MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 23:30

„Messi er Barca og Barca er Messi“

SPORT

Reynsla Guđjóns Vals lykill ađ ţví ađ koma Íslandi upp úr riđli | Myndband

 
Handbolti
16:00 08. JANÚAR 2016
Guđjón Valur Sigurđsson er ađ fara á sitt 19. stórmót.
Guđjón Valur Sigurđsson er ađ fara á sitt 19. stórmót. VÍSIR/ANTON BRINK

Evrópska handknattleikssambandið er byrjað að hita upp fyrir Evrópumótið sem hefst í Póllandi eftir slétta viku.

Það fer yfir riðlana fjóra í myndbandsinnslögum og skoðar þar liðin sem keppa. Ísland er í B-riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi.

Króatar eru sagðir lang líklegastir til að fara upp úr riðlinum en þeir eru með hágæða leikmenn á borð við Domagoj Duvnjak og Ivan Cupic.

Um Ísland er svo sagt: „Ísland er topp handboltaþjóð með mikla hefð fyrir handbolta og landsliðið endurspeglar þessa ástríðu.“

„Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er, ótrúlegt en satt, að fara á sitt níunda Evrópumót. Reynsla hans verður lykill að því að koma Íslandi í milliriðla.“

Eðlilega er bent á Siarhei Rutenka, stórskyttu Hvít-Rússa, sem lykilmann þeirra og Bjarte Myrhol er aðalmaður Noregs sem vann Króatíu í undankeppni Evrópumótsins.

Innslagið má sjá hér að neðan.
Group B Preview | EHF EURO 2016

Medal contenders and potential dark horses comprise an exciting Group B at EHF EURO 2016. Which teams do you think will progress to the main round?Get up to scratch with our written preview ➤ http://pol2016.ehf-euro.com/news/single-news/news/croatia-and-iceland-fight-for-top-spot-in-group-b/?tx_news_pi1%5Bcontroller%5D=News&tx_news_pi1%5Baction%5D=detail&cHash=65e3b56972f25a641a10705dd5311320HRSHSÍ - Handknattleikssamband ÍslandsHĺndballgutta

Posted by EHF EURO on Thursday, January 7, 2016
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Reynsla Guđjóns Vals lykill ađ ţví ađ koma Íslandi upp úr riđli | Myndband
Fara efst