FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST NÝJAST 19:30

Ronaldo ekki valinn í portúgalska landsliđiđ

SPORT

Red Bull frumsýnir nýtt útlit

 
Formúla 1
21:15 18. FEBRÚAR 2016
Nýji Red Bull bíllinn er vígalegur ađ sjá.
Nýji Red Bull bíllinn er vígalegur ađ sjá. VÍSIR/GETTY
Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar

Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu.

Ekki er um að ræða nýjan keppnisbíl en sá bíll verður ekki afhjúpaður fyrr en 22. febrúar þegar æfingar hefjast á Barselóna-brautinni.

Það verður afar spennandi að fylgjast með árangri Red Bull í ár en liðið mun notast við Renault vél, merkta úraframleiðandanum Tag Heuer. Þróun vélarinnar á meðan á tíambilinu stendur mun að lang mestu leyti fara fram hjá Red Bull.

Ætla má að Renault vélin verði töluvert betri í ár enda má vænta þess að Renault leggji meira í sölurnar nú þegar bílaframleiðandinn er kominn með eigið lið. En Renault tók yfir Lotus liðið undir lok síðasta tímabils og ætlar að keppa undir eigin nafni í ár.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Formúla 1 / Red Bull frumsýnir nýtt útlit
Fara efst