Erlent

Nýjustu fréttir hvađanćva úr heiminum.

  Erlent 22:36 23. mars 2017

Fjölmenn minningarstund á Trafalgar-torgi

Ţúsundir komu saman á Trafalgar-torgi í London í kvöld til ţess ađ minnast fórnarlamba árásarinnar viđ breska ţinghúsiđ í gćr.
  Erlent 21:42 23. mars 2017

Lést á spítala eftir árásina á ţinghúsiđ

75 ára gamall karlmađur lést af sárum sínum í kvöld á spítala eftir eftir árásina á breska ţinghúsiđ á London í gćr. Hann er fjórđa fórnarlamb árásarinnar.
  Erlent 20:43 23. mars 2017

Óttast ađ yfir 200 flóttamenn hafi drukknađ í Miđjarđarhafi

Óttast er ađ yfir 200 flóttamenn á leiđ frá Líbýu yfir til Evrópu hafi drukknađ í Miđjarđarhafi eftir ađ bátar sem ţeir voru farţegar í sukku. BBC greinir frá.
  Erlent 19:45 23. mars 2017

Hin handteknu grunuđ um ađ skipuleggja hryđjuverkaárás

Lögregla hefur handtekiđ átta einstaklinga í kjölfar árásarinnar viđ breska ţinghúsiđ í London í gćr.
  Erlent 17:30 23. mars 2017

Birta nafn árásarmannsins

Mađurinn sem talinn er hafa framiđ árásina viđ breska ţinghúsiđ í London í gćr hét Khalid Masood.
  Erlent 14:56 23. mars 2017

Hver eru fórnarlömbin í London?

Ţeir sem dóu og sćrđust komu frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Írlandi, Ítalíu, Kína, Póllandi, Rúmeníu, Spáni, Suđur-Kóreu og Ţýskalandi.
  Erlent 13:45 23. mars 2017

Reyndi ađ keyra inn í hóp af fólki í Belgíu

Samkvćmt lögreglu var bíllinn á frönskum númerum og eru vopn sögđ hafa fundist í bílnum.
  Erlent 13:00 23. mars 2017

ISIS lýsir yfir ábyrgđ á árásinni í London

Fréttaveita hryđjuverkasamtakanna, Amaq, segir árásarmanninn hafa veriđ "hermann" ISIS.
  Erlent 12:10 23. mars 2017

Fyrrverandi rússneskur ţingmađur skotinn í Kćnugarđi

Úkraína kennir Rússum um morđiđ, en ţeir segja ásakanirnar fáránlegar.
  Erlent 10:53 23. mars 2017

„Viđ erum ekki hrćdd“

Theresa May, forsćtisráđherra Bretlands, ávarpađi ţingmenn viđ enduropnun ţingsins eftir hryđjuverkaárás í gćr.
  Erlent 10:32 23. mars 2017

Rasisti stakk heimilislausan mann til bana međ sverđi

Morđinginn gaf sig fram til lögreglu eftir ađ hann valdi fórnarlamb sitt af handahófi.
  Erlent 08:17 23. mars 2017

Gríđarmiklar sprengingar í vopnageymslu í austurhluta Úkraínu

Veriđ er ađ flytja um 20 ţúsund manns frá svćđinu, en yfirvöld segja ađ um skemmdarverk sé ađ rćđa.
  Erlent 08:12 23. mars 2017

Allt sem viđ vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir

Fjórir létust, ţar međ taliđ árásarmađurinn sjálfur, og 29 manns slösuđust í hryđjuverkaárás sem gerđ var nćrri ţinghúsinu í London eftir hádegi í gćr.
  Erlent 07:00 23. mars 2017

Brasilíumenn eru sakađir um útflutning á úldnu kjöti

Til ţess ađ sýna umheiminum ađ brasilískt kjöt sé ekki jafnslćmt og kom í ljós viđ húsleit lögregluyfirvalda síđastliđinn föstudag bauđ forseti Brasilíu, Michel Temer, sendiherrum erlendra ríkja til m...
  Erlent 07:00 23. mars 2017

