FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR NÝJAST 23:30

David Bowie sigurvegari Brit-verđlaunahátíđarinnar

LÍFIĐ

Real Oviedo gleđst yfir vali Diego á Twitter-síđu sinni

 
Fótbolti
14:07 25. JANÚAR 2016
Diego Jóhannesson.
Diego Jóhannesson. MYND/TWITTER-SÍĐA REAL OVIEDO

Diego Jóhannesson er kominn í íslenska A-landsliðið í fótbolta en hann var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjamönnum í Los Angeles.

Diego Jóhannesson spilar með Real Oviedo í spænsku b-deildinni og hafði sýnt því mikinn áhuga að spila fyrir íslenska landsliðið. Faðir hans er Íslendingur en móðir hans er Spánverji.

Real Oviedo gerði 2-2 jafntefli við CD Lugo um helgina og lagði Diego þá upp seinna marka liðsins en komst í 2-0 í upphafi leiks.

Það er hægt að sjá stoðsendingu Diego í myndbandinu í þessari frétt en stoðsendingin hans kemur eftir 30 sekúndur.  

Spænska félagið Real Oviedo fagnaði vali Diego Jóhannesson á Twitter-síðu og birti mynd af honum eins og sjá má hér fyrir neðan.
rset="utf-8">
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Real Oviedo gleđst yfir vali Diego á Twitter-síđu sinni
Fara efst