Sautján ára piltur ákćrđur fyrir morđin í Kanada

 
Erlent
23:36 23. JANÚAR 2016
Pilturinn hóf skotárás í skóla eftir ađ hafa skotiđ tvo brćđur sína til bana.
Pilturinn hóf skotárás í skóla eftir ađ hafa skotiđ tvo brćđur sína til bana. GOOGLE

Sautján ára piltur hefur verið ákærður fyrir að hafa skotið fjóra til bana í vesturhluta Kanada í gærkvöldi. Pilturinn, sem sökum aldurs hefur ekki verið nafngreindur, er einnig ákærður fyrir sjö aðrar tilraunir til manndráps.

Sjá einnig: „Versta martröð foreldra“

Pilturinn er grunaður um að hafa skotið bræður sína tvo til bana áður en hann hóf skothríð í skóla í bænum La Loche í Saskatchewan-héraði, þar sem tveir til viðbótar létu lífið. Um er að ræða mannskæðustu skotárásina í áraraðir í Kanada.

Á blaðamannafundi kanadísku lögreglunnar í kvöld kom fram að reiknað sé með að pilturinn verði leiddur fyrir dómara í næstu viku.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Sautján ára piltur ákćrđur fyrir morđin í Kanada
Fara efst