LAUGARDAGUR 21. JANÚAR NÝJAST 23:53

Lífsýnin tekin af klćđnađi og úr bifreiđinni

FRÉTTIR
  Sport 22:40 20. janúar 2017

Átta HM-farar valdir

Skíđasamband Íslands hefur valiđ keppendur á heimsmeistaramótiđ í alpagreinum. Ađ ţessu sinni fer heimsmeistaramótiđ fram í St. Moritz í Sviss og stendur frá 6.-19. febrúar.
  Sport 09:32 19. janúar 2017

Djokovic óvćnt úr leik: Tapađi fyrir lágt skrifuđum Úsbeka

Sexfaldur meistari og hafđi titil ađ verja en einn besti tenniskappi heims féll óvćnt úr leik í annarri umferđ opna ástralska.
  Sport 23:30 18. janúar 2017

Thelma Björg í Íslandsmetastuđi í upphafi nýs árs

Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir byrjar áriđ 2017 af miklum krafti en hún setti ţrjú Íslandsmet um síđustu helgi.
  Sport 15:32 17. janúar 2017

Ívar međ Íslandsmet í Höllinni í gćr

ÍR-ingurinn Ívar Kristinn Jasonarson setti nýtt Íslandsmet í 300 metra hlaupi í gćrkveldi en metiđ setti hann á Hlaupamóti FRÍ.
  Sport 12:30 17. janúar 2017

Conor sótti um einkaleyfi fyrir nafn sitt og viđurnefni

Conor McGregor passar vel upp á ímynd sína.
  Sport 08:48 16. janúar 2017

NFL: Green Bay Packers vann Dallas í stórkostlegum leik

Green Bay Packers og Pittsburgh Steelers tryggđu sér bćđi sćti í úrslitum sinna deilda í NFL-deildinni í nótt og ţar međ er ljóst hvađa liđ spila til úrslita í bćđi Ameríkudeildinni og Ţjóđardeildinni...
  Sport 20:15 15. janúar 2017

Hćgt verđur ađ sjá Superbowl frá sjónarhorni leikmanns

Leikurinn um Ofurskálina, úrslitaleikur ameríska fótboltans, fer fram 5. febrúar nćstkomandi á NRG vellinum í Houston.
  Sport 22:00 14. janúar 2017

White býđur Mayweather og McGregor tćplega ţrjá milljarđa fyrir ađ berjast

Dana White, forseti UFC, vill bjóđa Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir ađ berjast á móti hvor öđrum. UFC og bardagakapparnir myndu síđan skipta međ sér sjónvarpstekju...
  Sport 22:30 13. janúar 2017

Yngsti ađalţjálfarinn í sögu NFL-deildarinnar

LA Rams gekk frá ráđningu hins ţrítuga Sean McVay á dögunum. Hann er ađeins ţrítugur.
  Sport 16:30 13. janúar 2017

Eldri bróđir Dags Sigurđssonar orđinn framkvćmdastjóri Vals

Ţađ rennur svo sannarlega Valsblóđ í ćđum nýja framkvćmdastjóra Knattspyrnufélagsins Vals.
  Sport 11:30 12. janúar 2017

Íslandslest á milli Helsinki og Tampere

Tveir landsleikir fara fram í Finnlandi ţann 2. september.
  Sport 09:30 12. janúar 2017

Mayweather býđur Conor tćpa tvo milljarđa fyrir ađ mćta sér í hringnum

Bardaginn sem allir vilja sjá gćti orđiđ ađ veruleika áđur en langt um líđur.
  Sport 21:15 10. janúar 2017

Ekki veriđ rćtt um ađ senda leikmenn í nákvćma lćknisskođun

Klara Bjartmarz, framkvćmdastjóri KSÍ, segir ađ ţađ hafi ekki veriđ rćtt hvort ţađ ćtti ađ láta leikmenn hér á landi gangast reglulega undir nákvćma lćknisskođun.
  Sport 16:15 10. janúar 2017

Fimleikasambandiđ fundađi međ forystu ÍSÍ: Komum okkar gagnrýni á framfćri

Forsvarsmenn Fimleikasambandsins og forystufólk Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands hittust í dag
  Sport 15:29 10. janúar 2017

Forseti ÍSÍ biđst afsökunar: Hefđi átt ađ orđa hug minn betur

"Mér finnst leitt ađ orđ mín hafi misskilist og ađ einhverjum finnist ég hafa haft í hótunum viđ ţau tvö sambönd sem lýstu yfir óánćgju međ úthlutun Afrekssjóđs ÍSÍ."
  Sport 13:00 10. janúar 2017

