FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 08:17

Gríđarmiklar sprengingar í vopnageymslu í austurhluta Úkraínu

FRÉTTIR

Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliđavalinu

 
Körfubolti
22:30 11. JANÚAR 2016
Strákurinn er hćttur ađ gráta.
Strákurinn er hćttur ađ gráta. MYND/INSTAGRAM

Margir stuðningsmenn NY Knicks reiddust er félagið valdi Kristaps Porzingis í síðasta nýliðavali NBA-deildarinnar.

Þó enginn meira en ungur drengur sem bæði baulaði og grét síðan. Slíkt var svekkelsi hans með valið.

Porzingis er löngu búinn að þagga niður í öllum efasemdarmönnum með frábærum leik í vetur. Líka unga drengnum sem grét.

Þeir hittust fyrir leik Knicks í gær. Bróðir Porzingis stóð fyrir því að þeir gætu hist en ungi drengurinn elskar Porzingis í dag.


Drengurinn grátandi á nýliđavalinu.
Drengurinn grátandi á nýliđavalinu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Porzingis hitti krakkann sem grét á nýliđavalinu
Fara efst