Reyndu ađ keyra ölvađir heim í snjónum

 
Innlent
08:42 26. FEBRÚAR 2017
Reyndu ađ keyra ölvađir heim í snjónum
VÍSIR/SAMMI

Mikið var um hefðbundin helgarverkefni hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í upphafi kvölds í gær. Það breyttist þó þegar snjókoman skall á og færð spilltist víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt lögreglunni var mikill erill vegna útkalla sem tengdust veðrinu.

Fólki gekk illa að komast leiða sinna en einhverjir reyndu samt að aka heim í snjókomunni þrátt fyrir að hafa fengið sér í glas.

Fimm voru handteknir grunaðir um ölvunarakstur eftir miðnætti. Nokkrir þurftu að gista í fangaklefa.
 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Reyndu ađ keyra ölvađir heim í snjónum
Fara efst