Ráđherrar og níumenningarnir

Skođun
kl 06:00, 18. september 2010
Mál níumenninganna
Birna Gunnarsdóttir
MA í minjavernd, starfsmađur Háskóla Íslands
Mál níumenninganna Birna Gunnarsdóttir MA í minjavernd, starfsmađur Háskóla Íslands
Birna Gunnarsdóttir skrifar:

Alþingi Íslendinga, stofnunin sem fær falleinkunn í nýlegri skýrslu þingmannanefndar, átti frumkvæði að sakamáli sem nú er rekið gegn níu manns fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Í fjölmiðlum er yfirleitt vísað til þeirra sem "mótmælenda" og látið að því liggja að hin ákærðu séu einsleitur hópur, sérstaklega hættuleg manngerð. Staðreyndin er sú að þau eru venjulegt allskonar fólk: fólk sem á börn og fjölskyldur og vini og þarf að verjast þeirri fráleitu ákæru að þau hafi gert aðför að sjálfræði Alþingis.


Áhugaverđur samanburđur

Það er áhugavert að bera fréttir af málinu gegn níumenningunum saman við fréttir af hugsanlegum ákærum á hendur ráðherrum í vanhæfu ríkisstjórninni sem hrökklaðist frá völdum í janúar 2009. Þar verður tilfinningabúskapur ráðherranna fyrrverandi fyrirferðarmikið umfjöllunarefni og jafnvel sjálfsvorkunnar-status Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á Facebook er lesinn í fréttum Ríkisútvarpsins. Vesalings litla skjaldbakan!

Tilfinningar systur minnar, sem er ein hinna ákærðu níumenninga, þykja ekki fréttnæmar né óttinn sem tíu ára dóttir hennar og þrettán ára sonur bera í brjósti, óttinn við að sjá á eftir móður sinni í fangelsi. Ein hinna ákærðu er barnshafandi. Alla meðgönguna hefur hún þurft að mæta í réttarsalinn þótt hvergi sé vísað til hennar í atvikalýsingu ákærunnar; Pétur Guðgeirsson dómari og Lára V. Júlíusdóttir saksóknari ætla að elta hana á fæðingadeild eða heim til nýfædds barns við aðalmeðferð máls sem enginn skilur hvaða aðild hún á að. Undrun hennar yfir ákærunni hefur ekki orðið fréttaefni.

Stundum heyrist því haldið fram að ekkert sé athugavert við ákærurnar því auðvitað verði níumenningarnir sýknaðir og þá hafi þetta bara verið eins og hvert annað grín. En þetta er ekkert grín. Láru V. Júlíusdóttur er alvara með því að kæra níu manna handahófsúrtak úr 30 manna hópi skv. 100. grein hegningarlaga og fara fram á að þau verði dæmd til fangelsisvistar að lágmarki í eitt ár. Hún vill níumenningana dæmda í allt að sextán ára fangelsi fyrir að reyna það sem aðrir ungir mótmælendur, Össur og Ingibjörg Sólrún félagar hennar í stúdentaráði, gerðu refsilaust fyrir þrjátíu og fimm árum, og ýmsir síðan. Því alþingismönnum höfðu áður verið flutt skilaboð af þingpöllum með mismiklum stympingum við þingverði og engin eftirmál orðið. Það sem hin ákærðu reyndu 8. desember 2008 var alls ekki fordæmislaust.

Árangur ríkisstjórnar Geirs Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur er hins vegar fordæmislaus. Þau söngluðu öfugmælavísur sínar í fjölmiðlum hér heima og erlendis meðan þau og vinir þeirra í bönkunum sigldu öllu til andskotans. Skömm þeirra verður lengi uppi hvað sem dómum kann að líða. Kannski kemst Lára V. Júlíusdóttir varamaður í Landsdómi upp á aðalmannabekkinn. Ætli refsigleðin yrði söm gagnvart gömlum félögum og sú sem hún sýnir níumenningunum sem vildu benda þinginu á hið augljósa og eiga að gjalda fyrir með frelsi sínu?


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI SKOĐUN Á VÍSI

Skođun 24. júl. 2014 09:47

Gordíonshnútur Gaza-svćđisins

Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur veriđ heimsfriđnum hćttulegri en flest önnur deilumál síđustu áratuga. Meira
Skođun 24. júl. 2014 07:00

Fiskistofa – formiđ – og flutningurinn

Atlaga var gerđ ađ lífsafkomu starfsmanna Fiskistofu og fjölskyldna ţeirra međ skyndilegri og óvćntri ákvörđun sjávarútvegsráđherra um ađ flytja Fiskistofu frá Hafnarfirđi til Akureyrar. Meira
Skođun 24. júl. 2014 07:00

Finnafjörđur í stál og steypu – fyrir hvern?

