ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 21:04

Telja loftmengun hafa faliđ áhrif hlýnunar á norđurskautinu

FRÉTTIR

Rory: Trump er ansi góđur í golfi

 
Golf
12:30 22. FEBRÚAR 2017
Rory og Trump á golfvellinum. Bandaríkjaforseti ađ sjálfsögđu međ Make America Great Again húfuna sína.
Rory og Trump á golfvellinum. Bandaríkjaforseti ađ sjálfsögđu međ Make America Great Again húfuna sína. MYND/TWITTER

Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi.

Þeir tveir voru í hollu með þeim Paul O'Neill og Garry Singer. Singer rekur umboðsmannaskrifstofu en O'Neill er fyrrverandi atvinnumaður í handbolta.

„Skorið hjá Trump var í kringum 80. Hann er ansi góður af manni sem er orðinn sjötugur,“ sagði McIlroy.

Rory er að jafna sig eftir meiðsli. Hann ætlaði ekki að spila golf á næstunni en varð að gera undantekningu er símtalið kom frá Hvíta húsinu kvöldinu áður en Trump vildi spila við hann.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Golf / Rory: Trump er ansi góđur í golfi
Fara efst