Vitni lýsa árásinni sem algjörum hryllingi

Fjórir féllu í árás á og viđ lóđ breska ţinghússins í gćr. Árásarmađurinn er talinn hafa veriđ einn ađ verki og var hann felldur á vettvangi. Lögregla rannsakar árásina sem hryđjuverk. Alţjóđasamfélag...
  Erlent 23:30 22. mars 2017

„Hann var međ hnífinn og óđ í lögreglumanninn“

Sjónarvottar ađ árásinni viđ breska ţingiđ fyrr í dag lýsa henni af miklum hryllingi. Fimm eru látnir, ţar međ taliđ árásarmađurinn, og um fjörutíu eru sćrđir.
  Erlent 22:01 22. mars 2017

May: Árásin bćđi sjúk og siđlaus

Theresa May, forsćtisráđherra Bretlands, segir ađ árásin sem framin var fyrir utan ţinghúsiđ í London í dag hafi bćđi veriđ "sjúk og siđlaus."
  Erlent 21:02 22. mars 2017

Ráđherra reyndi ađ bjarga lögreglumanninum

Tobias Ellwood, ráđherra í ríkisstjórn Bretlands, reyndi hvađ hann gat til ţess ađ bjarga lífi lögreglumannsins sem lést í árásinni sem gerđ var viđ ţinghúsiđ í London fyrr í dag.
  Erlent 18:10 22. mars 2017

Árásarmađurinn og fjórir ađrir látnir eftir árásina viđ breska ţinghúsiđ

Minnst fjórir eru látnir eftir ađ árásarmađur lét til skarar skríđa viđ ţinghúsiđ í London í dag.
  Erlent 17:00 22. mars 2017

Erdogan: „Evrópubúar munu ekki ganga öruggir á götum úti“

Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sagđi á miđvikudag ađ ef Evrópubúar héldu núverandi viđhorfum sínum til streitu gćtu ţeir ekki búist viđ ţví ađ komast öruggir ferđa sinna.
  Erlent 16:33 22. mars 2017

Leiđtogi Evruhópsins gagnrýndur fyrir ummćli um áfengi og konur

Hart er sótt ađ Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráđherra Hollands, vegna ummćla sinna í viđtali viđ ţýskt dagblađ.
  Erlent 16:15 22. mars 2017

Krafinn afsagnar vegna ummćla sinna um skuldsettar Evrópuţjóđir

"Ég get ekki eytt öllu mínu fé í áfengi og konur og fariđ svo og beđiđ um stuđning," sagđi Jeroen Djisselbloem í umdeildu viđtali.
  Erlent 15:20 22. mars 2017

Yfirlýsing EBU: Ákvörđun úkraínskra yfirvalda mikil vonbrigđi

Í yfirlýsingu frá EBU segir ađ nauđsynlegt sé ađ virđa lög og reglur ţess ríkis sem hýsir keppnina hverju sinni.
  Erlent 14:58 22. mars 2017

Skotum hleypt af fyrir utan breska ţingiđ

Árásarmađur ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áđur en hann reyndi ađ komast inn í ţinghúsiđ.
  Erlent 14:56 22. mars 2017

Trump hyggst sćkja NATO-fund í maí

Búist er viđ ađ Bandaríkjaforseti muni ţar ítreka ţá kröfu sína ađ önnur ađildarríki bandalagsins leggi aukiđ fé í starfseminnar.
  Erlent 14:48 22. mars 2017

Gorsuch segir Trump ekki hafinn yfir lög

Ađspurđur hvort Trump gćti veriđ sóttur til saka ef hann kćmi aftur á ólöglegum yfirheyrsluađferđum ítrekađi Gorsuch ţessa skođun sína.
  Erlent 13:32 22. mars 2017

