FIMMTUDAGUR 24. APRÍL NÝJAST 13:15

Í beinni: Valur - ÍBV | Rimman hefst á Hlíđarenda

SPORT

Ráđherrar og níumenningarnir

Skođun
kl 06:00, 18. september 2010
Mál níumenninganna
Birna Gunnarsdóttir
MA í minjavernd, starfsmađur Háskóla Íslands
Mál níumenninganna Birna Gunnarsdóttir MA í minjavernd, starfsmađur Háskóla Íslands
Birna Gunnarsdóttir skrifar:

Alþingi Íslendinga, stofnunin sem fær falleinkunn í nýlegri skýrslu þingmannanefndar, átti frumkvæði að sakamáli sem nú er rekið gegn níu manns fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Í fjölmiðlum er yfirleitt vísað til þeirra sem "mótmælenda" og látið að því liggja að hin ákærðu séu einsleitur hópur, sérstaklega hættuleg manngerð. Staðreyndin er sú að þau eru venjulegt allskonar fólk: fólk sem á börn og fjölskyldur og vini og þarf að verjast þeirri fráleitu ákæru að þau hafi gert aðför að sjálfræði Alþingis.


Áhugaverđur samanburđur

Það er áhugavert að bera fréttir af málinu gegn níumenningunum saman við fréttir af hugsanlegum ákærum á hendur ráðherrum í vanhæfu ríkisstjórninni sem hrökklaðist frá völdum í janúar 2009. Þar verður tilfinningabúskapur ráðherranna fyrrverandi fyrirferðarmikið umfjöllunarefni og jafnvel sjálfsvorkunnar-status Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á Facebook er lesinn í fréttum Ríkisútvarpsins. Vesalings litla skjaldbakan!

Tilfinningar systur minnar, sem er ein hinna ákærðu níumenninga, þykja ekki fréttnæmar né óttinn sem tíu ára dóttir hennar og þrettán ára sonur bera í brjósti, óttinn við að sjá á eftir móður sinni í fangelsi. Ein hinna ákærðu er barnshafandi. Alla meðgönguna hefur hún þurft að mæta í réttarsalinn þótt hvergi sé vísað til hennar í atvikalýsingu ákærunnar; Pétur Guðgeirsson dómari og Lára V. Júlíusdóttir saksóknari ætla að elta hana á fæðingadeild eða heim til nýfædds barns við aðalmeðferð máls sem enginn skilur hvaða aðild hún á að. Undrun hennar yfir ákærunni hefur ekki orðið fréttaefni.

Stundum heyrist því haldið fram að ekkert sé athugavert við ákærurnar því auðvitað verði níumenningarnir sýknaðir og þá hafi þetta bara verið eins og hvert annað grín. En þetta er ekkert grín. Láru V. Júlíusdóttur er alvara með því að kæra níu manna handahófsúrtak úr 30 manna hópi skv. 100. grein hegningarlaga og fara fram á að þau verði dæmd til fangelsisvistar að lágmarki í eitt ár. Hún vill níumenningana dæmda í allt að sextán ára fangelsi fyrir að reyna það sem aðrir ungir mótmælendur, Össur og Ingibjörg Sólrún félagar hennar í stúdentaráði, gerðu refsilaust fyrir þrjátíu og fimm árum, og ýmsir síðan. Því alþingismönnum höfðu áður verið flutt skilaboð af þingpöllum með mismiklum stympingum við þingverði og engin eftirmál orðið. Það sem hin ákærðu reyndu 8. desember 2008 var alls ekki fordæmislaust.

Árangur ríkisstjórnar Geirs Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur er hins vegar fordæmislaus. Þau söngluðu öfugmælavísur sínar í fjölmiðlum hér heima og erlendis meðan þau og vinir þeirra í bönkunum sigldu öllu til andskotans. Skömm þeirra verður lengi uppi hvað sem dómum kann að líða. Kannski kemst Lára V. Júlíusdóttir varamaður í Landsdómi upp á aðalmannabekkinn. Ætli refsigleðin yrði söm gagnvart gömlum félögum og sú sem hún sýnir níumenningunum sem vildu benda þinginu á hið augljósa og eiga að gjalda fyrir með frelsi sínu?


