Innlent

Nýjustu fréttir af innlendum vettvangi

  Innlent 07:00 25. mars 2017

Framkvćmdir hafnar viđ Ásmundarsal

Viđhaldsvinna og uppbygging á Ásmundarsal viđ Freyjugötu 41 er hafin. Áćtlađ er ađ húsiđ verđi formlega opnađ voriđ 2018. Ţađ er arkitektastofan Kurtogpí sem mun hafa umsjón međ endurbótum á húsinu.
  Innlent 23:30 23. mars 2017

Guđni lét til sín taka í Bergen: „Loksins fć ég ađ gera eitthvađ“

Snjórinn sem tók á móti Guđna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og eiginkonu hans Elizu Reid, í Bergen í Noregi í dag var bćđi blautur og kaldur. Guđni fór um víđan völl í Bergen í dag og mundađi međa...
  Innlent 21:39 23. mars 2017

Fylgstu međ óveđrinu á gagnvirkum kortum

Suđvestanstormur gengur yfir landiđ sunnan- og vestanvert.
  Innlent 21:33 23. mars 2017

Stórhríđ gengur yfir landiđ sunnan- og vestanvert: Óveđriđ nćr hámarki rétt fyrir miđnćtti

Spá Veđurstofunnar um suđvestan storm hefur gengiđ eftir.
  Innlent 20:00 23. mars 2017

Réttur barnsins ađ fá bólusetningu

Sóttvarnalćknir segir rétt sérhvers barns ađ fá bólusetningu en um fimm prósent barna á Íslandi eru ekki bólusett. Aftur á móti telur hann ekki ráđlegt ađ lögleiđa bólusetningar eđa beita foreldra ţvi...
  Innlent 18:45 23. mars 2017

Vill stytta biđtíma erlendra ríkisborgara eftir kosningarrétti

Ríkisborgarar Evrópusambandslanda sem eru búsettir hér á landi fá strax atkvćđisrétt í sveitarstjórnarkosningum og ţurfa ekki lengur ađ bíđa í allt ađ fimm ár ef frumvarp sem nú hefur veriđ lagt fram ...
  Innlent 18:30 23. mars 2017

Nei ţýđir nei, ţýđir nei, ţýđir nei

Heilbrigđisráđherra var ţráspurđur um ţađ á Alţingi í dag hvort hann ćtlađi ađ samţykkja frekari einkavćđingu í heilbrigđiskerfinu međ ţví ađ heimila Klínikinni ađ reka einkasjúkrahús.
  Innlent 18:15 23. mars 2017

Kvöldfréttir Stöđvar 2 í beinni

Sóttvarnalćknir segir rétt sérhvers barns ađ fá bólusetningar en telur óráđlegt ađ lögleiđa ţćr eđa beita foreldra ţvingunum ađ svo stöddu.
  Innlent 16:56 23. mars 2017

Skora á Sigríđi ađ stöđva flutning hćlisleitenda til Grikklands og Ítalíu

Átta ţingmenn stjórnarandstöđunnar hafa skorađ á Sigríđi Á. Andersen dómsmálaráđherra ađ stöđva tafarlaust allar endursendingar umsćkjenda um alţjóđlega vernd til Ítalíu og Grikklands.
  Innlent 16:10 23. mars 2017

„Verđur ansi hvasst í kvöld“

Fram til laugardags er útlit fyrir ađ lengst af verđi hvassviđri eđa stormur á landinu. Skiptist á sunnanátt međ rigningu og hlýindum annars vegar og hins vegar svalari suđvestanátt međ éljum eđa skúr...
  Innlent 15:42 23. mars 2017

Lćknaráđ lýsir yfir áhyggjum vegna Landspítalans

Grípa verđi til ţjóđarátaks.
  Innlent 15:04 23. mars 2017

Viđbúnađarstig aukiđ: Töluverđar líkur á ađ fuglaflensan berist til landsins

Taldar eru töluverđar líkur á ađ afbrigđi fuglaflensuveirunnar sem nú geisar í Evrópu berist hingađ til lands og ađ alifuglar smitist af veirunni.
  Innlent 14:30 23. mars 2017