Mikil tćkifćri fyrir Ísland vegna siglinga á norđurslóđum í framtíđinni var inntak greinar í Fréttablađinu ţann 11. nóvember 2013, ţar sem rćtt var viđ Hafstein Helgason byggingaverkfrćđing. Ţýska fyr... Meira
Skođun 24. júl. 2014 07:00

Bútateppiđ

Hver einstaklingur er einstakur og fólkiđ sem vill búa á Íslandi kemur alls stađar ađ úr heiminum. Einstaklingar međ ólíkan litarhátt, menningu, trúarbrögđ og hugmyndir. En ţetta fólk á ţađ sameiginle... Meira
Skođun 23. júl. 2014 07:00

Fyrirgefning í stađ hefndar

Óhugnanlegri atburđir eiga sér nú stađ fyrir botni Miđjarđarhafs en orđ fá lýst. Mörg hundruđ óbreyttir borgarar hafa látist, flestir Palestínumenn, ţar á međal fjöldi saklausra barna. Kveikja átakann... Meira
Skođun 23. júl. 2014 07:00

Mistćk menntun

Menntun kennara á Íslandi er ábótavant. Ţađ skýrir ađ einhverju leyti dapurlega niđurstöđu í skýrslu sem unnin var fyrir menntamálaráđuneytiđ um stćrđfrćđikennslu. Meira
Skođun 23. júl. 2014 07:00

Bćndur stuđla ađ lágu matvöruverđi

Rétt er ađ vekja athygli á niđurstöđu nýrrar könnunar Eurostat um matvćlaverđ í Evrópu. Hún er ađ Íslendingar njóta lćgsta matvöruverđsins á Norđurlöndunum og hefur ţađ lćkkađ nokkuđ hin síđustu ár. Meira
Skođun 22. júl. 2014 15:33

Rafmynt er ekki ólögleg á Íslandi

"Viđ erum heppin ađ búa á Íslandi. Viđ lifum í samfélagi ţar sem allt sem er ekki bannađ er leyft.“ Meira
Skođun 22. júl. 2014 07:00

Hvernig aukum viđ nautakjöts- framleiđsluna?

Undanfarnar vikur hefur talsvert veriđ rćtt um málefni nautakjötsframleiđslunnar og hvernig eigi ađ mćta ört vaxandi eftirspurn eftir nautakjöti hér á landi. Í ţessari umrćđu hefur sitthvađ veriđ málu... Meira
Skođun 22. júl. 2014 07:00

Fullveldisframsal án fyrirsvars

Íslensk stjórnvöld skipuđu nýveriđ nefndir og hópa til ađ bćta "snemmgreiningu á EES-löggjöf“ svo ráđherrar og embćttismenn geti beđiđ ESB, óformlega og vinsamlegast, ađ ţróa ekki löggjöf sem gć... Meira
Skođun 22. júl. 2014 07:00

Ţróun í ferđaţjónustu

Ísland er taliđ vera spennandi ferđaland og ţađ međ réttu. Landslag og sérstök náttúra heillar gestina. Ég hef heimsótt ţetta land í 30 ár. Ađ vísu er flest frekar dýrara hér samanboriđ viđ verđlag í ... Meira
Skođun 22. júl. 2014 07:00

Ógnin fyrr og síđar

Váleg tíđindi, eins og var međ farţegaţotu grandađ yfir Úkraínu, gera ekki bođ á undan sér. Hiđ sama getur átt viđ um hin góđu. Meira
Skođun 22. júl. 2014 07:00

Hvert eiga Gasabúar ađ flýja?

Undanfariđ hefur oft heyrst ađ Ísraelsher vari Gasabúa viđ áđur en sprengt er og hvetji ţá til ađ flýja. En hvert eiga ţeir ađ flýja? Meira
Skođun 21. júl. 2014 10:16

Hvađ sagđi Juncker?

