Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliđavalinu

 
Körfubolti
22:30 11. JANÚAR 2016
Strákurinn er hćttur ađ gráta.
Strákurinn er hćttur ađ gráta. MYND/INSTAGRAM

Margir stuðningsmenn NY Knicks reiddust er félagið valdi Kristaps Porzingis í síðasta nýliðavali NBA-deildarinnar.

Þó enginn meira en ungur drengur sem bæði baulaði og grét síðan. Slíkt var svekkelsi hans með valið.

Porzingis er löngu búinn að þagga niður í öllum efasemdarmönnum með frábærum leik í vetur. Líka unga drengnum sem grét.

Þeir hittust fyrir leik Knicks í gær. Bróðir Porzingis stóð fyrir því að þeir gætu hist en ungi drengurinn elskar Porzingis í dag.


Drengurinn grátandi á nýliđavalinu.
Drengurinn grátandi á nýliđavalinu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliđavalinu
Fara efst