Ricky Gervais skemmtir á Íslandi í apríl

 
Lífiđ
12:07 17. FEBRÚAR 2017
Einn ţekktasti grínisti heims á leiđinni til landsins.
Einn ţekktasti grínisti heims á leiđinni til landsins.

Grínistinn Ricky Gervais mun koma fram í Hörpu með uppistandsýningu sína Humanity en frá þessu greinir Bretinn í Facebook-færslu.

Gervais hefur síðastliðin áratug verið einn allra vinsælasti grínisti heims en hann sló fyrst í gegn í þáttunum Office á BBC. Þar fór hann með aðalhlutverkið og skrifaði einnig þættina.

Hann hefur meðal annars verið í hlutverki kynnis á Golden Globe-verðlaununum í nokkur skipti og alltaf þótt standa sig mjög vel.

Á Facebook kemur fram að sýning Gervais verði í Hörpu þann 20. apríl.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Ricky Gervais skemmtir á Íslandi í apríl
Fara efst