ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 06:00

Barnastjarnan orđin fullorđin

SPORT

Samkynhneigđir „verri en dýr“

 
Sport
13:30 16. FEBRÚAR 2016
Samkynhneigđir „verri en dýr“
VÍSIR/GETTY

Hnefaleikakappinn Manny Pacquaio hefur vakið mikla reiði með því að halda því fram að samkynhneigt fólk sé „verra en dýr“.

Pacquiao er nú að bjóða sig fram til þingstarfa á Filippseyjunum en talið er að hann sé með því að undirbúa forsetaframboð í framtíðinni.

Íþróttaferli hans er þó ekki lokið en hann áætlar að berjast einu sinni enn, í apríl næstkomandi.

Í framboðinu hefur Pacquaio gefið sig út sem afar trúaaðan og kom áðurnefndum skoðunum á framfæri í sjónvarpsþætti.

„Sérðu dýr af sama kyni makast? Dýr eru betri því þau gera greinamun á karldýrum og kvendýrum. Ef karlmenn stunda kynlíf með öðrum karlmönnnum og konur með öðrum konum eru þau verri en dýr.“

Pacquaio hefur síðan að þessi ummæli birtust beðist afsökunar á Facebook-síðu sinni.


I'm sorry for hurting people by comparing homosexuals to animals. Please forgive me for those I've hurt. I still stand...

Posted by Manny Pacquiao on Tuesday, February 16, 2016
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Samkynhneigđir „verri en dýr“
Fara efst