Sport 15:00 27. mars 2017

Búinn ađ gera ţađ tvisvar á einni viku sem enginn annar Íslendingur hefur náđ

Fyrir mars 2017 hafđi engum íslenskum manni tekist ađ hlaupa 200 metra á undir 21 sekúndu. Nú hefur Kolbeinn Höđur Gunnarsson náđ ţví tvisvar sinnum á einni viku.
  Sport 13:00 27. mars 2017

Gunnar útskýrir hversu ţung höggin eru hjá Conor: „Algjörlega ruglađur kraftur“

Gunnar Nelson hefur ćft međ Conor McGregor og veit hversu hćttuleg vinstri höndin á Íranum er.
  Sport 09:45 27. mars 2017

Raj reynir ađ bjarga tennisvöllunum í Víkinni: Vilja sjá starfiđ byggt upp en ekki rifiđ niđur

Stjórn Víkings hefur tekiđ ákvörđun um ađ fjarlćgja tennisvellina viđ Trađarlandiđ.
  Sport 09:00 27. mars 2017

Gunnar mjög spenntur fyrir ţví ađ berjast viđ Undradrenginn

Gunnar Nelson er viss um ađ fólk vilji sjá karatestrákana í veltivigtinni takast á í búrinu.
  Sport 06:00 27. mars 2017

Mamma hćtti ađ horfa í annarri lotu

Sunna Rannveig Davíđsdóttir barđist sinn annan atvinnumannabardaga um helgina. Hún hafđi sigur eftir ţrjár rosalegar lotur gegn hinni bandarísku Mallory Martin. Móđir Sunnu hafđi ekki taugar í ađ horf...
  Sport 23:15 26. mars 2017

Lét stöđva tennisleikinn vegna eđlu á stigatöflunni

Tékkneski tenniskappinn Jiri Vesely kvartađi sáran undan ţví ađ eđla á stigatöflunni vćri ađ trufla hann á međan leik stóđ gegn Tommy Haas en gamla brýniđ Haas sá tilefni til ađ henda í sjálfsmynd.
  Sport 15:18 26. mars 2017

Sjáđu ţađ helsta úr bardaga Sunnu

Sunna "Tsunami" Davíđsdóttir vann sinn annan atvinnumannabardaga í gćr er hún hafđi betur gegn Mallory Martin í frábćrum bardaga.
  Sport 12:45 26. mars 2017

Bardagi Sunnu valinn bardagi kvöldsins

Bardagasamtökin Invicta völdu bardaga Sunnu gegn Mallory Martin sem besta bardaga kvöldsins í gćr en Sunna er ţví áfram ósigruđ á atvinnumannaferlinum.
  Sport 04:23 26. mars 2017

Sunna Rannveig međ sigur í hörđum bardaga

Mjölniskonan Sunna Rannveig Davíđsdóttir vann í nótt sinn annan atvinnubardaga á ferlinum. Sunna bar sigur úr býtum gegn Mallory Martin í afar jöfnum bardaga.
  Sport 14:00 25. mars 2017

Myndasyrpa: Undirbúningur Sunnu gengur vel

Sunna Rannveig Davíđsdóttir stígur aftur inn í búriđ í Invicta FC í kvöld ţegar hún mćtir Mallory Martin en báđar unnu sinn fyrsta atvinnumannabardaga.
  Sport 15:30 24. mars 2017

„Ég er í skýjunum, ţetta rokkar“

Afreksknapinn Guđmundur Björgvinsson kom sér á pall í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíţróttum í gćrkvöldi, nćldi sér í annađ sćtiđ á Sjóđi frá Kirkjubć.
  Sport 14:00 24. mars 2017

Get gert fullt af hlutum miklu betur

"Ţetta var okkar fyrsta keppni og hesturinn ekki mikiđ undirbúinn, ég veit ađ ég get gert fullt af hlutum miklu betur," sagđi afreksknapinn Jakob Svavar ađ lokinni forkeppni í fimmgangi í Meistaradeil...
  Sport 13:00 24. mars 2017

Núna small ţetta og ţá unnum viđ

Hulda Gústafsdóttir, íţróttaknapi ársins 2016, sigrađi af öryggi keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíţróttum, sem fram fór í Samskipahöllinni í gćrkvöldi.
  Sport 10:30 24. mars 2017

