MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 18:54

Matthías heldur áfram ađ safna titlum međ Rosenborg

SPORT

Röskva kynnir frambođslista sína

 
Innlent
23:33 21. JANÚAR 2016
Frambođslistar Röskvu til Stúdentaráđs 2016-2017
Frambođslistar Röskvu til Stúdentaráđs 2016-2017

Framboðslistar Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, vegna kosninga til Stúdendaráðs Háskóla Íslands, hafa verið kynntir. Kosningar til Stúdentaráðs fara fram þann 3. og 4. febrúar næstkomandi.

Í tilkynningu frá Röskvu segir að stefna samtakanna sé í grunninn að tryggja jafnan rétt allra til að stunda eflandi nám við Háskóla Íslands óháð kyni, kynhneigð, kynvitund, kynþætti, trú eða efnahagslegri stöðu. Jafnframt muni Röskva leggja sig fram við að berjast fyrir umhverfis- og jafnréttismálum.

Framboðslistar Röskvu eru eftirfarandi:

Verkfræði- og Náttúruvísindasvið

1.sæti - Elínóra Guðmundsdóttir – Ferðamálafræði
2.sæti- Málfríður Guðný Kolbeinsdóttir – Iðnaðarverkfræði og sálfræði
3.sæti- Pétur Helgi Einarsson – Hugbúnaðarverkfræði
4.sæti- Olgeir Guðbergur Valdimarsson- Umhverfis- og byggingaverkfræði
5.sæti- Magnús Ólafsson, Hugbúnaðarverkfræði

Menntavísindasvið
1.sæti - Brynja Helgadóttir- Tómstunda og félagsmálafræði
2.sæti – Ásthildur Guðmundsdóttir – Tómstunda og félagsmálafræði
3.sæti – Eggert Thorberg Kjartansson – Uppeldis- og menntunarfræði
4.sæti – Sólrún Ösp Jóhannsdóttir – Grunnskólakennarafræði
5.sæti – Venný Hönnudóttir – Þroskaþjálfafræði

Félagsvísindasvið
1.sæti- Ragnar Auðun Árnason – Stjórnmálafræði
2.sæti- Nanna Hermannsdóttir – Hagfræði
3.sæti – Stefán Örn Gíslason – Mannfræði
4.sæti –Karítas Rán Garðarsdóttir – Lögfræði
5.sæti- Branddís Ásrún Eggertsdóttir –Stjórnmálafræði
6.sæti- Páll Frímann Árnason – Viðskiptafræði
7.sæti- Ívar Vincent Smárason – Stjórnmálafræði

Heilbrigðisvísindasvið
1.sæti – Ragna Sigurðardóttir – Læknisfræði
2.sæti – Elísabet Brynjarsdóttir – Hjúkrunarfræði
3.sæti - Elín Björnsdóttir – Hjúkrunarfræði
4.sæti –Ási Þórðarson – Sálfræði
5.sæti- Eiríkur Henn – Sjúkraþjálfun

Hugvísindasvið
1.sæti – Eydís Blöndal – Heimspeki 
2.sæti – Ingvar Þór Björnsson – Heimspeki og sagnfræði
3.sæti – Alma Ágústsdóttir – Enska
4.sæti –Ari Guðni Hauksson – Sagnfræði
5.sæti – Zahra Meshab – Íslenska sem annað tungumál og enska


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Röskva kynnir frambođslista sína
Fara efst