Er ţađ ekki svolítiđ sérkennilegt ađ svo mikil umrćđa sem raun ber vitni verđi um hvađ Juncker, nýr forseti framkvćmdastjórnar ESB, sagđi í rćđu sinni í vikunni sem leiđ? Biđ fólk ađ athuga ađ ég segi... Meira
Skođun 21. júl. 2014 10:16

Enn ekki búiđ ađ slátra Íbúđalánasjóđi

Enn er ekki búiđ ađ sálga Íbúđalánasjóđi ţrátt fyrir fagnađarlćti suđur í Brüssel yfir framkomnum hugmyndum í ríkisstjórn um breytingar á sjóđnum. Meira
Skođun 19. júl. 2014 07:00

Rússar ráđa framhaldinu

Harmleikurinn í Austur-Úkraínu, ţegar hátt í 300 saklausir borgarar fórust, gćti orđiđ vendipunktur í átökunum í landinu. Ţađ hlýtur raunar ađ vera krafa umheimsins ađ nú verđi tekiđ í taumana og ófri... Meira
Skođun 18. júl. 2014 06:00

Óskynsamlegt ađ skella í lás

Ummćli Jean-Claudes Juncker, nýs forseta framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, um ađ ekki verđi tekin inn ný ađildarríki nćstu fimm árin, eru nú túlkuđ út og suđur í íslenzkri stjórnmálaumrćđu. Meira
Skođun 18. júl. 2014 10:17

Í minningu um Sigga Hallvarđs

Ţegar ég var polli ţá hafđi ég tvö áhugamál: Bćkur og fótbolta. Ţetta áhugamál sameinađist oft í ritröđinni Íslensk knattspyrna. Jafnan staldrađi ég viđ eitt nafn sem vakti áhuga minn: Sigurđur H. Hal... Meira
Skođun 18. júl. 2014 07:00

Hagar gegn Costco –Er jafnt gefiđ?

Umsókn Costco um ađ opna verslun hér á landi hlýtur ađ valda innlendum framleiđendum og verslunum áhyggjum. Áhugi ţeirra á Íslandi er sérstakur, ţar sem ţeir hafa einungis starfsemi í tveimur löndum í... Meira
Skođun 18. júl. 2014 07:00

Bókasöfn án bóka

Samtök forstöđumanna almenningsbókasafna taka undir mótmćli rithöfunda viđ mikilli kjaraskerđingu ţeirra, en í fjárlögum ţessa árs er helmings niđurskurđur á fjárframlögum í Bókmenntasjóđ. Meira
Skođun 18. júl. 2014 07:00

Óhefđbundin međferđ viđ krabbameinum

Í ţýska tímaritinu Focus birtist nýlega (júní 2014) athyglisverđ grein um ýmis ný međferđarúrrćđi viđ krabbameinum sem vćru í ţróun og lofuđu góđu. Fjallađ er um einar sex mismunandi leiđir í baráttun... Meira
Skođun 18. júl. 2014 07:00

Frjálshyggja eđa félagshyggja?

Ímyndađu ţér ađ mađur banki upp á hjá ţér og bjóđi ţér ćvilanga áskrift ađ bókasafni sem hann er nýbúinn ađ opna. Áskriftin kostar vissa upphćđ á mánuđi en ţú verđur ađ greiđa međ Visa-rađ alla starfs... Meira
Skođun 17. júl. 2014 14:56

Stoltur leikskólakennari

Ţarna mćtir ţessi litli snáđi međ höfuđiđ fullt af hugsunum og hjartađ fullt af tilfinningum og ég er manneskjan sem hann langar ađ deila ţví međ. Ég stend honum ţađ nćrri ađ hann treystir mér fyrir ţ... Meira
Skođun 17. júl. 2014 07:00

Viđhald Hörpu – 100,2 milljónir frá upphafi!

Nýlega barst sú frétt ađ kostnađur viđ viđhald á Hörpu frá 2011 til mars 2014 nćmi 56 milljónum (RÚV 15/5). Hingađ til hefur veriđ vonlaust ađ fá eitthvađ upp á borđiđ varđandi sundurliđađan Hörpukost... Meira
Skođun 17. júl. 2014 07:00

Landsbankinn ţarf ađ skýra mál sitt

Tímabćrt er ađ forráđamenn Landsbankans geri opinberlega grein fyrir ţví hvers vegna í ósköpunum bankinn kaus ađ leggja Húsasmiđjuna inn á fjárhagslega líknardeild fremur en láta hana ađ fara sömu lei... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • SKODUN
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Skođanir / Skođun / Ráđherrar og níumenningarnir
Fara efst