Sunna Rannveig ţurfti ađ klifra yfir eldri konu til ađ komast á klósettiđ

Ţađ gekk erfiđlega hjá Sunnu Rannveigu Davíđsdóttur ađ komast til Kansas en nú er allt klárt fyrir bardagann annađ kvöld.
  Sport 10:00 24. mars 2017

Sara fékk salinn til ađ skellihlćja: Gengiđ svo vel eftir ađ ég hćtti međ ţjálfara

Ţađ var mögnuđ stemmning í salnum í nótt ţegar Katrín Tanja Davíđsdóttir og Ragnheiđur Sara Sigmundsdóttir háđu einvígi í fimmta hluta The Open sem er fyrsta stigiđ í átt ađ ţví ađ komast inn á heimsl...
  Sport 09:00 24. mars 2017

Íslensku crossfit drottningarnar settu markiđ hátt fyrir ađra keppendur á The Open

Íslensku crossfit-drottningarnar Katrín Tanja Davíđsdóttir og Ragnheiđur Sara Sigmundsdóttir háđu mikiđ einvígi í nótt í tilefni af ţví ađ fimmta og síđasta ćfingaröđin á The Open var tilkynnt.
  Sport 07:00 24. mars 2017

Refsing Conor fyrir orkudrykkjakastiđ minnkuđ

Conor McGregor áfrýjađi á sínum tíma refsingunni sem hann fékk frá íţróttasambandi Nevada ţar sem hann kastađi dósum og flöskum ađ Nate Diaz og félögum á blađamannafundi.
  Sport 00:11 24. mars 2017

Katrín Tanja hafđi betur gegn Söru eftir ćsispennandi endasprett

Spennandi keppni hjá íslensku kempunum í Wisconsin í kvöld.
  Sport 23:15 23. mars 2017

Ţjálfari sakađur um ađ leggja fatlađa íţróttamenn í einelti

Breska sundsambandiđ hefur hafiđ rannsókn á meintu einelti sundţjálfara í garđ fatlađra sundmanna.
  Sport 17:15 23. mars 2017

Mayweather búinn ađ finna ćfingafélaga fyrir bardagann viđ Conor

Ţótt bardagi Floyds Mayweather og Conors McGregor hafi ekki enn veriđ stađfestur eru kapparnir byrjađir ađ undirbúa sig fyrir hann.
  Sport 16:15 23. mars 2017

Hrafnhildur býđur sig fram í stjórn Sundsambandsins

Hrafnhildur Lúthersdóttir býđur sig fram í stjórn Sundsambands Íslands á 62. ársţingi sambandsins sem fer fram um helgina.
  Sport 15:17 23. mars 2017

„Gunnar Nelson er konungur fólksins“

Viđhorf Gunnars Nelson, húmór og hegđun gera hann ađ uppáhaldi allra áhugamanna um blandađar bardagalistir.
  Sport 12:00 23. mars 2017

Jouban greinir eigin bardaga: Ţađ er ekkert verra en ađ vera međ Gunnar ofan á sér

Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlađvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapiđ.
  Sport 10:55 23. mars 2017

Gunnar stendur í stađ ţrátt fyrir sannfćrandi sigur | Myndband

Gunnar Nelson er áfram í níunda sćti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC.
  Sport 10:00 23. mars 2017

Sunna Rannveig: Stressuđ fyrir bardagann en allt lagađist í búrinu

Sunna Rannveig Davíđsdóttir berst öđru sinni í Invicta FC á laugardaginn en bardaginn verđur í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport 2 HD.
  Sport 07:30 23. mars 2017

Undradrengurinn lyfjađur á Instagram

Mađurinn sem ţjálfari Gunnars Nelson vill ađ hann berjist viđ nćst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gćr ţar sem hann er ekki alveg međ sjálfum sér.
  Sport 09:00 22. mars 2017

Kavanagh: Hef alltaf sagt ađ Gunnar er nćsta stjarna veltivigtarinnar

Írinn John Kavanagh hefur alltaf haft svakalega trú á Gunnari Nelson og hún minnkađi ekkert ţrátt fyrir tvö töp.
  Sport 08:30 22. mars 2017

Mayweather vill berjast viđ Conor í Moskvu

Floyd Mayweather segist helst kjósa ađ berjast viđ Conor McGregor í Moskvu, höfuđborg Rússlands.
  Sport 08:30 21. mars 2017

Vill ađ Gunnar berjist viđ Undradrenginn

John Kavanagh, ţjálfari Gunnars Nelson, hefur ákveđnar hugmyndir um hverjum Gunnar eigi ađ berjast á móti nćst.
  Sport 16:00 20. mars 2017

