Innlent

Samfélagsleg ábyrgð í Vík

ísland í dag skrifar
Ísland í dag sækir Mýrdalshrepp heim í kvöld og kannar hvaða áhrif náttúran og aukinn ferðamannastraumur hefur haft áhrif á hreppinn og fræðist um samfélagslega ábyrgð íbúa í Vík.

Meðal annars er rætt við þrjá bræður sem allir sinna annaðhvort slökkviliðs, björgunarsveita eða sjúkraflutningastörfum.

Ekki missa af Ísland í Dag beint á eftir kvöldfréttum Stöðvar 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×