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI SKOĐUN Á VÍSI

Skođun 24. apr. 2014 07:00

Lýsing á Lýsingu

Ţór Jónsson, upplýsingafulltrúi Lýsingar, ritar sérkennilega grein í Fréttablađiđ ţann 15. apríl sl. ţar sem hann fjallar um blađagrein sem ég ritađi í sama blađ ţann 4. sama mánađar. Meira
Skođun 24. apr. 2014 07:00

Sjálftöku landeigenda verđur ađ stöđva

Ţađ var fróđlegt ađ hlusta á Óskar Magnússon í útvarpinu um daginn, ţar sem hann reynir ađ réttlćta sína ólögmćtu gjaldtöku viđ Keriđ fyrir Ögmundi Jónassyni. Ţar vísar Óskar í 28. grein laga um skipa... Meira
Skođun 24. apr. 2014 07:00

Leikskólakennaranám – Öruggt framtíđarstarf

Leikskólastigiđ er fyrsta skólastigiđ í skólakerfinu. Ţar fer fram nám sem m.a. leggur grunn ađ námi á öđrum skólastigum. Auknar kröfur eru nú gerđar til leikskólakennara og fer kennslan fram viđ Meira
Skođun 24. apr. 2014 07:00

Gleđilegt sumar

Í dag fögnum viđ fyrsta degi sumars. Ţótt íslenska veđriđ gefi ekki alltaf til kynna upphaf ţess tíma látum viđ Íslendingar ţađ lítiđ á okkur fá og fögnum sumarkomu, hvort sem ţađ blćs, rignir eđa snj... Meira
Skođun 23. apr. 2014 06:30

Skýrir kostir

Stundum er sagt ađ kosningar til sveitarstjórna snúist fremur um fólk en pólitík; viđfangsefni sveitarstjórnanna séu ađallega praktísks eđlis og lítill hugmyndafrćđilegur ágreiningur um ţau milli flok... Meira
Skođun 23. apr. 2014 13:18

Mikilvćgi tómstunda

Skipulagt tómstundastarf er ađ mínu mati ein af bestu forvörnum sem völ er á og hvet ég alla foreldra ađ íhuga mikilvćgi ţess ţegar kemur ađ velferđ barna og unglinga. Meira
Skođun 23. apr. 2014 12:58

Bílaeign landsmanna

Sennilega er bćđi bílaeign landsmanna og međalaldur fólksbílaflotans ofmetinn. Meira
Skođun 23. apr. 2014 11:00

Afnám skuldafangelsis

Í árslok 2010 setti Alţingi lög sem styttu fyrningarfrest krafna í kjölfar gjaldţrotaskipta í tvö ár og ađ krafan yrđi ađ jafnađi ekki endurvakin eftir ţađ. Áđur endurnýjađist fyrningarfrestur kröfunn... Meira
Skođun 23. apr. 2014 07:00

Allt í plasti

Hver íbúi í Evrópusambandinu notar ađ međaltali 198 plastpoka árlega (m.v. 2010). Ţađ eru nćr 100 milljarđar samtals, ţar af fara 8 milljarđar út í umhverfiđ. Meira
Skođun 23. apr. 2014 07:00

Vegna ţingsályktunartillögu um mćnuskađa

Nú bíđur afgreiđslu Alţingis ţingsályktunartillaga um ađgerđir í ţágu lćkninga á mćnuskađa. Tillagan var borin fram af Guđlaugi Ţór Ţórđarsyni alţingismanni og var studd af tuttugu öđrum ţingmönnum. Í... Meira
Skođun 23. apr. 2014 07:00

Ţróunin verđur ekki umflúin

Ţađ blasti heldur undarlegur pistill viđ mér í leiđara Fréttablađsins 16. apríl sl., skrifađur af Ólafi Ţ. Stephensen. Leiđarinn er sérkennileg blanda af rökleysum og rangfćrslum til stuđnings yfirlýs... Meira
Skođun 23. apr. 2014 07:00

Hugsa fyrst, skemma svo?

