ŢRIĐJUDAGUR 26. JÚLÍ NÝJAST 19:06

Fyrsta tapiđ kom gegn heimaliđinu

SPORT

Rooney gćti veriđ enn lengur frá vegna meiđsla

 
Enski boltinn
13:45 12. MARS 2016
Rooney í leik međ United.
Rooney í leik međ United. VÍSIR/GETTY

Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, virðist vera glíma við einhverskonar bakslag í sinni endurhæfingu og gæti verið frá í einn mánuð til viðbótar við það sem upphaflega hafði verið greint frá vegna meiðsla á hné.

Þessi 30 ára leikmaður meiddist þegar liðið tapaði fyrir Sunderland í síðasta mánuði og gæti verið lengra í hann en fyrirhugað var.

Upphaflega var talið að Rooney myndi snúa til baka undir lok mars en mögulega verður hann enn lengur frá. Þetta kemur fram á vef The Independent.

Það er því bara spurning hvort hann nái aðeins lokakaflanum á tímabilinu með United.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Rooney gćti veriđ enn lengur frá vegna meiđsla
Fara efst