Treyja Tom Brady frá ţví í Super Bowl fundin

New England Patriots vann Super Bowl í Houston í síđasta mánuđi eftir ótrúlega endurkomu og fyrstu framlenginguna í sögu Super Bowl.
  Sport 09:30 20. mars 2017

Gunnar Nelson nálgast toppinn á „hengingarlistanum“

Gunnar Nelson slökkti ljósin hjá Alan Jouban í byrjun annarrar lotu í UFC í London um helgina og varđ um leiđ sá fyrsti til ađ vinna Bandaríkjamanninn Alan Jouban á hengingartaki.
  Sport 06:00 20. mars 2017

Ţessi Gunnar getur fariđ á toppinn

Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldiđ ađ hann ćtlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban­ í O2-höllinni í London međ hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggi...
  Sport 16:18 19. mars 2017

Hrafnhildur og Eygló náđu lágmörkum fyrir HM í Búdapest

Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir náđi í dag lágmörkum fyrir heimsmeistaramótiđ í sundi í Búdapest í sumar.
  Sport 13:18 19. mars 2017

Gunnar og Jouban rćddu taktík á barnum

Ţó hart sé barist í búrinu í blönduđum bardagaíţróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna.
  Sport 13:15 19. mars 2017

Björk bikarmeistari í fyrsta sinn í 18 ár

Bikarmót fimleikasambandssins fór fram nú um helgina. Fimleikafélagiđ Björk úr Hafnarfirđi vann í frjálsum ćfingum kvenna og Gerpla úr Kópavogi vann tvöfaldan sigur í karlaflokki.
  Sport 12:41 19. mars 2017

Tveir grjótharđir saman á mynd

Landsliđsfyrirliđi Íslands í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, lét sig ekki vanta ţegar Gunnar Nelson barđist í London í gćr.
  Sport 12:17 19. mars 2017

Bćtti 21 árs gamalt Íslandsmet

Kolbeinn Höđur Gunnarsson bćtti í gćr 21 árs gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í 200 metra hlaupi á móti í Memphis í Bandaríkjunum.
  Sport 10:38 19. mars 2017

Gunnar fékk mikiđ hrós frá Conor

Conor McGregor fylgdist vitanlega vel međ bardaga vinar síns og ćfingafélaga í gćrkvöldi.
  Sport 10:31 19. mars 2017

Hélt ađ kerfiđ hefđi fariđ í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blađamannafundi

Ţađ var stutt í húmorinn hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans á Alan Jouban á UFC London í gćr.
  Sport 00:44 19. mars 2017

Sjáđu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband

Svakalegt hćgrihandarhögg varđ upphafiđ ađ endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban.
  Sport 00:02 19. mars 2017

Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöđu kvöldsins

Gunnar Nelson lagđi Alan Jouban svo sannfćrandi ađ hann fékk vćnan bónus.
  Sport 23:47 18. mars 2017

Sjáđu hvernig Gunnar hengdi Jouban í London | Myndir

Sjáđu geggjađa myndasyrpu frá bardaga Gunnars Nelson og Alans Jouban í London.
  Sport 23:24 18. mars 2017

Gunnar: Fallegra ađ hengja hann heldur en ađ djöflast eins og građur hundur

Gunnar Nelson var ađ elska ađ berjast međ Víkingaklappiđ á fullu í O2-höllinni.
  Sport 22:40 18. mars 2017

Twitter fylgdist vel međ Gunnari Nelson

Eins og alltaf ţegar Gunnar Nelson berst var lífleg umrćđa á Twitter. Hér er brot af ţví sem myllumerkiđ #ufc365 gaf.
  Sport 22:30 18. mars 2017

Gunnar afgreiddi Jouban í annarri lotu

Gunnar Nelson pakkađi Bandaríkjamanninum Alan Jouban samt í bardaga ţeirra í London.
  Sport 19:00 18. mars 2017

Gunnar: Get vel trúađ ađ ég berjist um titilinn á nćsta ári

Gunnar Nelson segist ekki hćttur ferđalagi sínu á toppinn en til ţess ađ halda ţví áfram ţarf hann ađ vinna Alan Jouban í kvöld.
  Sport 18:32 18. mars 2017