Eurovision: Úkraínumenn banna ţátttöku rússnesku söngkonunnar

Ástćđan er sögđ ađ Julia Samoilova hafi komiđ fram á Krímskaga áriđ 2015, en Rússland innlimađi skagann ári fyrr.
  Erlent 13:10 22. mars 2017

Steinmeier segir Erdogan vera ađ stofna árangri Tyrklands í hćttu

Samskipti tyrkneskra stjórnvalda og stjórnvalda í fjölda ađildarríkja ESB hafa versnađ til muna á síđustu vikum.
  Erlent 12:29 22. mars 2017

Mannfall međal Rússa meira en ţeir vilja gefa upp

Átján rússneskir ríkisborgarar hafa falliđ í átökum međ stjórnarher Bashar al-Assad í Sýrlandi frá 29. janúar.
  Erlent 12:00 22. mars 2017

Tóku hundruđ af lífi og grófu í fjöldagröf viđ Mosul

Fangar, hermenn og konur voru međal ţeirra sem tekin voru af lífi og varpađ ofan í fjöldagröfina.
  Erlent 11:43 22. mars 2017

Belgar minnast fórnarlamba hryđjuverkanna í Brussel

Ár er í dag liđiđ frá hryđjuverkaárásunum í Brussel ţar sem 35 manns létu lífiđ.
  Erlent 11:15 22. mars 2017

Sven-Erik Magnusson er látinn

Skrautlegur ferill Magnussons spannar fjölmörg ár.
  Erlent 10:29 22. mars 2017

Enn eitt eldflaugaskotiđ frá Norđur-Kóreu

Ađ ţessu sinni sprakk eldflaugin á flugi.
  Erlent 09:04 22. mars 2017

Sýndu beint frá hópnauđgun á Facebook

Lögreglan í Chicago leitar nú fimm til sex manna sem grunađir eru um ađ hafa nauđgađ 15 ára stúlku og sýnt beint frá nauđguninni á samfélagsmiđlinum Facebook.
  Erlent 07:00 22. mars 2017

Erdogan segir ESB fasískt

Ástandiđ í Evrópu núna minni sig á ađdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar.
  Erlent 07:00 22. mars 2017

Trump segir ţingsćti Repúblikana í húfi

Mikill ágreiningur er međal Repúblikana á ţingi um ţađ hvers konar löggjöf eigi ađ taka viđ af Obama­care.
  Erlent 07:00 22. mars 2017

Fleiri fara til Grćnlands

Ferđamenn sem komu til Grćnlands í fyrra voru 96 ţúsund.
  Erlent 21:29 21. mars 2017

Mannađar geimferđir til Mars orđnar ađ opinberu markmiđi NASA

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifađ undir lög sem setja NASA, geimferđarstofnun Bandaríkjanna, nýtt markmiđ. Ađ senda mönnuđ geimför til Mars er nú orđiđ eitt af meginverkefnum stofnuna...
  Erlent 19:01 21. mars 2017

Bretar banna einnig stćrri raftćki á ákveđnum flugleiđum

Bresk yfirvöld hyggjast feta í fótspor bandarískra yfirvalda og leggja bann viđ ađ flugfarţegar taki stćrri raftćki á borđ viđ fartölvur og spjaldtölvur um borđ í flugvélar sem ferđast frá ákveđnum rí...
  Erlent 17:54 21. mars 2017

Innanríkisráđherra Frakklands segir af sér vegna sumarstarfa dćtra hans

Bruno Le Roux, innanríkisráđherra Frakklands hefur sagt af sér vegna ásakana um ađ dćtur hans tvćr hafi fengiđ greitt fyrir sumarstörf hjá honum á sama tíma og ţćr voru uppteknar viđ önnur störf.
  Erlent 16:50 21. mars 2017

Gorsuch heitir sjálfstćđi í Hćstarétti

Hćstaréttardómaraefni Trump segist ekki hafa lofađ neinu varđandi úrskurđi sína.
  Erlent 15:51 21. mars 2017

