi sinn besta tíma á erlendri grundu og vann silfur

Aníta Hinriksdóttir er í flottu formi í upphafi innanhússtímabilsins og hún sýndi ţađ og sannađi međ ţví ađ vinna til silfurverđlaun í kvöld í 800 metra hlaupi á Copernicus Cup í Póllandi.
  Sport 16:20 10. febrúar 2017

Aníta upptekin í Póllandi en fimm keppa fyrir hönd Íslands á NM

Ísland mun eiga fimm keppendur á Norđurlandameistaramóti í frjálsum íţróttum innanhúss sem fram fer á morgun í Tampere í Finnlandi.
  Sport 16:15 10. febrúar 2017

Jakob og Guđmundur hlutu sömu einkunn

Jakob Svavar Sigurđsson á Júlíu frá Hamarsey og Guđmundur F. Björgvinsson á Straumi frá Feti hlutu sömu einkunn í A-úrslitum í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíţróttum, sem fram fór í Fákas...
  Sport 15:30 10. febrúar 2017

Fjölni Ţorgeirs langađi ađ kyssa Berg

Varđ fyrir miklum hughrifum eftir sýningu Bergs og Kötlu frá Ketilsstöđum í forkeppni í Meistaradeildinni í hestaíţróttum. Sjá má viđtal Fjölnis viđ Berg í myndskeiđinu sem fylgir fréttinni.
  Sport 15:00 10. febrúar 2017

Elin Holst byrjađi keppnisáriđ međ stćl

Elin Holst byrjađi keppnisáriđ í hestaíţróttum međ stćl međ öruggum sigri í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíţróttum á Frama frá Ketilsstöđum í gćrkvöldi.
  Sport 12:15 10. febrúar 2017

Bjarki Ţór mćtir Procter aftur í Lundúnum

Bjarka var dćmdur sigur síđast eftir ólölegt spark Bretans en hvorugur var sáttur viđ ţau endalok.
  Sport 06:30 10. febrúar 2017

Hrafnhildur međ tvö gull og silfur í Sviss

Hrafnhildur Lúthersdóttir vann ţrenn verđlaun á alţjóđlegu móti í Uster í Sviss og synti auk ţess undir HM lágmarki í 50 metra bringusundi.
  Sport 14:30 09. febrúar 2017

Eitthvađ nýtt í gangi

"Ég hef mikla trú á ţessum hesti og ţarna sé eitthvađ nýtt í gangi. Vonandi sýnir hann svipađa takta og undanfarna daga. Ég hef ekki kynnst svona fjórgangshesti," segir einn afreksknapi um hest sinn, ...
  Sport 10:00 09. febrúar 2017

Conor boxar á fullu | Myndband

Conor McGregor sýndi heiminum í gćr ađ honum er alvara međ boxbardaga gegn Floyd Mayweather.
  Sport 23:30 08. febrúar 2017

Dana nćr Diaz-brćđrum ekki í búriđ

Dana White, forseti UFC, er búinn ađ bjóđa bćđi Nate og Nick Diaz nýja bardaga en ţeir afţakka allt sem Dana býđur ţeim.
  Sport 22:30 08. febrúar 2017

Fyrsta konan sem er í ađalbardaga á stóru boxkvöldi

Bjartasta vonin í kvennahnefaleikum, Claressa Shields, er á hrađri leiđ upp á stjörnuhimininn og hún hefur nú endurskrifađ söguna.
  Sport 21:01 08. febrúar 2017

Sunna berst nćst í lok mars

Bardagakonan Sunna "Tsunami" Davíđsdóttir er búin ađ fá sinn nćsta bardaga á atvinnumannaferlinum.
  Sport 15:15 08. febrúar 2017

Eiginkonan vill ađ Tom Brady hćtti: „Ţví miđur elskan, ég er ađ skemmta mér of vel“

Tom Brady er búinn ađ vinna fimm Super Bowl-titla og er hvergi nćrri hćttur.
  Sport 12:00 08. febrúar 2017