Vigdís stórbćtti Íslandsmet sitt

Vigdís Jónsdóttir bćtti Íslandsmet sitt í sleggjukasti um tćpa ţrjá metra á Góu móti FH í Kaplakrika í dag.
  Sport 17:25 18. mars 2017

Finninn fljúgandi er ástćđan fyrir ţví ađ ţú mátt ekki missa af fyrsta bardaga kvöldsins | Myndband

Útsending frá UFC-bardagakvöldinu í London hefst klukkan 21.00 á Stöđ 2 Sport og i fyrsta bardaganum er mjög áhugaverđur Finni.
  Sport 13:15 18. mars 2017

Hengir Gunnar Nelson ţann tólfta á ferlinum í kvöld? | Myndband

Gunnar Nelson er einn sá allra besti í gólfinu í UFC en hann hefur lagt ellefu mótherja í búrinu međ hengingartaki.
  Sport 11:30 18. mars 2017

Rísandi stjarna í veltivigt UFC spáir Gunnari sigri en segist geta unniđ hann

Mickey Gall er hrifinn af Gunnari Nelson og hlakkar til ađ sjá hann berjast í kvöld en er á ţví ađ hann myndi hafa betur í bardaga ţeirra á milli.
  Sport 09:04 18. mars 2017

Gunnar ţurfti ađ standa úti í kuldanum vegna brunaviđvörunnar á hótelinu

Gunnar Nelson og Alan Jouban ţurftu ađ standa úti í kuldanum á međan athugađ var hvađ var í gangi.
  Sport 08:00 18. mars 2017

Gunnar Nelson: Svona er ţetta ferđalag

Gunnar Nelson telur ađ hann gćti fengiđ titilbardaga á nćsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búriđ eftir tíu mánađa fjarveru í kvöld er hann mćtir Bandaríkjamanninum Alan Jou­ban. Sá kappi e...
  Sport 19:00 17. mars 2017

Kavanagh: Gunnar lćrđi af töpunum

John Kavanagh, ţjálfari Gunnars Nelson, er ánćgđur međ hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varđ betri eftir ţau.
  Sport 17:30 17. mars 2017

Sjáiđ Gunnar og Jouban stíga á vigtina | Myndband

Nú er ađeins rétt rúmur sólarhringur í ađ Gunnar Nelson og Alan Jouban mćtist í búrinu í O2-höllinni í London.
  Sport 16:00 17. mars 2017

Gull hjá íslensku stelpunum í San Marínó

Ísland vann gull í tvímenningi kvenna og silfur í tvímenningi karla á Smáţjóđaleikunum í Keilu sem fara fram ţessa daganna í San Marínó.
  Sport 15:45 17. mars 2017

Búriđ: Gunnar er međ ţetta skandinavíska, slutty viking útlit

Andstćđingur Gunnars Nelson á morgun, Alan Jouban, er fyrirsćta hjá Versace sem kann svo sannarlega ađ berja frá sér.
  Sport 14:00 17. mars 2017

Gunnar: Veltivigtin alltaf veriđ best og ţađ er geggjađ ađ vera í henni

Gunnar Nelson er á ţví ađ hans ţyngdarflokkur í UFC hafi alltaf veriđ stćrstur og sterkastur.
  Sport 11:30 17. mars 2017

Dan Hardy: Mikiđ undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur

Fyrrverandi UFC-stjarna og ađallýsandi UFC í Evrópu er mikill ađdáandi Gunnars Nelson.
  Sport 09:45 17. mars 2017

Gunnar og Jouban náđu báđir vigt

Gunnar Nelson var slétt 77 kíló ţegar hann steig á vigtina í morgun en hann snýr aftur í búriđ annađ kvöld.
  Sport 06:00 17. mars 2017

Vonandi titilbardagi hjá Gunnari í lok ársins

John Kavanagh, ţjálfari Gunnars Nelson, sér fram á ađ Gunnar klári Alan Jouban sannfćrandi í annarri lotu ţegar ţeir berjast í London á laugardaginn. Ţađ ćtti ađ tryggja Gunnari stóran bardaga seinna ...
  Sport 19:30 16. mars 2017

Alan Jouban: Gunnar tók slćma ákvörđun á móti Maia

Alan Jouban býst viđ ađ Gunnar Nelson taki skynsamari ákvörđun á móti sér en hann gerđi á móti Demian Maia.
  Sport 19:00 16. mars 2017

