FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 23:48

Segja bréf May fela í sér hótanir

FRÉTTIR

Ronda náđi vigt og rauk svo út

 
Sport
23:30 29. DESEMBER 2016

Vigtun fyrir UFC 207 fór fram í Las Vegas í kvöld.

Aðalbardagi kvöldsins er á milli Rondu Rousey og Amöndu Nunes um bantamvigtarbelti kvenna. Þetta er fyrsti bardagi Rondu síðan hún tapaði fyrir Holly Holm fyrir rúmu ári síðan.

Ronda og Nunes náðu báðar vigt. Eftir að hafa stigið á vigtina og horfst í augu við Nunes fór Ronda af sviðinu, án þess að veita viðtöl eins og venjan er.

Dominick Cruz og Cody Garbrandt, sem keppa um bantamvigtarbelti karla, lentu í smá stimpingum en það hefur verið grunnt á því góða milli þeirra í aðdraganda bardagans.

Vigtunina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Ronda náđi vigt og rauk svo út
Fara efst