MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 13:58

„Heilsa íbúa gengur fyrir“

FRÉTTIR

Ragnheiđur Sara hafđi sigur í Dúbaí

 
Sport
18:15 10. DESEMBER 2016
Ragnheiđur Sara Sigmundsdóttir hefur tvisvar hafnađ í 3. sćti á heimsleikunum í crossfit.
Ragnheiđur Sara Sigmundsdóttir hefur tvisvar hafnađ í 3. sćti á heimsleikunum í crossfit. VÍSIR/DANÍEL
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð hlutskörpust á sterku crossfit- og fitnessmóti í Dúbaí, Dubai Fitness Championship, í dag.

Ragnheiður Sara náði forystunni strax á fyrsta degi og hélt henni út mótið. Hún fékk alls 1266 stig, 45 stigum meira en Samantha Briggs sem varð önnur.

Annie Mist Þórisdóttir hafnaði í 3. sæti en þessi fyrrum tvöfaldi heimsmeistari í crossfit fékk 1178 stig. Hún hækkaði sig um eitt sæti í lokagreininni.

Þuríður Erla Helgadóttir lenti í 11. sæti og Eik Gylfadóttir í því tólfta. Þær fóru báðar upp um nokkur sæti í lokagrein mótsins.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Ragnheiđur Sara hafđi sigur í Dúbaí
Fara efst