Saga hornin af nashyrningum ţeim til varnar

Starfsmenn dýragarđs í Tékklandi taka enga áhćttu.
  Erlent 13:46 21. mars 2017

Arnold skýtur föstum skotum ađ Trump

"Oh Donald. Tölurnar eru komnar í hús og ţú ert í rćsinu."
  Erlent 13:15 21. mars 2017

Fađir Lubitz: Vill hreinsa mannorđ sonar síns

Fađir Andreas Lubitz segist ekki trúa ţví ađ hann hafi flogiđ viljandi á fjall í Frakklandi.
  Erlent 11:36 21. mars 2017

Ţrír ţýskir táningar dćmdir fyrir sprengjuárás á hof síka

Ţrír sćrđust í árásinni en dómstóll segir hana hafa gerđa vegna haturs gagnvart öđrum trúarbrögđum.
  Erlent 11:15 21. mars 2017

Sleppir fundi NATO og fundar međ Kínverjum og Rússum

Utanríkisráđherrar ađildarríkja NATO munu funda í Brussel í byrjun apríl og hefđi ţađ veriđ fyrsta NATO-ráđstefna Tillerson.
  Erlent 10:35 21. mars 2017

Auđga úran sem aldrei fyrr

Alţjóđakjarnorkumálastofnunin segir kjarnorkuvopnaáćtlun Norđur-Kóreu vera komna á nýtt stig.
  Erlent 10:34 21. mars 2017

Ráđherra tók mynd af rollu og gaf sig fram viđ lögreglu

"Ţetta er góđ lexía fyrir mig og ég vona ađ samfélagiđ lćri einnig af ţessu."
  Erlent 10:06 21. mars 2017

Bandaríkin banna raftćki í flugum frá átta löndum

Bandaríkin hyggjast banna flugfarţegum sem ferđast frá átta löndum ţar sem múslimar eru meirihluti íbúa ađ taka međ sér stćrri raftćki um borđ í vélarnar en um er ađ rćđa tćki líkt og fartölvur, spjal...
  Erlent 07:47 21. mars 2017

Einn helsti stjórn­mála­leiđ­togi Norđur-Ír­lands látinn

Martin McGuinness, fyrrverandi leiđtogi Sinn Féin, stjórnmálarms Írska lýđveldishersins (IRA) á Norđur-Írlandi og fyrrverandi fyrsti ráđherra í heimastjórn landsins, er látinn, 66 ára ađ aldri.
  Erlent 07:00 21. mars 2017

Fylgikvillum offitu mun fjölga

Um ţrjár milljónir manna deyja af völdum offitu á hverju ári.
  Erlent 07:00 21. mars 2017

Ţýskir sósíaldemókratar komnir á flug međ nýjan leiđtoga

Martin Schulz, sem var forseti Evrópuţingsins frá 2012 ţar til nú í janúar, hlaut hundrađ prósent atkvćđa á flokksţinginu í Berlín.
  Erlent 07:00 21. mars 2017

FBI segir ekkert styđja ásakanir Trumps

Comey stađfesti enn fremur ađ forseti Bandaríkjanna hafi enga heimild til ađ fyrirskipa hleranir.
  Erlent 07:00 21. mars 2017

Glćpasamtök selja sígarettur

Endurskođunarfyrirtćkiđ KPMG í Danmörku telur ađ 2,5 prósent sígarettna sem reyktar eru í Danmörku séu ólöglegar.
  Erlent 00:01 20. mars 2017

Deildu um búrkíní í forsetakapprćđum í Frakklandi

Macron og Le Pen deildu um ţetta hita mál.
  Erlent 23:51 20. mars 2017

Ivanka međ skrifstofu í Hvíta húsinu

Mun fljótlega fá ađgang ađ leyniskjölum án ţess ţó ađ vera titlađur sem opinber starfsmađur.
  Erlent 15:20 20. mars 2017

