MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR NÝJAST 17:45

Fyrrum fyrirliđi Brighton látinn

SPORT

Portland á siglingu

 
Körfubolti
07:11 24. FEBRÚAR 2016
Lillard hefur veriđ óstöđvandi í síđustu leikjum.
Lillard hefur veriđ óstöđvandi í síđustu leikjum. VÍSIR/GETTY

Strákarnir í Portland Trailblazers unnu í nótt sinn sjötta sigur í röð í NBA-deildinni.

Að þessu sinni náði liðið að vinna Brooklyn Nets. Damian Lillard og CJ McCollum skoruðu báðir 34 stig í leiknum fyrir Portland.

Lillard var að skora yfir 30 stig fimmta leikinn í röð en það hefur enginn gert hjá Portland síðan leiktíðina 1970-71

Brook Lopez skoraði 36 stig og tók 10 fráköst fyrir Brooklyn. Þetta var þriðja tap liðsins í síðustu fjórum leikjum.

Úrslit:

Philadelphia-Orlando  115-124
Washington-New Orleans  109-89
Denver-Sacramento  110-114
Utah-Houston  117-114
Portland-Brooklyn  112-104

Staðan í NBA-deildinni
.

Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Portland á siglingu
Fara efst