„Grútspćldur međ ađ fá svona skođanakönnun“

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráđherra og formađur Viđreisnar, segir flokk sinn ekki hafa veriđ nćgilega sýnilegan međ verk sín í ríkisstjórn.
  Innlent 14:23 23. mars 2017

Pauline segist ekki okra á túristanamminu

Hátt verđ á namminu í lundabúđunum á sér eđlilegar skýringar.
  Innlent 13:58 23. mars 2017

„Ţyngra en tárum taki“

Samgönguáćtlun gagnrýnd.
  Innlent 13:45 23. mars 2017

Ekki hćgt ađ stađfesta landnám skógarmítils ţrátt fyrir ađ tilfellum hafi fjölgađ

Hins vegar er búiđ ađ stađfesta ađ skógarmítillinn getur lifađ af íslenska vetur.
  Innlent 12:45 23. mars 2017

Óhugnanleg reynsla Helga Seljan af svefnrofalömun: „Ég eyddi heilu nóttunum í forgarđi helvítis“

Helgi Seljan, sjónvarpsmađur, er einn af ţeim sem hefur glímt viđ svefntruflun sem kölluđ er svefnrofalömun. Í nýrri bók Erlu Björnsdóttur, doktors í sálfrćđi, um svefn segir Helgi frá ţessari lífsrey...
  Innlent 12:37 23. mars 2017

Bjarni segir snilli fyrri ríkisstjórnar ađ koma í ljós

Forsćtisráđherra segir ađ viđskipti međ hlutabréf kaupţings í Arion banka sýni snildina í skilyrđum sem síđasta ríkisstjórn setti Kaupţingi, sem komi í veg fyrir ađ kröfuhafar komist međ tugi milljarđ...
  Innlent 11:10 23. mars 2017

Fréttaskýring: Sjálfstćđisflokkur hákarl íslenskra stjórnmála

Flokkurinn étur upp fylgi samstarfsflokkanna.
  Innlent 07:35 23. mars 2017

Kannabisrćktun stöđvuđ í Ţingahverfi

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu stöđvađi um sexleytiđ í gćrkvöldi rćktun fíkniefna í húsi í Ţingahverfi í Kópavoginum.
  Innlent 07:00 23. mars 2017

Leigubílum fjölgar ekki í takti viđ ferđamenn

Leigubílstjórar í Reykjanesbć eru ósáttir viđ ađ rútufyrirtćki skutlist međ farţega og finnst ađ hver sem er geti vađiđ inn á ţeirra starfssviđ. Leigubílaleyfum hefur ekki fjölgađ á Íslandi ţrátt fyri...
  Innlent 07:00 23. mars 2017

Sérleyfi til ađ kafa í Silfru á dagskrá

Ţjóđgarđsvörđur telur ákjósanlegt ađ haldin verđi útbođ á sérleyfum til köfunar í Silfru. Brýnt sé ađ bregđast tafarlaust viđ straumi kafara í gjána. Frumvarpsdrög um máliđ eru til međferđar í umhverf...
  Innlent 07:00 23. mars 2017

Hvergerđingar vara viđ innlendum skattaparadísum

Afnám lágmarksútsvars brýtur "gegn anda ţess jafnrćđis sem viđ sem ţjóđ viljum ađ ríki í okkar samfélagi", segir bćjarráđ Hveragerđis sem leggst eindregiđ gegn samţykkt frumvarps sem felur í sér afnám...
  Innlent 07:00 23. mars 2017

Gjörbreytt stađa frá síđustu kosningum samkvćmt nýrri könnun

Vinstri grćn gćtu myndađ ţriggja flokka ríkisstjórn međ Pírötum og Samfylkingunni. Ný könnun bendir til ađ einungis fimm flokkar nćđu fulltrúa á ţing. Sjálfstćđisflokkurinn ennţá langstćrsti flokkurin...
  Innlent 07:00 23. mars 2017

