Viðskipti innlent

Rannsaka á skyr og mysu

Óli Kristján Ármannsson skrifar
Mjólkurvörubilar í viðbragðsstöðu.
Mjólkurvörubilar í viðbragðsstöðu. Fréttablaðið/Stefán
Mjólkursamsalan (MS) og Matís hafa gert með sér fimm ára samstarfssamning um rannsóknir á skyrgerlum og mysu.

Að því er fram kemur á vef Landssambands kúabænda var skrifað undir í gær.

Haft ef eftir Jóni Axel Péturssyni framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs MS að í skyrinu og íslenska skyrgerlinum leynist mikil verðmæti eins og merkja megi af söluþróun skyrs á Norðurlöndum.

Sala á síðasta ári hafi aukist um 85 prósent og sé nú í heildina orðin um og yfir 13.000 tonnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×