„Hann mun reyna ađ djöflast á kallinum“

Gunnar Nelson býst ekki viđ ţví ađ Alan Jouban vilji fara í glímu viđ sig ţegar ţeir mćtast á laugardaginn.
  Sport 17:00 16. mars 2017

Tapađi fyrir Gunnari og er nú horfinn af lista UFC

Brandon Thatch ţótti spennandi bardagamađur í UFC áđur en Gunnar Nelson slökkti á honum sumariđ 2015.
  Sport 16:30 16. mars 2017

Jouban: Ég sparka svo fast ađ ég kemst ekki í skóna í viku eftir hvern bardaga

Hćttulegasta vopn Alans Joubans sem Gunnar Nelson mćtir á laugardaginn eru eitruđ spörk.
  Sport 16:00 16. mars 2017

Páskahópur kvennalandsliđsins tilbúinn

Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano, ţjálfarar íslenska kvennalandsliđsins í blaki, hafa valiđ lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana.
  Sport 15:30 16. mars 2017

Gunnar svo fámáll ađ Jouban vissi ekki ađ hann vćri á Twitter

Alan Jouban fagnar ţví ađ berjast viđ Gunnar Nelson sem er ekki endalaust rífandi kjaft.
  Sport 14:30 16. mars 2017

Gunnar: Jouban svo huggulegur ađ ég veit ekki hvort ég hef ţađ í mér ađ slá hann í andlitiđ

Alan Jouban, nćsti mótherji Gunnars Nelson, sinnir módelstörfum í hjáverkum.
  Sport 12:00 16. mars 2017

Búriđ: Pungspörkin hjá Jouban eru óţolandi

Sérstakur upphitunarţáttur fyrir bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban, Búriđ, er á dagskrá Stöđvar 2 Sport í kvöld.
  Sport 11:30 16. mars 2017

Dana: Ţađ verđur af ţessum bardaga

Bardagi Floyd Mayweather og Conor MGregor verđur líklegri međ hverjum deginum og nú hefur forseti UFC, Dana White, sagt ađ hann telji ađ ţađ verđi af bardaganum.
  Sport 10:30 16. mars 2017

Kavanagh mćttur til London og fór beint í gólfiđ međ Gunnari | Myndir

John Kavanagh, ţjálfari Gunnars Nelson, lenti í London í gćr og tók ćfingu međ sínum manni á hótelinu.
  Sport 06:00 16. mars 2017

Mest stressađur ţegar Gunni berst

Jón Viđar Arnţórsson, formađur Mjölnis og góđvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt viđ búriđ ţegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í bođi er fyrir Mjölni sem hefur fariđ úr li...
  Sport 22:00 15. mars 2017

„Mikil gredda í Gunnari ađ fara alla leiđ“

Gunnar Nelson ţarf ađ ganga frá Alan Jouban á laugardaginn til ađ fá bardaga aftur sem allra fyrst.
  Sport 19:00 15. mars 2017

Fengu símtal eftir ađ Gunnar lýsti ţví sjálfur yfir ađ hann vildi berjast

Ţrátt fyrir nokkrar tilraunis teymis Gunnars Nelson ađ fá bardaga í London var ţađ hann sjálfur sem kom sér á kortiđ.
  Sport 17:00 15. mars 2017

Anítu bođiđ á Demantamót í Ósló

Aníta Hinriksdóttir gćti keppt á sterkum mótum í sumar.
  Sport 16:00 15. mars 2017

Jón Viđar: Tilfinningin er eins og ađ ţú sért fótbrotinn

Gunnar Nelson hugsar oftast lítiđ um andstćđinginn ţegar hann berst en hann er ađ undirbúa sig fyrir helsta vopn Alans Joubans.
  Sport 15:00 15. mars 2017

Haraldur Nelson: Ţjálfarar ţurfa ađ vera međvitađir um hvađ ţetta er hćttulegt

Fađir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumađur gegn óhóflegum niđurskurđi innan UFC.
  Sport 14:30 15. mars 2017

Jouban skellti sér í ísbađ í ruslatunnu | Myndband

Alan Jouban, andstćđingur Gunnars Nelson um helgina, kom til London í gćr en hann hélt dagbók fyrir UFC áđur en hann kom til Evrópu frá Bandaríkjunum.
  Sport 14:00 15. mars 2017

Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir

Gunnar Nelson eyddi deginum í ađ taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn.
  Sport 13:00 15. mars 2017