Súrmjólkurmosi dafnar á Hellisheiđi

Magnea Magnúsdóttir hefur í störfum sínum hjá Orku náttúrunnar á síđustu fimm árum ţróađ ađferđir til ađ endurnýta náttúrulegan gróđur til ađ grćđa sár eftir framkvćmdir á Hellisheiđi.
  Innlent 22:53 22. mars 2017

Strćtóbílstjóri talađi í farsíma í töluverđan tíma

"Ţađ er lögbrot og viđ ítrekum viđ okkar ökumenn ađ gera ţađ ekki."
  Innlent 21:53 22. mars 2017

Kristinn var í ţinghúsinu ţegar árásin var gerđ: "Örugglega öruggasti stađurinn í London í dag“

Segir andrúmsloftiđ hafa veriđ yfirvegađ og fólk ţar inni sem hefur lent í öđru eins.
  Innlent 20:45 22. mars 2017

Opinská umfjöllun um íslenskan mann sem leitađi sér hjálpar vegna barnagirndar: „Ég hef enga löngun í ţetta rugl lengur“

Hann er haldinn barnagirnd, hefur komist býsna nálćgt ţví ađ brjóta gegn barni en hefur aldrei látiđ verđa af ţví. Viđ köllum hann Jón og hann samţykkti ađ veita fréttastofu viđtal í gegnum Facebook u...
  Innlent 20:30 22. mars 2017

Forsetinn segir erjur um uppruna Snorra og fisk ekki skyggja á vináttu Íslendinga og Norđmanna

Forseti íslands sagđi í rćđu í hátíđarkvöldverđi Haraldar fimmta Noregskonungs í gćr ađ ţjóđirnar tvćr hefđu oft tekist á um fisk og uppruna skálda og annarra stórra sögulegra persóna, en alltaf gert ...
  Innlent 20:12 22. mars 2017

Lögreglan leitar ađ vitnum ađ umferđarslysi

Yaris og Peugeot rákust saman.
  Innlent 20:00 22. mars 2017

Óli Björn telur lífeyrissjóđina of fyrirferđarmikla

Ţingmađur Sjálfstćđisflokksins lýsti áhyggjum yfir ţví á Alţingi í dag ađ lífeyrissjóđir landsins vćru orđnir of fyrirferđarmiklir í atvinnulífinu. Fjármálaráđherra segir oft ţrýst á sjóđina ađ niđurg...
  Innlent 19:30 22. mars 2017

Enginn fótur fyrir Gróusögu á Alţingi

Óttarr Proppé heilbrigđisráđherra segir ekkert til í fullyrđingum Elsu Láru Arnardóttur ţingmans Framsóknarflokksins á Alţingi í dag, ađ hann sé ađ semja um aukna einkavćđingu í heilbrigđiskerfinu.
  Innlent 19:12 22. mars 2017

Aldrađir saka rekstrarfélag um hótanir

Aldrađir íbúar í ţjónustu- og öryggisíbúđum Naustavarar í Kópavogi saka rekstrarfélagiđ um hótanir í sinn garđ eftir ađ félagiđ tapađi dómsmáli sem ţeir höfđuđu. Félagiđ hefur gefiđ íbúum frest til má...
  Innlent 19:03 22. mars 2017

Segir neyđarástand ríkja á fasteignamarkađi

Ţorsteinn Víglundsson félagsmálaráđherra segir neyđarástand ríkja á húsnćđismarkađi á höfuđborgarsvćđinu og ađ fasteignabóla sé ađ byggjast upp. Hann vill skođa hvort ríkiđ geti lagt til landeignir un...
  Innlent 19:00 22. mars 2017

„Ţetta er óţćgileg tilfinning“

Garđar Agnarsson Hall starfar sem matreiđslumeistari hjá lávarđadeild breska ţingsins og er ásamt öđrum starfsmönnum lokađur inni í húsinu.
  Innlent 18:52 22. mars 2017

Íslendingar í London hvattir til ađ láta vita af sér

Íslendingar í London eru hvattir til ţess ađ láta ađstandendur sína vita af sér eftir árásina viđ breska ţinghúsiđ fyrr í dag.
  Innlent 18:45 22. mars 2017

