Erlent

Ráðherra á selaveiðar

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Vísir/Vilhelm
Grípa þarf til aðgerða vegna stækkandi selastofns við strendur Danmerkur. Þetta segir umhverfisráðherra landsins, Eva Kjer Hansen. Í skýrslu Tækni­háskólans í Danmörku segir að selir éti í miklum mæli fisk sem þegar er kominn í net sjómanna.

Það er mat danska umhverfisráðherrans að það sé einkum í Svíþjóð sem hægt sé að ráðast gegn vandanum þar sem það sé við suðvesturströnd Svíþjóðar sem selirnir fjölga sér. Mögulega þurfi að skjóta fleiri seli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×