Sharapova ćtlar ađ spila aftur eftir lyfjabanniđ

Mun taka ţátt í móti í Stuttgart í apríl nćstkomandi.
  Sport 10:49 10. janúar 2017

Forseti ÍSÍ sakađur um hroka og dónaskap: „Mađurinn er ađ hóta ţessum samböndum“

Fleiri eru ósáttir viđ ţau orđ sem Lárus Blöndal lét falla um viđbrögđ KKÍ og FSÍ viđ úthlutun úr Afrekssjóđi 2017.
  Sport 21:13 09. janúar 2017

Forseta ÍSÍ finnst viđbrögđ KKÍ og FSÍ ekki til ţess fallin ađ ţau fái meira nćst

Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, finnast viđbrögđ forráđamanna Körfuknattleikssambands Íslands og Fimleikasambands Íslands viđ úthlutun úr Afrekssjóđi ÍSÍ ekki til ţess fallin ađ ţau fái meira í nćstu úth...
  Sport 11:00 09. janúar 2017

„Međ flugi 101 frá Jesú Kristi sjálfum“

Ótrúlegt snertimark í frábćrri lýsingu Tómasar Ţórs Ţórđarsonar á Stöđ 2 Sport.
  Sport 08:00 09. janúar 2017

Rodgers ótrúlegur í yfirburđasigri Packers | Myndbönd

Green Bay Packers og Pittsburgh Steelers unnu örugga sigra í gćr og komust áfram í nćstu umferđ úrslitakeppni NFL-deildarinnar.
  Sport 18:31 08. janúar 2017

Róbert Ísak vann Sjómannabikarinn annađ áriđ í röđ

Nýárssundmóti fatlađra barna og unglinga lauk í Laugardalslaug í dag ţar sem Fjarđarliđinn Róbert Ísak Jónsson vann Sjómannabikarinn annađ áriđ í röđ fyrir besta sundafrek mótsins.
  Sport 14:19 08. janúar 2017

Sunna Rannveig valin bardagakona ársins 2016

Sunna Rannveig Davíđsdóttir var valin bardagakona ársins 2016 af vefsíđunni mmaViking.com.
  Sport 12:49 08. janúar 2017

NFL: Osweiler svarađi gagnrýnendum sínum | Seattle örugglega áfram

Houston Texans og Seattle Seahawks unnu bćđi góđa heimasigra í nótt ţegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst međ tveimur "Wild card" leikjunum
  Sport 23:30 06. janúar 2017

Dćmdur í eins árs bann

Randy Gregory, varnarmađur Dallas, verđur ekki međ liđinu í úrslitakeppni NFL-deildarinnar ţar sem hann hefur veriđ dćmdur í langt bann.
  Sport 22:45 06. janúar 2017

Nunes: Skil ekki hvernig ţessar stelpur gátu tapađ fyrir Rondu

Amanda Nunes, heimsmeistari í bantamvigt, hefur fengiđ á baukinn fyrir ađ sýna Rondu Rousey mikla vanvirđingu eftir ađ hafa lamiđ hana í harđfisk á 48 sekúndum.
  Sport 11:58 06. janúar 2017

Hrafnhildur er íţróttamađur ársins 2016 ađ mati lesenda Vísis

Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir fékk fjórđung ţeirra rúmlega 5.800 atkvćđa sem lesendur Vísis greiddu.
  Sport 07:00 06. janúar 2017

Góđ viđbót en mikill vill alltaf meira

Ríflega 150 milljónum var úthlutađ úr afrekssjóđi Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands í gćr en enn ţá er eftir ađ úthluta 100 milljónum ţegar nýr tímamótasamningur tekur gildi. Handboltinn fékk mest e...
  Sport 23:30 05. janúar 2017

Gladdi átta ára dreng sem hafđi veriđ keyrt á

Trölliđ í NFL-deildinni, J.J. Watt, hefur margsannađ ađ hann er gull af manni og sannađi ţađ enn eina ferđina í gćr.
  Sport 22:45 05. janúar 2017

Dak hefur ekki tíma fyrir kćrustu

Nýliđaleikstjórnandi Dallas Cowboys, Dak Prescott, er á allra vörum eftir ótrúlegt tímabil. Drengurinn er líka afar viđkunnalegur og hefur ađeins breytt ímynd félagsins.
  Sport 19:15 05. janúar 2017

Starfsmenn Fimleikasambandsins ruku á dyr: „Fyllir mann vonleysi ađ reyna ađ berjast í ţessu“

