Samkynhneigđum alveg sama um John Oliver

 
Lífiđ
15:30 04. JANÚAR 2017
Gott innslag.
Gott innslag.

Grínarinn Billy Eichner skellti sér í göngutúr um New York á dögunum og tók spjallþáttastjórnandann John Oliver með sér í för.

Eichner er með skemmtiþátt á sjónvarpsstöðinni truTv og þykir hann nokkuð góður en að þessu sinni gekk hann að samkynhneigðum karlmönnum og spurði þá hvort þeim þætti vænt um John Oliver.

Niðurstaðan var í raun sláandi en þeim var í raun alveg sama um manninn og margi vissu bara ekkert um hvern Billy Eichner var að tala um.

Hér að neðan má sjá útkomuna.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Samkynhneigđum alveg sama um John Oliver
Fara efst