Vilja loka akstursleiđ yfir fjölfarna gönguleiđ hjá World Class Laugum

"Ţađ er bara tímaspursmál hvenćr slys verđur á gangandi vegfarendum ţarna."
  Innlent 18:15 22. mars 2017

Kvöldfréttir Stöđvar 2 í beinni

Međferđ viđ barnagirnd getur skilađ árangri, segir sálfrćđingur manns sem haldinn er slíkri girnd. Rćtt verđur viđ manninn og sálfrćđinginn í fréttatíma Stöđvar tvö klukkan hálf sjö.
  Innlent 17:43 22. mars 2017

Salka vinnur í byggingu til móts viđ breska ţingiđ: „Ég er auđvitađ vođalega óttaslegin“

"Ég sá fréttir af ţessu og svo var sendur út tölvupóstur ţar sem tilkynnt var ađ enginn mćtti yfirgefa vinnustađinn og var öllum gert ađ halda sig inni"
  Innlent 17:05 22. mars 2017

Skothvellurinn í Kópavogi: Gat ekki setiđ á sér eftir ađ hafa fengiđ vopniđ úr viđgerđ

Máliđ telst ađ fullu upplýst.
  Innlent 16:35 22. mars 2017

Vinur segir Spánverjann hafa viđurkennt kynferđisbrot

Mađurinn grunađur um kynferđisbrot gegn ţremur konum.
  Innlent 16:00 22. mars 2017

Ţingkona hrökklast af Facebook

Nichole Leigh Mosty hefur lokađ Facebook-reikningi sínum vegna svívirđinga um sig á ţeim vettvangi.
  Innlent 15:56 22. mars 2017

Haldinn barnagirnd: "Ţađ helltist yfir mig ţessi löngun“

Viđ köllum hann Jón og hann samţykkti ađ veita fréttastofu viđtal í gegnum Facebook um kynferđislegar langanir gagnvart börnum.
  Innlent 15:54 22. mars 2017

Ríkiđ setji hömlur á hćkkun leiguverđs og reki eigin leigufélög

"Ţađ verđur ađ teljast nokkuđ aumt hvađ okkur hefur lítiđ miđađ í rétta átt í ţessum málum," segir Einar Brynjólfsson, ţingmađur Pírata.
  Innlent 15:00 22. mars 2017

Lögregla vill ná tali af ţessum manni

Vegna atviks sem átti sér stađ rétt austan viđ skemmtistađinn Tivoli bar í Hafnarstrćti í Reykjavík.
  Innlent 14:54 22. mars 2017

Bóndi á Suđurlandi sektađur vegna ađbúnađar nautgripa og sauđfjár

Matvćlastofnun hefur lagt dagsektir á bónda á Suđurlandi vegna ađbúnađar nautgripa og sauđfjár á bćnum.
  Innlent 14:07 22. mars 2017

Sóttvarnalćknir segir enga ástćđu til ađ flýta bólusetningu

Ekki ráđlagt ađ bólusetja börn yngri en níu mánađa viđ mislingum ţar sem litlar líkur eru á ađ bóluefniđ virki hjá svo ungum börnum.
  Innlent 14:05 22. mars 2017

Nemar frá Madríd greiddu fyrir húsnćđi sem ekki var til

Skelfilegt ađ heyra ţetta, segir skólastjóri Raftćkniskólans.
  Innlent 13:30 22. mars 2017

Fáir sjúkdómar jafn smitandi og mislingar

Formađur Félags íslenskra barnalćkna, segir mikilvćgt ađ fólk láti bólusetja börnin sín samkvćmt ráđleggingum.
  Innlent 13:30 22. mars 2017

Túristar á Íslandi hafđir ađ féţúfu

Íslenskur hrossaskítur bragđast eins og Sterkar djúpur en er 300 prósent dýrari.
  Innlent 13:23 22. mars 2017

Ţórir Hergeirsson sćmdur konunglegri orđu

Heiđursorđuna hljóta ţeir sem unniđ hafa framúrskarandi starf í ţágu Noregs.
  Innlent 13:00 22. mars 2017