Gunnar Nelson og Jón Viđar tókust á í gćrkvöldi | Myndir

Gunnar Nelson fékk vin sinn og ćfingafélaga Jón Viđar Arnţórsson til London í gćr en ţeir ćfđu seint í gćrkvöldi.
  Sport 12:00 15. mars 2017

Gunni vill ananas á pítsuna sína

Gunnar Nelson sat fyrir svörum hjá UFC á Twitter í dag ţar sem ađdáendur gátu spurt hann spjörunum úr.
  Sport 11:00 15. mars 2017

„Jouban getur gert margt til ađ ógna Gunnari“

Nćsti mótherji Gunnars Nelson ţykir ekki jafngóđur glímumađur og íslenska undriđ en hann lumar á ýmsum vopnum eins og góđum spörkum.
  Sport 10:00 15. mars 2017

Gunnar segir mál Khabib algjörlega fáránlegt

Segir ţađ furđulegt ađ Khabib Nurmagomedov hafi ekki náđ ţyngd fyrir bardaga sinn gegn Tony Ferguson á UFC 209.
  Sport 08:30 15. mars 2017

Menn ađ missa sig yfir fríđindunum í ţessum samningi

Manny Ramirez er fyrrum leikmađur í bandarísku atvinnumannadeildinni í hafnarbolta en ţrátt fyrir ađ vera orđinn 44 ára gamall er hann ekki hćttur ađ skrifa undir flotta samninga.
  Sport 23:30 14. mars 2017

Ari Bragi fékk skó úr gulli fyrir ađ slá Íslandsmet

Ari Bragi Kárason fékk sjaldgćfa skó ađ gjöf á dögunum en Frjálsíţróttasambandiđ segir frá merkilegri afhendingu á Reykjavíkurleikunum á dögunum.
  Sport 23:00 14. mars 2017

Lćkka launin um milljarđ? Ekkert mál

Tyrod Taylor langađi svo mikiđ ađ halda áfram ađ spila međ Buffalo Bills í NFL-deildinni ađ hann samţykkti ađ lćkka laun sín verulega.
  Sport 22:21 14. mars 2017

Ásynjur tryggđu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn

Ásynjur og Ynjur spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkí eftir ađ Ásynjur unnu 5-3 sigur í öđrum leik liđanna á Akureyri í kvöld. Ynjurnar hefđu tryggt sér titilinn međ sig...
  Sport 19:30 14. mars 2017

Pétur Marinó: Menn eru fljótir ađ gleymast í ţessum bransa

Gunnar Nelson fćr ekki jafnmikiđ út úr bardaga sínum og mótherji hans en hann ţarf ađ minna á sig eftir tíu mánađa fjarveru.
  Sport 17:00 14. mars 2017

Kjúklingur og símaviđtöl hjá Gunnari sem gengur vel međ niđurskurđinn

Gunnar Nelson fór út ađ borđa og sinnti fjölmiđlum á fyrsta degi bardagavikunnar í London.
  Sport 16:00 14. mars 2017

Gunnar Nelson mćttur til London

Gunnar Nelson snýr aftur í búriđ á laugardaginn ţegar hann mćtir Alan Jouban í O2-höllinni í Lundúnum.
  Sport 14:30 14. mars 2017

Jouban: Biđin í búningsklefanum er hrikalega erfiđ

Í nýju innslagi frá UFC er hćgt ađ kynnast nćsta andstćđingi Gunnars Nelson, Alan Jouban, betur.
  Sport 11:30 14. mars 2017

Áhugaverđ greining á bardaga Gunnars og Jouban

Í ţćttinum UFC Breakdown međ John Gooden, Dan Hardy og John Peet er skemmtileg úttekt á bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban sem mćtast um nćstu helgi.
  Sport 08:00 14. mars 2017

Kappaksturinn endađi međ slagmálum utan brautar | Myndband

Slagsmál keppenda rétt eftir keppni stálu senunni í NASCAR-kappakstursmóti í Las Vegas í Bandaríkjunum um helgina.
  Sport 07:00 14. mars 2017

Urđu ađ aflýsa keppninni af ţví ađ hjólreiđafólkiđ fór ađ fjúka aftur á bak | Myndbönd

Ţađ tókst ekki ađ krýna sigurvegara í heimsţekktri hjólreiđakeppni í Suđur-Afríku um helgina og ástćđan var ađ keppendur voru hćttir ađ komast eitthvađ áfram vegna ađstćđnanna í Höfđaborg.
  Sport 23:30 13. mars 2017