Edelman um tilţrifin ótrúlegu: 70 prósent heppni

Bill Belichick og Julian Edelman fóru á kostum í spjallţćtti Jimmy Fallon.
  Sport 11:30 08. febrúar 2017

Hefđi ekki getađ fyrirgefiđ sjálfum sér ef dómarinn sem hann ţrumađi í hefđi slasast illa

Sautján ára gamall tenniskappi negldi bolta í andlit dómara í miđjum leik.
  Sport 11:00 08. febrúar 2017

Ragnheiđur Sara fórnarlamb svikahrapps

Facebook-síđa undir hennar nafni selur forrit og vörur undir fölsku flaggi.
  Sport 23:15 07. febrúar 2017

Meisturunum fagnađ í snjókomu og kulda | Myndir

Snjókoma og fimbulkuldi kom ekki í veg fyrir ađ ţúsundir stuđningsmanna New England Patriots fćru út á götur Boston í dag til ţess ađ fagna NFL-meisturum New England Patriots.
  Sport 22:30 07. febrúar 2017

Boston Globe játađi ósigur Patriots

Kvöldútgáfa blađsins fór í prent áđur en Super Bowl lauk.
  Sport 19:00 07. febrúar 2017

Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather

Gunnar Nelson hefur trú á ţví ađ Conor McGregor gćti stađiđ upp í hárinu á Floyd Mayweather ef ţeir myndi mćtast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er ađ ţessa dagana.
  Sport 11:30 07. febrúar 2017

Týnd treyja Brady gćti veriđ meira en 50 milljóna króna virđi

Svo virđist sem ađ einhver hafi stoliđ treyju Tom Brady eftir ađ hann vann sinn fimmta meistaratitil í NFL-deildinni á sunnudag.
  Sport 08:30 07. febrúar 2017

Tenniskappinn slapp međ sekt

Denis Shapovalov sló tennisbolta í andlit dómara af miklum krafti um helgina.
  Sport 06:00 07. febrúar 2017

Ég hef veriđ ađ berjast of lítiđ

Gunnar Nelson er orđinn heill heilsu og vonast eftir ţví ađ komast inn í búriđ hjá UFC fljótlega. Hann hefur ađeins barist ţrisvar á síđustu tveimur árum.
  Sport 23:30 06. febrúar 2017

Wahlberg missti af sögulegri endurkomu Patriots

Stórleikarinn Mark Wahlberg er mikill stuđningsmađur New England Patriots og hann á líklega seint eftir ađ fyrirgefa sjálfum sér fyrir ađ hafa fariđ heim of snemma í gćr.
  Sport 22:45 06. febrúar 2017

Vćngja kappátiđ var fyrirbođi | Myndband

Kappátiđ fyrir Super Bowl réđist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur.
  Sport 22:15 06. febrúar 2017

Lék í auglýsingu međ fimm hringa | Myndband

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var óhrćddur viđ ađ taka upp auglýsingu fyrir Super Bowl ţar sem hann var međ fimm hringa en hann átti "ađeins" fjóra fyrir leikinn nýliđna nótt.
  Sport 19:15 06. febrúar 2017

Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans

Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stćrsta íţróttaleik Bandaríkjanna.
  Sport 17:15 06. febrúar 2017

Minna horft á Super Bowl í ár

Síđustu tveir úrslitaleikir á undan fengu meira áhorf en leikur Patriots og Falcons í nótt.
  Sport 15:45 06. febrúar 2017

Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni

Óskađi svo liđinu sem hann hélt međ til hamingju međ sigurinn á Twitter.
  Sport 13:45 06. febrúar 2017

Sjáđu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots

Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpađi liđinu ađ vinna fimmta Super Bowl-titilinn.
  Sport 13:00 06. febrúar 2017

Ţrumađi tennisbolta í andlit dómara og var dćmdur úr leik

Ótrúleg uppákoma í viđureign Kanada og Bretlands í Davis-bikarnum í gćr.
  Sport 11:00 06. febrúar 2017

Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferđ Patriots í Hvíta Húsiđ vegna Trumps

