MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 15:24

Tuttugu sagt upp í Hafnarfirđi

VIĐSKIPTI

Rita Ora frelsađi meira en geirvörturnar

 
Lífiđ
12:09 30. JANÚAR 2016
Rita Ora frelsađi meira en geirvörturnar

Tónlistarkonan Rita Ora var nýverið á forsíðu tímaritsins Lui þar sem hún frelsaði geirvörturnar. Forsíðumyndin vakti gífurlega athygli og var hún tekin af ljósmyndaranum Terry Richardson.

Sjá einnig: Rita Ora frelsar geirvörturnar á forsíðu Lui

Geirvörturnar voru þó ekki það eina sem Rita Ora frelsaði en Richardson birti í gærkvöldi Instagram myndir af Ritu þar sem hann þakkaði henni fyrir skemmtilegan dag.

Piano Woman @ritaora

A photo posted by Terry Richardson (@terryrichardson) on
TGIF Have a great weekend! @ritaora @luimagazine

A photo posted by Terry Richardson (@terryrichardson) on


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Rita Ora frelsađi meira en geirvörturnar
Fara efst