Lífið

Saga og Sveppi fóru alla leið í „fyrsta kossinum“

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Rómantíkin réði ríkjum á klósettinu á Nonna.
Rómantíkin réði ríkjum á klósettinu á Nonna. skjáskot
„Fyrsti kossinn, ég kyssti rjóða vanga,“ sungu Hljómar hér um árið.

Fyrsti kossinn er alla jafna sérstakur í sögu hvers sambands og yfirleitt vill fólk þá „muna daga langa.“

Í Steypustöðinni síðastliðinn föstudag ræddu tvö pör fyrstu kossa sína yfir drykkjum; annað braut ísinn í Herjólfi en hitt á klósettinu á Nonna.

Sjá einnig: Steypustöðin: Tommi tómatur ekki allur þar sem hann var séður

Með aðalhlutverk fara þau Saga Garðarsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson, Ágústa Eva Erlendsdóttir og Auðunn Blöndal.

Rétt er að vara börn og teprur við lýsingum þeirra Sögu og Sveppa á fyrsta skiptinu.

 


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×