ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 11:45

Verksmiđja United Silicon sú eina sem liggur undir grun

FRÉTTIR

Ronaldo gćti fariđ til Hollywood

 
Fótbolti
12:15 23. FEBRÚAR 2016
Cristiano Ronaldo.
Cristiano Ronaldo. VÍSIR/GETTY

Ferill í leiklist heillar Cristiano Ronaldo eftir að skórnir fara inn í bílskúr.

Ronaldo lék sjálfan sig með stæl í heimildarmynd um hann sjálfan sem hét einfaldlega Ronaldo. Hún var sýnd seinnipart síðasta árs.

Nokkrir knattspyrnumenn hafa reynt fyrir sér í leiklistinni eftir að ferlinum lauk. Harðjaxlinn Vinnie Jones hefur líklega náð lengst en hann fær reglulega harðjaxlahlutverk en deyr reyndar í flestum myndunum.

Eric Cantona hefur einnig gælt við leiklistargyðjuna í áhugaverðum, listrænum myndum.

„Ég myndi vilja læra af góðum leikurum. Umgangast þá og læra af þeim því ég veit ekkert um leiklist,“ segir Ronaldo.

„Ef af hverju ekki að prófa þetta? Ég er ég ekki á leið í þetta strax en ég hef svo sannarlega fengið tilboð.“


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Ronaldo gćti fariđ til Hollywood
Fara efst