Framkvćmdastjóri Fimleikasambands Íslands er hálfpartinn í áfalli vegna úthlutunnar úr Afrekssjóđi ÍSÍ í dag.
  Sport 17:15 05. janúar 2017

Skilur ekkert í ţví af hverju hann var handtekinn

Adam "Pacman" Jones, vandrćđagemsinn hjá Cincinnati Bengals, klórar sér í hausnum yfir ţví af hverju hann hafi veriđ handtekinn í vikunni.
  Sport 13:00 05. janúar 2017

Conor ćtlar ađ verđa besti knapi í heimi | Myndband

Írinn Conor McGregor notar fríiđ sitt frá UFC til ţess ađ reyna fyrir sér í leiklistinni og í gćr mátti sjá frumraun hans á ţví sviđi ţar sem hann leikur međ Jon Lovitz.
  Sport 11:50 05. janúar 2017

150 milljónum úthlutađ úr afrekssjóđi

Í dag var úthlutađ í síđasta sinn samkvćmt gömlu úthlutunarreglum Afrekssjóđs ÍSÍ.
  Sport 23:30 04. janúar 2017

Brady drekkur ekki Gatorade

Ţađ er ekki óalgeng sjón í NFL-deildinni ađ sjá leikmenn hella í sig Gatorade eđa vatnsglasi. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, fer aftur á móti sínar eigin leiđir.
  Sport 23:00 04. janúar 2017

Fyrstu börn ársins međ Cubs-nöfn

Fyrstu börnin sem fćddust í Chicago á árinu fengu nöfn sem tengjast hafnaboltaliđinu Chicago Cubs enda fólk ţar í borg enn ađ jafna sig eftir fyrsta titil félagsins í 108 ár.
  Sport 21:30 04. janúar 2017

Klikkađi á síđasta sparkinu sínu og missti af 57 milljóna króna bónus

Adam Vinatieri er einn frćgasti og besti sparkarinn í sögu ameríska fótboltans en ţessi 44 ára gamli mađur er enn ađ spila í NFL-deildinni ţrátt fyrir ađ vera kominn langt inn á fimmtugsaldurinn.
  Sport 20:00 04. janúar 2017

Ánćgja međ áhorfiđ á UFC 207

Fyrstu tölur benda til ţess ađ áhorfiđ á UFC 207 á nćstsíđasta degi ársins hafi veriđ mjög gott ţó svo ţađ hafi veriđ mikil samkeppni í sjónvarpinu.
  Sport 18:00 04. janúar 2017

Ólympíumeistarinn og heimsmetshafinn er hćttur

Bandaríski tugţrautarkappinn Ashton Eaton tilkynnti ţađ í dag ađ hann vćri hćttur en međ ţví setur hann setur punktinn á bak viđ stórbrotinn feril.
  Sport 17:30 04. janúar 2017

Ronda fékk sjö milljónir króna fyrir hverja sekúndu

Ronda Rousey lét Amöndu Nunes lemja sig illa í bardaga ţeirra um daginn og tók rúmar 7 milljónir króna fyrir hverja sekúndu í búrinu.
  Sport 16:00 04. janúar 2017

Hrćkti á hjúkrunarkonu

Eftir ađ hafa haldiđ sig á mottunni í ţrjú ár bćtti vandrćđagemsinn Adam "Pacman" Jones, leikmađur Cincinnati Benglas, upp fyrir tapađan tíma međ ţví ađ brjóta ítrekađ af sér er hann var handtekinn í ...
  Sport 11:30 04. janúar 2017

Ný liđakeppni gćti veriđ bylting fyrir frjálsar íţróttir

Forseti alţjóđa frjálsíţróttasambandsins, Sebastian Coe, er gríđarlega spenntur fyrir nýrri liđakeppni sem fer fram í nćsta mánuđi og segir ađ hún gćti veriđ bylting fyrir frjálsar íţróttir.
  Sport 11:00 04. janúar 2017

Dong vill sleppa Gunnari og fara beint í Maia

Kóreubúinn Dong Hyun Kim hefur lýst yfir áhuga á ađ berjast nćst viđ Demian Maia en hann átti ađ keppa viđ Gunnar Nelson í nóvember.
  Sport 23:03 03. janúar 2017