Comey afneitar ásökunum Trump um hleranir

Segir engar upplýsingar hafa fundist sem styđji viđ ásakanir Donald Trump.
  Erlent 14:53 20. mars 2017

Stađfesti rannsókn FBI á afskiptum Rússa

Yfirmađur Alríkislögreglunnar sagđi einnig ađ möguleg tengsl Trumpframbođsins viđ Rússa séu til rannsóknar.
  Erlent 13:38 20. mars 2017

Nálgast fćđingarstađ kalífadćmis ISIS í Mosul

Íbúar sem flýja átökin komast ekki ađ í ţéttbýlum flóttamannabúđum.
  Erlent 13:00 20. mars 2017

Myrt eftir ađ hafa ítrekađ leitađ til lögreglu út af áreiti fyrrverandi kćrasta

Shana Grice var nítján ára gömul ţegar hún var myrt í svefnherberginu sínu í Portslade í Sussex á Englandi í ágúst síđastliđnum.
  Erlent 12:58 20. mars 2017

Um tuttugu ungmenni létust í slysi viđ foss í Gana

Ungmennin voru syndandi í vatni undir hćsta fossi Gana.
  Erlent 12:00 20. mars 2017

Segir ásakanir um samráđ viđ Rússa runnar undan rifjum demókrata

Trump virđist ósáttur viđ fundarhöld ţingmanna um meint samráđ Trump-liđa og stjórnvalda í Moskvu.
  Erlent 11:53 20. mars 2017

Brexit-ferliđ hefst formlega 29. mars

Bresk stjórnvöld munu međ ţessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en ţá munu tveggja ára viđrćđur hefjast ţar sem samiđ verđur um útgöngu Bretlands.
  Erlent 11:38 20. mars 2017

Franskir forsetaframbjóđendur mćtast í sjónvarpskapprćđum í kvöld

Kosningabaráttan hefur hingađ til einkennst af hneykslismálum, en búist er viđ ađ kapprćđurnar muni standa í um tvo og hálfan tíma.
  Erlent 11:27 20. mars 2017

Sendiherrar Sýrlands og Ísrael skiptast á skotum

Sýrlendingar skutu eldflaugum ađ orrustuţotum Ísraela sem gerđu loftárásir í Sýrlandi.
  Erlent 10:35 20. mars 2017

Ný eldflaugatilraun Norđur-Kóreu til marks um árangur

Markmiđ einrćđisríkisins er ađ ţróa eldflaugar sem ţeir gćtu notađ til ađ skjóta kjarnorkuvopnum ađ Bandaríkjunum.
  Erlent 10:25 20. mars 2017

Brúđa međ einhverfu bćtist í hópinn í Sesame Street

Vonast er til ađ hćgt verđi ađ auka ţekkingu og skilning barna og fleiri á einhverfu.
  Erlent 10:00 20. mars 2017

Stálu fartölvu frá starfsmanni CIA

Bandaríkin Fartölvu eins starfsmanns CIA, leyniţjónustu Bandaríkjanna, var stoliđ úr bíl hans í New York á fimmtudag. Ţetta hefur CIA stađfest. Á tölvunni má finna teikningar af Trump Tower í New York...
  Erlent 09:01 20. mars 2017

Norđ­menn hamingju­samasta ţjóđ í heimi

Íslendingar skipa ţriđja sćti listans í World Happiness Report.
  Erlent 08:17 20. mars 2017

Uppreisnarmenn gerđu óvćnt áhlaup á austurhluta Damaskus

Eldflaugar og sprengjur úr sprengjuvörpum lentu í miđborginni en uppreisnarmenn hafa einnig beitt bílsprengjum og sjálfsmorđsárásum í sókn sinni.
  Erlent 08:12 20. mars 2017

Árásarmađurinn var undir miklum áhrifum áfengis og eiturlyfja

Merki um kókaín og kannabis fannst í blóđi mannsins sem skotinn var til bana á Orly-flugvelli í París um helgina.
  Erlent 07:00 20. mars 2017

