MIĐVIKUDAGUR 22. MARS NÝJAST 06:00

Ef ég vćri Heimir myndi ég setja mig í liđiđ

SPORT

Rafmagnslaust í hluta borgarinnar

 
Innlent
10:25 27. JANÚAR 2016
Landspítalinn í Fossvogi var um stutta stund án rafmagns en unniđ er ađ ţví ađ koma rafmagni á öđrum stöđum í kring.
Landspítalinn í Fossvogi var um stutta stund án rafmagns en unniđ er ađ ţví ađ koma rafmagni á öđrum stöđum í kring. VÍSIR/GVA

Rafmagnslaust er í Háaleitishverfi, Skeifunni og á fleiri stöðum. Rafmagn fór af Landspítalanum í Fossvogi í stutta stund en er komið á að nýju. 

Samkvæmt upplýsingum frá Veitum fór rafmagnið af eftir að aðveitustöð datt út. Unnið er að því að koma rafmagni á aftur og greiningu á orsökum þess að stöðin datt út. Óljóst er hver ástæðan er.

Í tilkynningu frá Veitum er fólki bent á að slökkva á þeim rafmagnstækjum sem ekki slökka á sér sjálf og geta valdið tjóni þegar rafmagn kemur á að nýju. Þetta á við um eldavélar, mínútugrill og fleiri hitunartæki.

Þá er fólki ráðlagt að slökkva á sjónvörpum og að hafa kæli- og frystiskápa ekki opna lengur en þörf krefur.

Uppfært klukkan 10.54
Rafmagn er komið á að nýju.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Rafmagnslaust í hluta borgarinnar
Fara efst