Martellus Bennett er enginn ađdáandi nýja forsetans og ćtlar ekki ađ heimsćkja hann međ bikarinn.
  Sport 10:00 06. febrúar 2017

Treyju Brady stoliđ eftir leik

"Ég veit nákvćmlega hvar ég setti hana."
  Sport 07:30 06. febrúar 2017

Ekki bara frábćr fimleikakona heldur blómstrar líka í söngtímum í skólanum

Eyţóra Elísabet Ţórsdóttir stóđst allar vćntingar á fimleikamóti RIG í Laugardalshöllinni og vann glćsilegan sigur í fyrstu keppni sinni á Íslandi. Ţađ er nóg ađ gera hjá henni ţessa dagana enda á fyr...
  Sport 07:00 06. febrúar 2017

Lungun orđin risastór

Aníta Hinriksdóttir bćtti Íslandsmetiđ í 800 metra hlaupi kvenna innanhúss í sjöunda sinn á laugardaginn en hún stóđst pressuna sem var sett á hana en hlaup Anítu var hápunkturinn á Frjálsíţróttakeppn...
  Sport 03:41 06. febrúar 2017

NFL: Eins sögulegt og ţađ getur orđiđ ţegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt

Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt ţegar liđiđ tryggđi sér NFL-titilinn međ 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur liđ kom til baka eftir ađ ha...
  Sport 22:15 05. febrúar 2017

Könnun: Hvađa liđ vinnur Super Bowl?

Eftir rúmlega klukkustund hefst leikur New England Patriots og Atlanto Falcons ađ hefjast á NRG-vellinum í Houston.
  Sport 14:15 05. febrúar 2017

Stćrsti íţróttaviđburđur ársins í beinni í kvöld | Klukkutíma upphitun fyrir Superbowl

Leikurinn um Ofurskálina eđa Superbowl fer fram í kvöld en ţá mćtast New England Patriots og Atlanta Falcons.
  Sport 06:59 05. febrúar 2017

Kóreski uppvakningurinn međ frábćra endurkomu

Chan Sung Jung átti frábćra endurkomu í nótt ţegar hann snéri aftur eftir langa fjarveru. Jung klárađi Dennis Bermudez međ rothöggi strax í 1. lotu.
  Sport 10:00 04. febrúar 2017

Gaman ađ sýna mínu fólki hvađ ég get

Fimleikar Eyţóra Elísabet Ţórsdóttir keppir vissulega fyrir Holland en hún var samt komin heim í Laugardalshöllinni um helgina ţegar hún tryggđi sér sigur í fimleikakeppni Reykjavíkurleikanna fyrir fr...
  Sport 22:45 04. febrúar 2017

Endurkoma kóreska uppvakningsins

Í nótt fer fram áhugavert bardagakvöld í Houston, Texas. Í ađalbardaga kvöldsins snýr kóreski uppvakningurinn aftur eftir langt hlé.
  Sport 19:15 04. febrúar 2017

Gunnar: Bardagi milli mín og Cerrone yrđi frábćr

Ţađ er fariđ ađ styttast í ađ Gunnar Nelson stígi aftur í búriđ í UFC og hugsanlega verđur nćsti bardagi hans stađfestur í nćstu viku.
  Sport 14:53 04. febrúar 2017

Aníta setti nýtt glćsilegt Íslandsmet á RIG

Aníta Hinriksdóttir vann 800 metra hlaupiđ í Frjálsíţróttakeppni Reykjavíkurleikjanna međ glćsibrag. Hún setti Íslandsmet innanhúss eftir frábćran lokakafla.
  Sport 14:00 04. febrúar 2017

Arna Stefanía tók Íslandsmetiđ af Anítu og tryggđi sig inn á EM í Belgrad

Arna Stefanía Guđmundsdóttir úr FH setti mótsmet í 400 metra hlaupi í frjálsíţróttakeppni Reykjaíkurleikanna og hún náđi einnig lágmarki fyrir Evrópumótiđ í Belgrad sem fer fram 3. til 5. mars nćstkom...
  Sport 10:30 04. febrúar 2017

