ŢRIĐJUDAGUR 31. MAÍ NÝJAST 09:30

Sumariđ verđur árstíđ Sturlu

LÍFIĐ

Real Madrid afgreiddi Roma | Sjáđu mörkin

 
Fótbolti
21:30 08. MARS 2016
Úr leik liđanna í kvöld.
Úr leik liđanna í kvöld. VÍSIR/GETTY

Real Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Roma, 2-0, á heimavelli í kvöld.

Rómverjar bitu hraustlega frá sér í leiknum og Keylor Navas, markvörður Real, kom sínu liði oftar en einu sinni til bjargar.

Þegar mark Rómverja lá í loftinu brunaði Real Madrid fram og Cristiano Ronaldo skoraði, venju samkvæmt. Þarna var staðan orðin 3-0 samtals fyrir Madridinga og ballinu í raun lokið.

James Rodriguez afgreiddi dæmið endanlega nokkrum mínútum síðar og sá til þess að Real vann rimmu liðanna, 4-0, samanlagt.Ronaldo skorar fyrir Real.

Rodriguez bćtir öđru marki viđ.
  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Real Madrid afgreiddi Roma | Sjáđu mörkin
Fara efst