Nú stendur til ađ leggja sćstreng ţvert gegnum hrygningarstöđvar helstu nytjafiska okkar Íslendinga. Línan mun hafa afgerandi áhrif á umhverfiđ ţá áratugi sem hún er á botninum. Segulsviđ raflínunnar ... Meira
Skođun 23. apr. 2014 07:00

Nokkurra orđa breyting varđ ađ stórum mistökum

Ţann 10. apríl síđastliđinn tóku upplýsingalög aftur gildi hér á landi ţegar rannsóknarnefnd um fall sparisjóđanna lauk störfum. Nćst ţegar Alţingi gefur út ţingsályktun um ađ setja á fót rannsóknarne... Meira
Skođun 23. apr. 2014 07:00

Hagur barns er hagur samfélagsins

Nemendur í Grunnskóla Grindavíkur sem rufu ţögnina og sögđu frá einelti kennara ţurfa nú ađ sćta ofsóknum frá bćjarbúum. Meira
Skođun 22. apr. 2014 12:15

Opiđ bréf til afskiptalausra feđra

Kćru afskiptalausu feđur, verandi eđa verđandi. Ţetta bréf er til ykkar. Frá móđur sem í ţrjú ár hefur reynt ađ setja sig í ykkar spor. Meira
Skođun 22. apr. 2014 12:07

Nokkur orđ um Passíusálmana

Í ár eru 400 ár liđin frá fćđingu sr. Hallgríms Péturssonar og mjög ánćgjulegt ađ fylgjast međ ţví hvađ margir finna sig knúna til ađ minnast ţess međ viđeigandi hćtti. Meira
Skođun 22. apr. 2014 12:02

Fylkjaskiptur veruleiki?

Af hverju tökum viđ kjósendur ţátt í fylkjaskiptu stríđi stjórnmálanna í stađ ţess ađ krefjast ţess ađ fá ađ kjósa fólk sem viđ treystum til áhrifa? Meira
Skođun 22. apr. 2014 11:57

Hvort er meira virđi aurarnir ţínir eđa barniđ ţitt?

"Kennarar vinna frábćrt starf á öllum skólastigum um allt land. Ég fyllist stolti ţegar ég fer inn í skóla í heimsóknir og skođa verkefni nemendanna.“ Meira
Skođun 22. apr. 2014 11:49

Betri ţjónusta í dásamlegri Reykjavik

Til ţess ađ tryggja hér í borginni hvađ fjölbreyttast og lifandi mannlíf ţarf ađ tryggja hér ađ sú ţjónusta sem borgin veiti verđi hvađ notendavćnust. Meira
Skođun 22. apr. 2014 11:42

Ár Tussunnar

Ef nýja skilgreiningin á "hálfvita“ og "tussu“ sé "sá sem opnar munninn ţegar brotiđ er á öđrum,“ vona ég innilega ađ áriđ 2014 sé ár tussunnar. Meira
Skođun 22. apr. 2014 07:00

Ţriđjungur frestar lćknisheimsóknum – 1. maí 2014

Verkalýđshreyfingin vill samfélag jafnréttis og jafnra tćkifćra. Viđ viljum samfélag ţar sem öryggisnet velferđarkerfisins grípur okkur ţegar áföll verđa.... Meira
Skođun 22. apr. 2014 07:00

Ađ sigra tindinn

Á föstudaginn langa féll snjóflóđ í vesturhlíđum Everest međ ţeim afleiđingum ađ sextán fjallaleiđsögumenn, allt sjerpar, létust. Meira
Skođun 22. apr. 2014 07:00

Borgardagur jarđar

Haldiđ hefur veriđ upp á Dag Jarđar síđan 1970 ţegar vitund almennings um mikilvćgi umhverfismála var ađ vakna. Jarđardeginum, 22. apríl, er ćtlađ ađ efla ţessa vitund.... Meira
Skođun 22. apr. 2014 07:00

Mállausi sjúklingurinn

Sem lćknir verđur mađur öllu jöfnu ađ reiđa sig á ţađ ađ sjúklingurinn segi manni hvađ ţađ er sem hrjáir hann, hvar honum er illt og hvers kyns einkennin eru.... Meira
Skođun 19. apr. 2014 07:00

Tvćr milljón áminningar um upprisu

Áćtlađ er ađ Íslendingar borđi um tvćr milljónir páskaeggja núna um hátíđina. Ţađ eru hátt í sex egg á mann; sum eru ţegar horfin ofan í okkur en ţeirra veglegustu verđur margra leitađ í fyrramáliđ, ţ... Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • SKODUN
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Skođanir / Skođun / Ráđherrar og níumenningarnir
Fara efst