Fimleikaveisla í Laugardalshöllnni í dag og tímamót hjá Eyţóru

Eyţóra Elísabet Ţórsdóttir keppir í Laugardalshöllinni í dag ţegar Fimleikakeppni WOW Reykjavik International Games fer fram en búist er viđ mjög góđri mćtingu í dag.
  Sport 10:00 04. febrúar 2017

Hefndarför Bradys lýkur í Houston

Einn stćrsti íţróttaviđburđur heims fer fram í Houston á morgun. Ţá fer Super Bowl-leikurinn fram ţar sem New England Patriots og Atlanta Falcons bítast um meistaratitilinn í NFL-deildinni. Búist er v...
  Sport 19:24 03. febrúar 2017

Öll ţessi landsliđ sem viđ eigum núna eru alveg stútfull af karakterum

Viđar Halldórsson, lektor á Félagsvísindasviđi í Háskóla Íslands, segir ađ viđ Íslendingar getum látiđ uppeldisstefnuna og afreksstefnuna vinna saman ţegar viđ vinnum međ krakkana okkar í íţróttum.
  Sport 13:45 03. febrúar 2017

UFC-stjörnur lömdu lukkudýr Rockets

Ađalstuđiđ er í Houston ţessa dagana ţar sem Super Bowl-leikurinn fer fram á sunnudag.
  Sport 23:30 02. febrúar 2017

Madden-tölvuleikurinn spáir Patriots sigri í Super Bowl

Ţađ er orđinn hluti af Super Bowl-vikunni ađ láta tölvuleikinn Madden NFL spá fyrir um úrslit leiksins.
  Sport 18:00 02. febrúar 2017

Ari Bragi og félagar mćta spretthörđum Skotum og Dönum

Ţađ stefnir í magnađ 60 metra hlaup á Reykjavíkurleikunum á laugardaginn.
  Sport 17:32 02. febrúar 2017

Sturla Snćr hćkkađi sig um fimm sćti í seinni ferđinni

Íslenski landsliđsmađurinn Sturla Snćr Snorrason stóđ sig vel í dag á sćnska meistaramótinu í svigi en mótiđ er gríđarlega sterkt.
  Sport 14:15 02. febrúar 2017

Dana White: Ronda er líklega hćtt

Forseti UFC, Dana White, er kominn á ţá skođun ađ Ronda Rousey muni líklega ekki berjast aftur hjá UFC.
  Sport 12:30 02. febrúar 2017

Ćtla ađ gera ÓL-medalíur úr gömlum farsímum

Skipuleggjendur Ólympíuleikana í Tókýó áriđ 2020 ćtla sér ađ bjóđa íţróttamönnunum upp á einstaka verđlaunapeninga.
  Sport 11:00 02. febrúar 2017

Gunnar heldur áfram ađ klífa listann hjá UFC

Ţó svo Gunnar Nelson hafi ekki barist síđan í maí á síđasta ári ţá heldur hann áfram för sinni upp styrkleikalista UFC.
  Sport 20:34 01. febrúar 2017

Aníta hitađi upp fyrir RIG međ ţví ađ ná ţriđja sćti á sterku móti í Ţýskalandi

Aníta Hinriksdóttir náđi ţriđja sćti í 800 metra hlaupi á sterku móti í Düsseldorf í Ţýskalandi í kvöld.
  Sport 19:00 01. febrúar 2017

Lektor í HÍ segir viđurkenningar vera meira fyrir foreldra en fyrir börnin

Lektor í félagsfrćđi viđ Háskóla Íslands segir enga ástćđu ađ veita öllum verđlaun í íţróttum eftir tíu ára aldur. Hann segir viđurkenningar vera meira fyrir foreldra á Facebook en sjálf börnin.
  Sport 08:00 01. febrúar 2017

Smá stćrđarmunur í ţessu viđtali | Myndir

Simone Biles er risastórt nafn í íţróttaheiminum en hún sjálf er verđur seint talin vera há í loftinu.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst