Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd

 
Sport
22:45 18. FEBRÚAR 2016
Ronda er hér stolt međ forsíđuna sína.
Ronda er hér stolt međ forsíđuna sína. VÍSIR/GETTY

Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær.

Útkoma sundfataheftisins vekur mikla athygli á hverju ári og aðkoma íþróttakvennanna vekur oftar en ekki mesta athygli.

Þetta er annað árið í röð sem UFC-konan Ronda Rousey tekur þátt og hún var ein af þrem forsíðustúlkum að þessu sinni. Tenniskonan Caroline Wozniacki var einnig að sitja fyrir annað árið í röð.

Skíðakonan Lindsey Vonn er að taka þátt í fyrsta sinn og allar höfðu þær gaman af.

Hér má sjá myndir af myndatökunum hjá stúlkunum.

Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd
Fara efst