Sá skýiđ fyrir aftan sig og snjóinn ţyrlast upp

"Viđ tókum ranga ákvörđun," segir Rúnar Óli Karlsson sem var í hópi fjögurra manna sem sluppu međ skrekkinn í snjóflóđi í gćr.
  Innlent 11:33 22. mars 2017

Bođar nýjan skatt á ferđaţjónustuna: „Verđum ađ gćta okkar á ţví ađ verđa ekki fórnarlömb eigin velgengni“

Viđtal viđ Ţórdísi Kolbrúnu Reykfjörđ Gylfadóttur, ferđamálaráđherra, sem birtist á vef Bloomberg í liđinni viku hefur vakiđ athygli erlendis ţar sem ráđherrann bođar nýjan skatt á ferđaţjónustuna.
  Innlent 10:30 22. mars 2017

Morfís og mormónar í hćttu eftir harđan árekstur á Reykjanesbraut

Sindri Blćr Gunnarsson, 17 ára drengur úr Hafnarfirđi, er annar ţeirra sem lenti í hörđum árkestri á Reykjanesbraut nálćgt Kaplakrika á mánudaginn ţar sem tveir bílar skullu saman.
  Innlent 10:16 22. mars 2017

Sex ţúsund vilja gjaldfrjáls námsgögn í grunnskólum

Menntamálaráđherra verđur afhentur undirskriftalisti.
  Innlent 09:00 22. mars 2017

Samningurinn viđ Snapchat afsal á friđhelgi

Ţegar einstaklingar samţykkja notendaskilmála hinna ýmissu smáforrita og samfélagsmiđla eru ţeir oft ađ samţykkja lćgri viđmiđ til persónuverndar en gilda hér á landi.
  Innlent 08:21 22. mars 2017

Fjórir fjallaskíđamenn björguđust úr snjóflóđi

Fjórir fjallaskíđamenn lentu í snjóflóđi á áttunda tímanum í gćrkvöldi í Botnsdal í botni Súgandafjarđar.
  Innlent 07:00 22. mars 2017

Styttist í virkt eftirlit međ Airbnb-útleigu

Umsóknarfrestur vegna starfsins rann út 27. febrúar síđastliđinn og bárust embćttinu 93 umsóknir.
  Innlent 07:00 22. mars 2017

Ćtla ađ heimila bílastćđagjöld utan kauptúna

Í greinargerđ međ frumvarpinu segir ađ nauđsyn sé á uppbyggingu innviđa víđa um land aukist í takt viđ aukinn ferđamannastraum.
  Innlent 06:45 22. mars 2017

Orkustofnun stýrir risajarđhitaverkefni ţrettán Evrópulanda

Komiđ hefur veriđ á laggirnar samstarfi ţrettán Evrópulanda til ađ styđja viđ og hrađa framţróun jarđhitanýtingar innan landanna. Í sjóđ renna 3,5 milljarđar króna.
  Innlent 06:00 22. mars 2017

Kynferđisofbeldi á Litla-Hrauni er alltaf tilkynnt lögreglunni

Fangelsismálastjóri stađfestir ađ upp komi ofbeldi innan veggja íslenskra fangelsa og segir ađ ef fangar verđi fyrir kynferđisofbeldi fái ţeir alltaf fullnćgjandi ţjónustu.
  Innlent 06:00 22. mars 2017

Svindlari nýtir sér erfiđan leigumarkađ

Tveir viđmćlendur Fréttablađsins saka Halldór Sanne um ađ hafa milljónir af ţeim međ svikum á leigumarkađi.
  Innlent 23:30 21. mars 2017

Reykjavík rýkur upp á lista yfir dýrustu borgir í heimi

Reykjavík er 16. dýrasta borg í heimi samkvćmt árlegum mćlingum tímaritsins The Economist.
  Innlent 23:25 21. mars 2017

Lögreglan međ mikinn viđbúnađ vegna skothvells sem heyrđist í Kópavogi

Máliđ rannsakađ nánar á morgun.
  Innlent 22:58 21. mars 2017

Rćddu Ófćrđ og Skam í norsku konungshöllinni: Guđni sagđi íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam

Forsetinn sagđi ţađ vera orđ sem ekki vćri viđ hćfi ađ endurtaka viđ hátíđarkvöldverđ í höllinni
  Innlent 21:38 21. mars 2017

Ćtlar ađ gera allt sem í hennar valdi stendur til ađ koma í veg fyrir ađ bankarnir falli á almenning

Sagđi nokkra af nýjum eigendum í Arion vilja eignast stćrri hlut í bankanum.
  Innlent 10:00 21. mars 2017

Höfuđborgin missir flugiđ

Samfélag Íbúum fjölgar í öllum landshlutum ađ Vestfjörđum undanskildum ţar sem íbúafjöldinn nánast stendur í stađ. Íbúum fjölgar einnig í dreifbýli og smáum byggđakjörnum vítt og breitt um landiđ. Í u...
  Innlent 20:00 21. mars 2017

Sóttvarnarlćknir hefur áhyggjur af útbreiđslu mislinga hér á landi

Mislingar hafa veriđ stađfestir í níu mánađa gömlu barni hér á landi. Sóttvarnalćknir hefur áhyggjur af ţví ađ sjúkdómurinn geti breiđst út og segir mikilvćgt ađ allir séu bólusettir.
  Innlent 20:00 21. mars 2017

Pawel segir evruna besta myntkostinn fyrir Ísland

Ţingmađur Viđreisnar telur evruna bestu framtíđarmyntina fyrir Ísland en ţar sem sú skođun nyti ekki meirihlutafylgis, vćri nú međal annars veriđ ađ skođa ađ taka upp fastgengisstefnu í gegnum svo kal...
  Innlent 19:20 21. mars 2017

Spá storméljum á fimmtudag

Leiđindaveđur framundan.
  Innlent 19:18 21. mars 2017

Guđni og Elíza í opinberri heimsókn í Noregi

Guđni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid eiginkona hans hófu tveggja daga opinbera heimsókn til Noregs í morgun.
  Innlent 18:15 21. mars 2017

Kvöldfréttir Stöđvar 2 í beinni

Mislingar hafa veriđ stađfestir í níu mánađa gömlu barni hér á landi.
  Innlent 17:47 21. mars 2017

Samţykktu einróma tillögur um Sundabraut og gatnamót Reykjanesbrautar og Bústađavegar

Borgarstjórn hefji viđrćđur viđ Vegagerđina um ţessar framkvćmdir.
  Innlent 16:18 21. mars 2017

Íslenskt barn greint međ mislinga

Níu mánađa barn greindist međ mislinga.
  Innlent 14:54 21. mars 2017

Minkurinn skotinn í vitna viđurvist

Minkurinn sem sást á vappi viđ Tjörnina í Reykjavík var drepinn um hádegisbil í dag.
  Innlent 14:10 21. mars 2017

Segir tóbaksfanatíker leggja fram bullgögn um veipur

Guđmundur Karl Snćbjörnsson segir ađ keyra eigi stórskađleg tóbakslög í gegn međ góđu eđa illu.
  Innlent 13:49 21. mars 2017

Segja ađhaldsađgerđir í málefnum háskólanna brjóta gegn stjórnarsáttmála

Stúdentaráđ Háskóla Íslands segist leggjast alfariđ gegn ţeirri ađhaldsstefnu stjórnvalda sem hefur veriđ ríkjandi í málefnum háskólans undanfarin ár.
  Innlent 12:33 21. mars 2017

Minkur viđ Tjörnina í Reykjavík

Vörpulegur og ófeiminn minkur var ađ spóka sig á og viđ Tjörnina í Reykjavík nú í morgun.
  Innlent 12:21 21. mars 2017

Borgarstjóri kallar eftir útreikningum á kostnađi viđ Sundabraut

Segir ađ ţađ hafi legiđ fyrir lengi ađ svo kölluđ innri leiđ fyrir Sundabraut vćri ekki í áćtlunum borgarinnar.
  Innlent 12:03 21. mars 2017