Arnar Davíđ tók tvö Íslandsmet af Hafţóri í kvöld

Keiluspilarinn Arnar Davíđ Jónsson var í miklu stuđi á Veitvet Dbl Tour í Noregi í kvöld og sló ţar tvö Íslandsmet. Arnar Davíđ heldur ţví uppteknum hćtti frá síđasta ári ţar sem hann var einnig ađ ge...
  Sport 14:30 03. janúar 2017

Fötluđ íţróttakona neyddist til ađ pissa á sig í lest: „Ég var niđurlćgđ“

Baráttukona fyrir réttindum fatlađs fólks segist hafa veriđ svipt virđingunni í ţriggja tíma lestarferđ.
  Sport 09:45 03. janúar 2017

Gunnar aftur inn á topp tíu

Gunnar Nelson er aftur mćttur inn á topp tíu á styrkleikalista UFC en nýr listi var birtur í gćr.
  Sport 09:00 03. janúar 2017

Ţjálfari Gunnars Nelson og Conors datt af svifbretti eftir ţakkarrćđu | Myndband

Conor McGregor og John Kavanagh sópuđu ađ sér verđlaunum í uppgjöri virtasta MMA-blađamanns heims á árinu 2016.
  Sport 23:30 02. janúar 2017

Reif gullkeđjuna af andstćđingi sínum | Myndband

Sérstakt atvik átti sér stađ í leik Denver og Oakland í NFL-deildinni er varnarmađur Denver reif gullkeđju af hálsi sóknarmanns Oakland.
  Sport 21:30 02. janúar 2017

Nóg af lausum ţjálfarastöđum í NFL-deildinni

Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og liđin biđu ekki bođanna og byrjuđu ađ reka ţjálfara strax í nótt.
  Sport 09:00 02. janúar 2017

LeBron finnur til međ Rondu: „Ég veit hvernig henni líđur ţví ég gekk líka í gegnum ţetta“

LeBron James veit hvernig ţađ er ađ komast á hćsta tindinn en vera svo allt í einu rifinn niđur.
  Sport 07:30 02. janúar 2017

Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út

New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferđ en hún fer fram um nćstu helgi.
  Sport 20:00 01. janúar 2017

Ronda: Ćtla ađ taka mér tíma til ađ hugsa um framtíđina

Ronda Rousey ćtlar ađ taka sér tíma til ađ íhuga nćstu skref á ferlinum; hvort hún leggur hanskana á hilluna eđa heldur áfram.
  Sport 19:15 01. janúar 2017

Svarti mánudagurinn á morgun í NFL-deildinni | Fjölmörg störf í hćttu

Deildarkeppni NFL-deildarinnar lýkur í kvöld međ leik Detroit Lions og Green Bay Packers en búast má viđ uppsagnarhrinu ţjálfara deildarinnar á morgun og ber dagurinn nefniđ Svarti-mánudagurinn vestan...
  Sport 15:00 01. janúar 2017

Jones segir Rousey ađ hlusta ekki á gagnrýnisraddirnar

Fyrrum besti bardagakappi UFC hefur komiđ Rondu Rousey til varnar en hann sagđi henni ađ hlusta ekki á gagnrýnisraddirnar og snúa aftur í búriđ á nýju ári.
  Sport 23:30 31. desember 2016

Segir Rondu ađ hćtta og einbeita sér ađ leikaraferlinum

Amanda Nunes hefur fengiđ nóg af mismunun í umfjölluninni á milli hennar og Rondu Rousey en hún telur ađ Ronda ćtti ađ hćtta ferlinum í UFC og ađ einbeita sér ađ leikaraferlinum.
  Sport 18:30 31. desember 2016

Sunna Rannveig valin nýliđi ársins af ađdáendum

Ađdáendur völdu Sunnu Rannveigu sem nýliđa ársins hjá Invicta Fighting Championships bardagasambandinu í Bandaríkjum en hún greindi frá ţessu á Twitter-síđu sinni í kvöld.
  Sport 08:00 31. desember 2016

Sextán afrek sem gera áriđ 2016 ađ besta íţróttaári Íslendinga

Ísland er engin smáţjóđ ţegar kemur ađ afrekum íţróttafólks ţjóđarinnar en á árinu 2016 gerđi okkar besta íţróttafólk betur en nokkurn tímann fyrr. Fréttablađiđ skođar ađeins hversu gott ţetta íţrótta...
  Sport 07:08 31. desember 2016

Amanda Nunes klárađi Rondu Rousey auđveldlega

UFC 207 fór fram í nótt ţar sem Ronda Rousey snéri aftur í búriđ eftir 13 mánađa fjarveru. Ronda entist ekki í eina mínútu međ meistaranum Amöndu Nunes.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst