SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 01:06

Katrín Tanja komst á toppinn og Sara er áfram í öđru sćtinu

SPORT

Samúel Kári skorađi og lagđi upp mark fyrir Kjartan Henry

 
Fótbolti
15:00 24. JANÚAR 2016
Kjartan skorađi fyrir Horsens í dag eftir undirbúning Samúels Kára.
Kjartan skorađi fyrir Horsens í dag eftir undirbúning Samúels Kára. VÍSIR/DANÍEL
Anton Ingi Leifsson skrifar

Samúel Kári Friðjónsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 2-1 sigri Horsens á OB í æfingarleik, en Samúel Kári er á reynslu hjá Horsens þessa daganna.

Samúel stimplaði sig vel inn því hann skoraði eitt og lagði upp mark fyrir frænda sinn og samherja, Kjartan Henry Finnbogason, en hann er á mála hjá Horsens.

Horsens leikur í B-deildinni, en OB í þeirri efstu. Horsens er í toppbaráttu í B-deildinni, en Samúel æfir með liðinu fram á þriðjudag og þá verður tekin ákvörðun um framhaldið.

Keflvíkingurinn er á mála hjá Reading, en hann fór þangað árið 2013. Hann fékk leyfi til þess að fara til Danmörku, en lítið er vitað um framhaldið. Vafalaust hefur frammistaða Samúels í dag vakið áhuga Horsens.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Samúel Kári skorađi og lagđi upp mark fyrir Kjartan Henry
Fara efst