LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 00:45

Clinton velur Tim Kaine

FRÉTTIR

Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd

 
Sport
22:45 18. FEBRÚAR 2016
Ronda er hér stolt međ forsíđuna sína.
Ronda er hér stolt međ forsíđuna sína. VÍSIR/GETTY

Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær.

Útkoma sundfataheftisins vekur mikla athygli á hverju ári og aðkoma íþróttakvennanna vekur oftar en ekki mesta athygli.

Þetta er annað árið í röð sem UFC-konan Ronda Rousey tekur þátt og hún var ein af þrem forsíðustúlkum að þessu sinni. Tenniskonan Caroline Wozniacki var einnig að sitja fyrir annað árið í röð.

Skíðakonan Lindsey Vonn er að taka þátt í fyrsta sinn og allar höfðu þær gaman af.

Hér má sjá myndir af myndatökunum hjá stúlkunum.

Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd
Fara efst