Langađi ađ hlćja eftir hvert högg í andlitiđ á henni

UFC-meistarinn í bantamvigt kvenna, Amanda Nunes, naut ţess í botn ađ lemja Rondu Rousey um áramótin.
  Sport 18:00 13. mars 2017

Dóplćknir dćmdur í lífstíđarbann

Rússneskur lćknir hefur veriđ dćmdur í lífstíđarbann frá íţróttum. Ţađ var íţróttadómstóllinn í Sviss sem setti hann í banniđ.
  Sport 12:30 13. mars 2017

Lengsti íshokkíleikur sögunnar

Áhorfendur á íshokkíleik í Noregi í gćr fengu eiginlega of mikiđ fyrir peninginn ţví ţeir ćtluđu aldrei ađ komast heim.
  Sport 20:12 12. mars 2017

Ásdís önnur á Kanarí

Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 2. sćti í spjótkasti á Evrópska kastmótinu á Kanaríeyjum í dag.
  Sport 19:53 12. mars 2017

Stjarnan sigursćl á Bikarmóti FSÍ | Myndir

Bikarmót FSÍ í hópfimleikum fór fram í Ásgarđi um helgina.
  Sport 17:30 12. mars 2017

Guđni Valur tók silfriđ á Kanarí

Kringlukastarinn Guđni Valur Guđnason, ÍR, lenti í 2. sćti í U-23 ára flokki á Vetrarkastmóti Evrópu sem fer fram á Kanaríeyjum um helgina.
  Sport 14:30 12. mars 2017

Ragnarök rétt mörđu Los Conos í Roller Derby | Myndir

Ragnarök keppti viđ Los Conos frá Kanada í Roller Derby í Hertzhöllinni í gćr. Lokastađan var 163 - 161 fyrir Ragnarök.
  Sport 09:00 12. mars 2017

Óvćnt bréf setur dómstól ÍSÍ í erfiđa stöđu í umtöluđu lyfjamáli

Lyfjaeftirlitiđ hefur til skođunar mál Hinriks Inga Óskarssonar sem neitađi ađ gangast undir lyfjapróf á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í desember.
  Sport 18:36 11. mars 2017

Ćtla ekki ađ ađlaga sinn leik ađ andstćđingnum

Ţađ má búast viđ hörkuskemmtun ţegar íslenska ruđningsliđiđ Einherjar mćtir sterku ţýsku liđi í amerískum fótboltaleik sem fer fram í Kórnum í kvöld.
  Sport 13:30 11. mars 2017

Jason endurkjörinn

Ársţing Blaksambands Íslands var haldiđ í gćrkvöld.
  Sport 17:00 10. mars 2017

Ţýsku tröllin létu til sín taka í Breiđholtinu | Myndir

Leikur Einherja og Starnberg Argonauts verđur sýndur í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport.
  Sport 15:00 10. mars 2017

Mćtti oft fullur í búningsklefann

Ţađ kom mörgum á óvart ţegar Washington Redskins rak framkvćmdastjóra félagsins, Scott McCloughan í gćr.
  Sport 14:00 10. mars 2017

Elin Holst aftur á pall

Elin Holst var enn á ný ađ skora hátt í Meistaradeild Cintamani í hestaíţróttum er er nú efst í einstaklingskeppni. Hún hafnađi í ţriđja sćti í keppni í slaktaumatölti T2 í gćrkvöldi.
  Sport 13:30 10. mars 2017

Árni og Jakob hnífjafnir upp á fimmta aukastaf í slaka taumnum

Afreksknaparnir Árni Björn Pálsson og Jakob Svavar Sigurđsson voru hnífjafnir upp á fimmta aukastaf í A-úrslitum í keppni í slaktaumatölti T2 í Meistaradeild Cintamani í hestaíţróttum í gćrkvöldi, báđ...
  Sport 06:00 10. mars 2017

Vinkonurnar elska ađ berjast

Sunna Rannveig Davíđsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Ţćr tala vel um hvor ađra og Calderwood telur ađ Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu.
  Sport 22:00 09. mars 2017

Jafnt í ţýska slagnum | Dramatík í Belgíu

Fimm leikir fóru fram í Evrópudeildinni í kvöld en í ţýska slagnum skildu liđin jöfn en í Belgíu var bođiđ upp á sjö mörk,rautt spjald og misnotađa vítaspyrnu.
  Sport 18:41 09. mars 2017

