FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR NÝJAST 06:00

Andlegt hrun á lokakaflanum

SPORT

Ráđist á mann í miđborginni

 
Innlent
07:16 05. JANÚAR 2016
Ráđist á mann í miđborginni

Ráðist var á mann í miðborginni upp úr klukkan ellefu í gærkvöldi og var kallað á lögreglu. Árásarmaðurinn var á bak og burt þegar hún kom á vettvang en vitað er hver árásarmaðurinn er og verður haft upp á honum í dag. Þolandinn meiddist ekki alvarlega.

Svo var tilkynnt um heimilisofbeldi í Mosfellsbæ upp úr miðnæti, en ekki er getið um nánari málsatvik í skeyti lögreglunnar. Alls voru 49 mál bókuð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan sjö í gærkvöldi til klukkan hálf sex í morgun, en þau voru flest minniháttar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ráđist á mann í miđborginni
Fara efst