LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER NÝJAST 23:30

Platini fylgir ekki siđareglum FIFA - ćtlar ađ eiga úriđ

SPORT

Samţykkt ađ auglýsa Broddanesskóla til sölu

Bćjarins besta
07:46 09. JÚNÍ 2008
Broddanesskóli í Kollafirđi. Mynd: Sögusmiđjan.
Broddanesskóli í Kollafirđi. Mynd: Sögusmiđjan.

Sveitarstjórn Strandabyggđar hefur samţykkt ađ fela menntamálaráđuneytinu ađ auglýsa Broddanesskóla til sölu. Á sveitarstjórnarfundi á dögunum var lagt fram verđmat á skólanum frá Fasteignamiđstöđinni sem nemur 18 milljónum króna. Í skólanum er íbúđ, skólastofur og nokkur minni herbergi. Ţar er einnig til húsa bókasafn og slökkviliđsbíll hefur ađstöđu í bílskúr sem er hluti af húsinu. Broddanesskóli var teiknađur af dr. Magga Jónssyni og tekinn í notkun 1978. Áriđ 2004 lagđist skólahald í Broddanesskóla af.

Einnig er áćtlađ ađ selja jörđina Nauteyri á ţessu ári og fáist viđunandi tilbođ í eignirnar verđur andvirđi ţeirra nýtt í gatnaframkvćmdir áriđ 2009. Fasteignasali sem sér um sölu á íbúđarhúsinu á Nauteyri telur ţađ vera slćmt ađ eigendur ţess ćtla sér ađ kaupa landiđ sem húsiđ stendur á. Reynslan hafi sýnt ađ ţađ rýri verđgildi jarđa sem eru mikiđ bútađar. Einnig sagđi hann ţađ lćkka verđmat jarđarinnar enn frekar ađ vatnsréttindi fylgja ekki međ. Búiđ er ađ undirrita leyfi til ađ auglýsa jörđina til sölu og kemur ţá í ljós hvort hćgt verđi ađ fá fjármagn upp í fyrirhugađar gatnaframkvćmdir.

thelma@bb.is


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Landiđ / Bćjarins besta / Samţykkt ađ auglýsa Broddanesskóla til sölu
Fara efst