FÖSTUDAGUR 27. MARS NÝJAST 18:07

Estrid Brekkan skipuđ sendiherra

FRÉTTIR

Róbert Spanó verđur Umbođsmađur Alţingis

 
Innlent
15:58 17. DESEMBER 2008
Róbert Spanó.
Róbert Spanó.

Forsætisnefnd Alþingis hefur farið þess á leit við Róbert Spanó lögfræðing að hann gegni embætti Umboðsmanns Alþingis á meðan að Tryggvi Gunnarsson starfar í rannsóknarnefnd um bankahrunið.

Samkvæmt lögum um rannsóknarnefnd er nefndin skipuð þremur mönnum, einum hæstaréttardómara, Umboðsmanni Alþingis og einum sérfræðingi sem Alþingi skipar. Samkvæmt heimildum Vísis mun Róbert verða við þessari umleitan forsætisnefndar og mun hann taka við starfi Umboðsmanns þann 1. janúar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / / Róbert Spanó verđur Umbođsmađur Alţingis
Róbert Spanó.
Róbert Spanó.

Forsćtisnefnd Alţingis hefur fariđ ţess á leit viđ Róbert Spanó lögfrćđing ađ hann gegni embćtti Umbođsmanns Alţingis á međan ađ Tryggvi Gunnarsson starfar í rannsóknarnefnd um bankahruniđ.

Forsætisnefnd Alþingis hefur farið þess á leit við Róbert Spanó lögfræðing að hann gegni embætti Umboðsmanns Alþingis á meðan að Tryggvi Gunnarsson starfar í rannsóknarnefnd um bankahrunið.

Samkvæmt lögum um rannsóknarnefnd er nefndin skipuð þremur mönnum, einum hæstaréttardómara, Umboðsmanni Alþingis og einum sérfræðingi sem Alþingi skipar. Samkvæmt heimildum Vísis mun Róbert verða við þessari umleitan forsætisnefndar og mun hann taka við starfi Umboðsmanns þann 1. janúar.


Fara efst