Segir Ţýskaland ekkert skulda Bandaríkjunum

Varnarmálaráđherra Ţýskalands segir Donald Trump fara međ stađlausa stafi ţegar hann segir Ţýskaland skulda Bandaríkjunum og NATO stórfé fyrir varnir.
  Erlent 22:40 19. mars 2017

Segir gögn benda til samsćris milli Trump og Rússa

Formađur ţingnefndar öldungadeildarinnar í njósnamálum, Adam Schiff, telur ađ til séu gögn sem sýni fram á ótvírćđ tengsl Trump viđ Rússa.
  Erlent 21:46 19. mars 2017

Bandarískur erindreki rekinn frá Nýja-Sjálandi

Bandarískur erindreki hefur veriđ rekinn frá Nýja-Sjálandi eftir ađ bandaríska sendiráđiđ neitađi ađ afnema friđhelgi hans ţegar lögregla falađist eftir ţví ađ fá ađ yfirheyra hann.
  Erlent 21:05 19. mars 2017

Benoit Hamon reynir ađ blása lífi í frambođ sitt

Forsetaframbjóđandi franska Sósíalista, Benoit Hamon hélt í dag rćđu frammi fyrir ţúsundum stuđningsmanna sinna en hann á í vök ađ verjast í skođanakönnunum.
  Erlent 19:47 19. mars 2017

Ţjóđverjar hafna fullyrđingum Trump um NATO skuldir ţeirra

Utanríkisráđherrann er ekki sammála fullyrđingum Trump um skuldir Ţjóđverja.
  Erlent 17:52 19. mars 2017

Bitinn af krókódíl eftir ađ hafa veriđ manađur til ađ stinga sér til sunds

Ástralskur piltur, stakk sér í Jonstone ána, í norđurhluta Ástralíu, í skjóli nćturs, eftir ađ félagar hans höfđu skorađ á hann ađ gera ţađ.
  Erlent 17:24 19. mars 2017

Segir ekkert benda til samsćris milli Trump og Rússa

Devin Nunes, formađur ţingnefndar fulltrúadeildar bandaríska ţingsins um njósnamál, segir ađ ekkert bendi til ađ starfsliđ Trump hafi unniđ međ Rússum í ađdraganda kosninganna.
  Erlent 16:56 19. mars 2017

N-Kóreumenn hreykja sér af sögulegum árangri í ţróun eldflauga

Norđur-Kóreumenn segja ađ ţeir séu komnir langt í ţróun eldflaugatćkni og vekur ţađ ugg međal annarra ţjóđa.
  Erlent 15:08 19. mars 2017

Átök í Damaskus eftir innrás uppreisnarmanna

Herinn hefur ţegar brugđist viđ međ loftárásum.
  Erlent 12:42 19. mars 2017

Árásarmađurinn í París: „Hann drakk áfengi og bađ aldrei bćnir“

Mađurinn hringdi í föđur sinn eftir ađ hafa orđiđ lögreglumanni ađ bana í norđurhluta Parísar.
  Erlent 11:56 19. mars 2017

Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir stađhćfingu Trumps fáránlega

Trump sagđi í kjölfar fundarins međ Angelu Merkel ađ Ţýskaland vćri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO.
  Erlent 10:29 19. mars 2017

Handtekinn eftir sprengjuhótun viđ Hvíta húsiđ

Donald Trump Bandaríkjaforseti var ekki á stađnum heldur á golfklúbbi sínum í Flórída.
  Erlent 08:49 19. mars 2017

Kúrdar í Ţýskalandi létu Erdogan heyra ţađ

Um ţrjátíu ţúsund Kúrdar tóku ţátt í mótmćlum í Frankfurt í gćr.
  Erlent 22:29 18. mars 2017