Bronsverđlaunum Anítu fagnađ | Myndir

Bođađ var til samkomu í nýja hluta Laugardalshallarinnar í dag til ađ fagna árangri Anítu Hinriksdóttur sem vann sem kunnugt er til bronsverđlauna í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad um helgina.
  Sport 13:30 09. mars 2017

Tumenov hćttur hjá UFC

Síđasti andstćđingur Gunnars Nelson í UFC-bardaga, Albert Tumenov, er hćttur hjá UFC og samdi viđ rússneskt bardagasamband.
  Sport 06:00 09. mars 2017

Meiri kröfur til sérsambanda

Tillögur um breytingar á reglum Afrekssjóđs voru kynntar í gćr. Sérsamböndunum 32 verđur skipt í ţrjá flokka ţví ţau sem gera mest eiga ađ fá mest. Meiri fagmennska ţarf ađ vera hjá öllum sérsamböndum...
  Sport 20:00 08. mars 2017

Íslandsmeistarinn í borđtennis lćtur fötlun ekki stoppa sig

Kolfinna Bjarnadóttir varđ Íslandsmeistari í einliđaleik kvenna í borđtennis á sunnudaginn. Ţetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Kolfinnu í einliđaleik.
  Sport 18:45 08. mars 2017

"Ţeir sem eru í mesta afreksstarfinu eiga ađ fá mest“

Afrekssjóđur á ekki ađ vera félagslegur afrekssjóđur segir einn starfsmanna vinnuhóps framkvćmdastjórnar ÍSÍ.
  Sport 15:00 08. mars 2017

Tillögur um breytingar á Afrekssjóđi: Sérsamböndum skipt í ţrjá flokka og sterkari heimild til ađ hafna KSÍ

Vinnuhópur skipađur til ađ gera tillögur til framkvćmdastjórar ÍSÍ um breytingar á Afrekssjóđi kynnti skýrslu sína í dag.
  Sport 14:45 08. mars 2017

Tvö á palli í Skotlandi

FH-ingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir og Blikinn Ingi Rúnar Kristinsson náđu bestum árangri Íslendinga á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölţrautum.
  Sport 13:00 08. mars 2017

Annie Mist: Ćtlar ađ verđa aftur best í heimi í sumar

Anníe Mist Ţórisdóttir var fyrsta íslenska stórstjarnan í CrossFit og jafnframt sú fyrsta til ađ vinna Heimsleikana í CrossFit tvö ár í röđ.
  Sport 10:30 08. mars 2017

Nú er hćgt ađ borđa eins og Tom Brady

Fimmfaldi NFL-meistarinn Tom Brady er enn á toppnum ţó svo hann sé orđinn 39 ára. Hann hefur međal annars ţakkađ matarćđinu fyrir ađ vera í eins góđu formi og hann er í.
  Sport 22:30 07. mars 2017

Peningarnir hafa breytt Nate Diaz

Eddie Alvarez, fyrrum heimsmeistari í léttvigt UFC, er gáttađur á ţví ađ Nate Diaz hafi hafnađ ţví ađ berjast viđ sig.
  Sport 12:30 07. mars 2017

Frankie Fredericks sakađur um spillingu

Namibíumađurinn geđţekki, Frankie Fredericks, hefur horfiđ úr starfi hjá Alţjóđa frjálsíţróttasambandinu vegna ásakana um spillingu.
  Sport 11:15 07. mars 2017

Sjáđu nćsta andstćđing Gunnars Nelson ćfa af krafti

Alan Jouban ćfir eins og brjálćđingur ţessa dagana fyrir bardaga gegn Gunnar Nelson sem fer fram eftir tćpar tvćr vikur.
  Sport 10:00 07. mars 2017

Umbođsmađur Nurmagomedov útskýrir hvađ gerđist síđasta föstudag

UFC-ađdáendur voru í sárum fyrir síđustu helgi er ţađ varđ ljóst ađ Khabib Nurmagomedocv gat ekki barist viđ Tony Ferguson ţar sem hann veiktist er hann var ađ berjast viđ ađ komast í rétta ţyngd fyri...
  Sport 08:00 07. mars 2017

Snýr aftur eftir hákarlaárás

Ţrefaldi heimsmeistarinn Mick Fanning ćtlar aftur í sjóinn tveimur árum eftir ađ hákarl réđst á hann.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Ţú ert hér: Forsíđa / Sport