Innlent

Sævar Helgi, Mozart og norðurljósin

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Norðurljósin kíktu svo sannarlega í heimsókn til Íslands um helgina mörgum ferðamanninum og heimamanninum til mikillar gleði. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, var einn þeirra sem nýtti tækifærið og virti ljósin fallegu fyrir sér.

Sævar og Snorri Þór Tryggvason skutu fallegt myndband af norðurljósunum í gærkvöldi sem sjá má hér að ofan. Myndbandið var skotið í Perlunni. Því fylgdu útskýringar á Twitter enda virðist Sævari í blóð borið að kynna landsmönnum fyrir öllu því sem tengja má stjörnufræði á einn eða annan hátt

Klarinettukonsert Wolfgang Amadeus Mozart í A-dúr er leikinn undir sjónarspilinu.

Að neðan má sjá myndir sem ferðamenn birtu á Instagram í gær. Þeir voru greinilega afar sáttir.

Never wanna leave this place #iceland #auroraborealis #northernlights #beautiful

A photo posted by Johannes (@stingreyy) on

Fantastic #aurora #borealis #northernlights in #iceland last night! #offthebeatenpath #wanderlust #travel #bucketlist

A photo posted by Simone Kuzma (@wanderlustwanderlearn) on

Here, now... #helloiceland #nofilter #northernlights #auroraborealis #YES

A photo posted by Nikki (@nikkifryn) on




Fleiri fréttir

Sjá meira


×