Chuck Berry fallinn frá

Gítarleikarinn var lifandi gođsögn í rokkheiminum.
  Erlent 21:22 18. mars 2017

BBC biđst afsökunar á umdeildri fćrslu um guđlast

Fćrsla breska ríkisútvarpsins hitti alls ekki í mark og var gagnrýnd af baráttumönnum fyrir auknum mannréttindum í Miđ-Austurlöndum.
  Erlent 17:40 18. mars 2017

Sendi flogaveikum blađamanni Twitter-skilabođ til ađ valda flogi

Karlmađur í Maryland var handtekinn í gćr, grunađur um ađ hafa sent flogaveikum blađamanni sem hafđi gagnrýnt Donald Trump skilabođ til ađ valda honum flogi.
  Erlent 16:59 18. mars 2017

Býđur andstćđinga Brexit velkomna til Skotlands

"Skotland er ekki fullt," segir Nicola Sturgeon.
  Erlent 16:42 18. mars 2017

G20 lćtur af andstöđu viđ verndarstefnu

Fjármálarádherrar tuttugu stcrstu idnríkja heims endurnýjudu ekki heit sitt um ad berjast fyrir frjálsum vidskiptum og gegn verndarstefnu á fundi teirra í Týskalandi sem lauk í dag....
  Erlent 15:38 18. mars 2017

„Dómadagsţvćla“ ađ Bretar hafi njósnađ um Trump

Varaforstjóri NSA segir fullyrđingar um ađ Bretar hafi njósnađ um Donald Trump fyrir Barack Obama "dómadagsţvćlu". Trump kennir Fox News um allt saman.
  Erlent 14:04 18. mars 2017

Árásarmađurinn á Orly var á eftirlitslista

Mađurinn sem var skotinn til bana á Orly-flugvelli átti langan sakaferil ađ baki og var á eftirlitslista yfir öfgafulla einstaklinga.
  Erlent 12:57 18. mars 2017

Koltvísýringslosun nćr óbreytt ţriđja áriđ í röđ

Samdráttur í losun Bandaríkjamanna og Kínverja vó upp á móti aukningu annarra ţjóđa í útblćstri gróđurhúsalofttegunda í fyrra.
  Erlent 12:24 18. mars 2017

Auđar blađsíđur á toppi metsölulista Amazon

Óhamingju demókrata í Bandaríkjunum verđur allt ađ vopni. Nú er mest selda bókin á Amazon brandari á ţeirra kostnađ.
  Erlent 11:43 18. mars 2017

Lést úr raflosti ţegar snjallsími datt í bađkariđ

Réttarmeinafrćđingur ćtlar ađ senda Apple skýrslu um mann sem lést eftir ađ iPhone féll ofan í bađkar. Hann vill ađ snjallsímum fylgi viđvörun um ţessa hćttu.
  Erlent 11:13 18. mars 2017

Kínverjar hvetja til stillingar yfir Norđur-Kóreu

Bandaríski utanríkisráđherrann útilokar ekki ađ beita hervaldi gegn Norđur-Kóreu vegna eldflaugatilrauna landsins en kínverskur starfsbróđir hans reynir ađ lćgja öldurnar.
  Erlent 10:34 18. mars 2017

Sami mađur skaut á lögreglu norđur af París í morgun

Ráđherra hefur stađfest ađ mađurinn sem var skotinn til bana á Orly-flugvelli viđ París hafi skömmu áđur skotiđ á lögreglumenn norđur af borginni og rćnt bíl.
  Erlent 08:55 18. mars 2017

Skotinn til bana á Orly-flugvelli eftir ađ hafa tekiđ vopn af hermanni

Nokkur svćđi á flugvellinum rýmd.
  Erlent 07:00 18. mars 2017

Konur gegndu lykilhlutverki viđ uppbyggingu Rúanda

Rúandabúar hafa náđ ótrúlega miklum árangri viđ ađ reisa landiđ úr rústum eftir ţjóđarmorđiđ áriđ 1994. Öll áhersla hefur veriđ lögđ á ađ ná sáttum og útrýma ţeirri hatrömmu skiptingu í ţjóđflokka sem...
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst