LAUGARDAGUR 19. APRÍL NÝJAST 14:04

Viđ afneitum ekki úthverfunum

FRÉTTIR
  

"Besta, skemmtilegasta og fallegasta samtal sem ég hef átt viđ hann Ingólf minn"

Móđir íslensks manns í Everest var fegin ađ heyra ađ sonurinn vćri heill á húfi

  

Viđ afneitum ekki úthverfunum

Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík vill ađ fólk hafi val um ađ búa annarsstađar en miđsvćđis.

MIĐSTÖĐ BOLTAVAKTARINNAR
  

Miđstöđ Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stađ

Fjórir leikir hefjast klukkan 14.00. Fylgstu međ ţeim hér.

  

Byggđarröskun stóri galli kvótakerfisins

Meiri kvóti ţarf ađ renna beint til byggđarlaganna.

  

Telur sig betri kost en Guđna Ágústsson

Guđrún Bryndís Karlsdóttir vill leiđa lista Framsóknarflokksins í Reykjavík

  

Skíđasvćđi opin víđa um land í dag

Frábćr leiđ til ađ njóta sín í snjónum um páskana.

  

Líkamsárás í Reykjavík í nótt

Ţrír menn handteknir og gista nú fangageymslur

  

Mikiđ fjör ţrátt fyrir veđur á Aldrei fór ég suđur í gćr

Ađeins ţurfti ađ aflýsa einu atriđi en flugsamgöngur lágu niđri allan daginn.

  

Terry ađ skrifa undir nýjan samning

Fyrirliđi Chelsea, John Terry, er viđ ţađ ađ skrifa undir framlengingu á samning sínum hjá Chelsea.

  

Fyrsta alíslenska sirkustjaldiđ er komiđ til landsins

Allir sem heita Jökla eins og tjaldiđ fá ókeypis á sýningar alla ćvi.

  

Éljagangur heldur áfram fram á morgun

Hálka á vegum og snjókoma víđa um land.

  

Krabbameinsveikri konu gert kleift ađ upplifa međ hjálp ţrívíddarbúnađar

Oculus rift getur nýst í fleira en leiki og afţreygingu.

  

Ţjálfari Bosníu kokhraustur

Bosníska landsliđiđ í handbolta hefur byrjađ áriđ vel og vantar ekki sjálfstraustiđ í ţjálfara liđsins, Dragan Markovic.

Í BEINNI: TOTTENHAM - FULHAM
  

Gylfi á bekknum

Tottenham er í baráttu um Evrópusćti en Fulham ţarf stig í botnbaráttunni.

  

Úrslitakeppnin hefst í dag

Framundan er sannkölluđ veisla fyrir alla körfubolta áhugamenn en úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag. Toronto Raptors tekur á móti Brooklyn Nets í fyrsta leik úrslitakeppninnar en ţetta verđur fyrsti leikur Toronto í úrslitakeppninni í sex ár.

  

Skipstjóri suđur-kóresku ferjunnar biđst afsökunar

270 manns enn saknađ en 32 hafa fundist látnir eftir mannskćtt ferjuslys.

  

Höddi Magg lćtur FH-inga heyra ţađ

Ţađ styttist í keppnistímabiliđ í Pepsi-deild karla en ađ venju verđur Stöđ 2 Sport međ veglega umfjöllun um mótiđ.

  

Pútín segir engar hindranir í samskiptum viđ Vesturveldin

Í viđtali viđ rússneska ríkissjónvarpiđ sem sýnt verđur síđar í dag segir Pútin ađ ţađ hvíli ekki ađeins niđur á Rússum ađ laga samskiptin, heldur einnig viđsemjendum ţeirra.

  

Framsóknarflokkurinn bćtir viđ sig fylgi

Fleiri styđja Framsóknarflokkinn nú en fyrir tveimur mánuđum samkvćmt könnun Fréttablađsins og Stöđvar 2. Stjórnarflokkarnir eru međ samanlagt 42,7 prósenta fylgi og 28 ţingmenn samkvćmt könnuninni. Píratar tapa fylgi milli kannana og mćlast međ 6,8 prósent.

  

Grínistinn Jeff Dunham tekur upp heimildarmynd á Íslandi

Grínistinn notar brúđur í uppistandi sínu og býr hann ţćr til sjálfur. Brúđurnar hans eru allt frá afturgengnum hryđjuverkamanni til skapstirđs gamalmennis.

  

Lewis Hamilton á ráspól í Kína

Lewis Hamilton náđi ráspól í Kína. Red Bull bílarnir voru svo nćstir, Daniel Ricciardo náđi öđru sćti á ráslínu og Sebastian Vettel ţví ţriđja.

  

Vilja nýja íbúakosningu um flugvöllinn ţegar nefnd lýkur störfum

Samstađa virđist meiri um stefnuna í flugvallarmálum hjá frambjóđendum Sjálfstćđisflokksins en var í fyrri hópi borgarfulltrúa flokksins.

  

Sautján sinnum meiri sala en í fyrra

Eignasala Íbúđalánasjóđs á fyrstu ţremur mánuđum ársins er yfir sautjánfalt meiri en á sama tíma í fyrra. Í tilkynningu sjóđsins til Kauphallar kemur fram ađ á fyrsta ársfjórđungi hafi sjóđurinn selt 629 eignir, ţar af rúmlega 500 íbúđir sem seldar voru til leigufélagsins Kletts.

ÍSLENDINGUR Í MEXÍKÓ
  

 „Menn eru alltaf viđbúnir ţví versta“

Lárus Viđar Lárusson býr í Mexíkóborg og segir fólki virkilega brugđiđ eftir gríđar stóran jarđskjálfta sem varđ á ţví svćđi í dag. "Ţađ verđa örugglega kröftugir eftirskjálftar, ţessi var ţađ stór. En mađur vonar ţađ besta."

