MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 11:18

Amazon vill fá íslenskan málfrćđing til starfa

FRÉTTIR

Ronda mćtir ekki á blađamannafundinn fyrir UFC 207

 
Sport
15:00 24. DESEMBER 2016
Ronda var ekki sátt međ umfjöllunina sem hún fékk eftir tapiđ óvćnta fyrir Holly Holm.
Ronda var ekki sátt međ umfjöllunina sem hún fékk eftir tapiđ óvćnta fyrir Holly Holm. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Ronda Rousey mun ekki mæta á blaðamannafund fyrir UFC 207 bardagakvöldið.

Ronda snýr aftur í búrið 30. desember þegar hún mætir Amöndu Nunes í titilbardaga í bantamvigtinni.

Þetta er fyrsti bardagi Rondu síðan hún tapaði óvænt fyrir Holly Holm í nóvember 2015.

Ronda var ósátt við þá umfjöllun sem hún fékk eftir tapið fyrir Holm og hefur þess vegna ákveðið að sniðganga fjölmiðla á fjölmiðladeginum svokallaða á miðvikudaginn.

Hvorki Ronda né Nunes ætla að mæta á blaðamannafundinn og þá verður engin opin æfing hjá Rondu.

Ronda hefur að mestu haft hægt um sig í aðdraganda UFC 207 og hafnað flestum viðtalsbeiðnum. Hún hefur þó mætt í spjallþætti hjá Ellen DeGeneres og Conan O'Brian.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Ronda mćtir ekki á blađamannafundinn fyrir UFC 207
Fara efst