Sćnsk gengi til Balkanskaga

 
Erlent
07:00 27. FEBRÚAR 2016
Lögregla í Danmörku rćđir viđ svissneska og sćnska Hells Angels-liđa.
Lögregla í Danmörku rćđir viđ svissneska og sćnska Hells Angels-liđa. NORDICPHOTOS/AFP

Vélhjólagengin Bandidos og Hells Angels í Svíþjóð eru nú að koma sér upp systurfélögum á Balkanskaga. Sænskir fjölmiðlar hafa það eftir lögreglunni að vopna- og fíkniefnamarkaðurinn þar sé það sem dregur gengin þangað.

Síðastliðið haust hélt fyrsta Bandidos-deildin í Serbíu upp á eins árs afmæli sitt og við það tilefni fengu nýir félagar klúbbvestin sín.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Sćnsk gengi til Balkanskaga
Fara efst