  

Einn lést í sprengjuárás í Egyptalandi

Mikil ólga hefur ríkt í Egyptalandi undanfarin misseri.

MÓĐIR VILBORGAR:
  

„Hún er ţjóđarstolt“

,,Ég er nokkuđ viss í mínu hjarta ađ hún haldi áfram ef ţađ er möguleiki. Ég verđ samt vođalega fegin ţegar hún er komin niđur aftur. Hún er alltaf stelpuskottiđ."

  

Japanir hefja hvalveiđar á ný

  

Leikmađur West Ham lést út krabbameini

Dylan Tombides, sóknarmađur enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, er látinn.

  

Skógar skipulagđir sem ţéttbýliskjarni

Sveitarfélag á Suđurlandi hefur nú markađ ţá stefnu ađ tvöhundruđ manna ţorp skuli byggjast upp viđ Skógafoss.

  

Nćr einvaldur sparisjóđsstjóri og áhćttustýring í molum

Frumkvćđi og eftirlit stjórnar Sparisjóđsins í Keflavík var í algjöru lágmarki og stjórnun sparisjóđsins ađ mestu í höndum sparisjóđsstjóra.

  

Stjórnin fallin

Ríkisstjórnarflokkarnir nćđu ekki meirihluta ef gengiđ yrđi til kosninga nú og myndu tapa tíu ţingmönnum.

  

Skipstjóri ferjunnar í Suđur-Kóreu handtekinn

Komiđ hefur í ljós ađ hann sjálfur var ekki viđ stjórnvölinn ţegar ferjan sökk og verđur hann ţví ákćrđur fyrir vanrćkslu í starfi.

  

„Ţetta er virkilega erfiđur dagur og allir hér hafa misst í dag“

GÍSLI MARTEINN UM VIĐTALIĐ FRĆGA VIĐ FORSĆTISRÁĐHERRA
  

„Ég ćtla ekki ađ sálgreina forsćtisráđherra“

,,Ég var alveg steinhissa međan á viđtalinu stóđ. Ég skildi ekki hvernig ţetta var ađ ţróast. Ég var búinn ađ undirbúa mig mjög vel undir allt annars konar viđtal."


  • Nýjast á Vísi
  • Mest lesiđ
Illugi Jökulsson Illugi Jökulsson-Flćkjusaga 

HARMAGEDDON

Frjósemishátíđ gengur í garđ

Illugi Jökulsson segir okkur frá páskunum.

ÍSLAND Í DAG
  

Gylfi stóđ sig vel í upptökum á Pepsi-auglýsingunni

Ţađ styttist í heimsmeistaramótiđ í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar.

  

BÍTIĐ

Hvađ er ađ gerast hjá Dróma fólkinu?

Viđ heyrđum í Ósk Knútsdóttur.

  

REYKJAVÍK SÍĐDEGIS

„Umferđ niđur Laugaveginn hefur minnkađ um helming“

Gunnar Guđjónsson, verslunarmađur og í Gleraugnamiđstöđinni, var á línunni og rćddi viđ okkur um bága stöđu á Laugavegi.


  

Íslendingar í klefanum hjá Miami Heat

Jóhannes Árnason og Snorri Bjarnvin Jónsson hjá dabbfilms fóru á leik Toronto Raptors gegn Miami Heat á dögunum.

  

„Ţú vissir ađ ég myndi kćra ţig og vissir ađ ţú myndir tapa ţví máli“

Orđaskipti Ögmundar Jónassonar, ţingmanns og Óskars Magnússonar, eiganda Kersins, voru ansi hörđ í Reykjavík síđdegis.

  

BÍTIĐ

Sparisjóđirnir

Guđlaugur Ţór Ţórđarson ţingmađur rćddi viđ okkur um Sparisjóđina.

  

KLINKIĐ

Bođar frekari hagrćđingu hjá Símanum 

Klinkiđ er spjallţáttur um viđskipti og efnahagsmál. Í ţessum ţćtti rćđir Ţorbjörn Ţórđarson viđ Orra Hauksson forstjóra Símans.


  

Búin ađ trúlofa sig

Ástin blómstrar hjá Donnie Wahlberg og Jenny McCarthy.

  

Eiga von á stelpu

Mila Kunis og Ashton Kutcher í skýjunum.

  

Mćttu saman á frumsýningu

Catherine Zeta-Jones og Michael Douglas sjást ekki oft saman.


Pondus

Stjörnuspá

Myntbreyta

Mynt Upphćđ
ISK DKK
USD NOK
GBP EUR
CAD YEN
Kaupa áskrift
  • Stöđ 2
  • Stöđ 2 Bíó
  • Stöđ 2 Sport
  • Stöđ 2 Sport 2
  • Skjár 1
  • RÚV
12:35 Nágrannar
13:00 The New Normal
13:25 African Cats
14:50 The Glee Project
15:35 Ofurhetjusérsveitin
15:55 Tasmanía
16:20 Doddi litli og Eyrnastór
16:30 Ellen
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veđur
18:30 Fréttir Stöđvar 2
18:47 Íţróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veđur
19:20 Ástríđur
19:40 The Big Bang Theory
20:05 Masterchef USA
20:50 NCIS: Los Angeles
21:35 Person of Interest
22:20 Breaking Bad
23:10 Rizzoli & Isles
23:55 Broadchurch
00:45 Crossing Lines
01:30 Crossing Lines
02:25 Teeth
03:55 Mad Money
05:35 The Big Bang Theory
05:55 Fréttir
Powered by dohop
Forsíđa
Fara efst