FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 23:48

Segja bréf May fela í sér hótanir

FRÉTTIR

Renault kynnir nýjan bíl

 
Formúla 1
21:15 21. FEBRÚAR 2017
Renault RS17.
Renault RS17. VÍSIR/FORMULA1.COM
Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar

Formúlu 1 lið Renault kynnti í dag nýjan bíl sinn, RS17. Bíllinn er hálfur gulur og hálfur svartur. Bíllinn liðsins í fyrra var svartur á æfingum en gulur þegar að keppnum kom.

Kynningin í dag var sú fyrsta þar sem raunverulegur bíll var til sýnis. Williams og Sauber hafa einungis birt myndir af sínum bílum.


RS17 bíll Renault liđsins.
RS17 bíll Renault liđsins. VÍSIR/FORMULA1.COM

„RS17 er fyrsti bíllinn sem Renault tókst að hanna frá grunni [síðan Renault snéri aftur í Formúlu 1 í fyrra] og við erum mjög ánægð með útkoomuna,“ segir forseti Renault Sport, Jerome Stoll.

Ökumenn liðsins í ár verða Jolyon Palmer sem ók fyrir liðið í fyrra en með honum verður Nico Hulkenberg sem kemur til Renault frá Force India.

Renault settur markmiðið á að ná fimmta sæti í stigakeppni bílasmiða í ár. Liðið hafnaði í níunda sæti í fyrra.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Formúla 1 / Renault kynnir nýjan bíl
Fara efst