Sláandi skýrsla Al­ţjóđa­veđur­frćđi­stofnunarinnar um for­dćma­lausar lofts­lags­breytingar

Niđurstöđur á mati sem Alţjóđaveđurfrćđistofnunin hefur gert á loftslagi Jarđarinnar áriđ 2016 sýna fordćmalausa hlýnun um allan hnöttinn, lítinn ís bćđi á Norđur-og Suđurpólnum og hćkkun sjávarborđs.
  Innlent 11:12 21. mars 2017

Hlín huldi andlit sitt í hérađsdómi

Ađalmeđferđ í máli ákćruvaldsins gegn systrunum Hlín Einarsdóttur og Malín Brand hófst í Hérađsdómi Reykjavíkur í morgun klukkan 9:15. Hlín huldi andlit sitt ţegar hún mćtti í hérađsdóm í morgun líkt ...
  Innlent 10:19 21. mars 2017

Sóttvarnalćknir: Fólk á leiđ til Brasilíu láti bólusetja sig gegn gulusótt

Sóttvarnalćknir vekur athygli á vaxandi útbreiđslu gulusóttar í Brasilíu.
  Innlent 10:04 21. mars 2017

Downsdeginum fagnađ međ mislitum sokkum

Downsdagurinn er haldinn hátíđlegur í dag.
  Innlent 09:55 21. mars 2017

Birta myndir og myndbönd í von um ađ Artur finnist

Formlegri leit lögreglu er lokiđ.
  Innlent 08:53 21. mars 2017

Ađalmeđferđ í máli Hlínar og Malínar hefst í hérađsdómi

Ađalmeđferđ í máli ákćruvaldsins gegn systrunum Hlín Einarsdóttur og Malín Brand hefst klukkan 9:15 í Hérađsdómi Reykjavíkur í dag.
  Innlent 08:22 21. mars 2017

Leggja til ađ ríkisstarfsmenn ţurfi ekki ađ vera íslenskir ríkisborgarar

Fjórir ţingmenn Viđreisnar, ţau Pawel Bartoszek, Hanna Katrín Friđriksson, Jón Steindór Valdimarsson og Jóna Sólveig Elínardóttir hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum um réttindi og skyldur ...
  Innlent 07:00 21. mars 2017

Yfir 90% barna hjá tannlćkni

Áriđ 2014 voru 64% barna skráđ hjá heimilistannlćknum en ţađ hlutfall hefur nú hćkkađ í 91% ţeirra barna sem eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlćkningum.
  Innlent 07:00 21. mars 2017

Ísfirđingar telja áfengisfrumvarp taktlaust

Bćjarráđ Ísafjarđar lýsir einróma andstöđu viđ frumvarp á Alţingi um ađ gefa sölu á áfengi frjálsa.
  Innlent 06:45 21. mars 2017

Endurnýta 72 ţúsund fermetra af mosa

Vegagerđin innleiđir ţá ađferđ ađ grćđa vegsvćđi međ gróđri af stađnum sjálfum. Mosi af um 72 ţúsund fermetra svćđi viđ ný vegamót Krísuvíkur­afleggjara verđur nýttur.
  Innlent 06:30 21. mars 2017

Systkini voru marga mánuđi ađ losna viđ handónýtan leigjanda úr íbúđinni sinni

"Viđ gáfum honum ţriggja mánađa séns áđur en viđ hófum ferliđ viđ ađ koma honum út," segir Daníel Arnar Tómasson. Ţađ ferli hófst í nóvember.
  Innlent 06:00 21. mars 2017

Rannsóknarhús Landspítalans ónýtt vegna mygluskemmda

Verkfrćđistofan EFLA telur ástand rannsóknarhúss Landspítalans viđ Hringbraut svo slćmt af myglu ađ ţađ taki ţví ekki ađ gera viđ ţađ.
  Innlent 05:00 21. mars 2017

Samtökin '78 hafna samstarfi viđ Kára

Samtökin '78 hafa hafnađ beiđni Íslenskrar erfđagreiningar um ađ starfa saman ađ erfđafrćđilegri rannsókn á kynhneigđ.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Fara efst