Pogba leikur eftir göngulag Conor McGregor

 
Enski boltinn
23:15 15. NÓVEMBER 2016
Paul Pogba.
Paul Pogba. VÍSIR/GETTY

Conor McGregor kom sér í sögubækurnar um helgina þegar hann vann UFC-meistaratitilinn í léttvigt. Þar með er hann fyrsti maðurinn sem er handhafi tveggja titla samtímis hjá UFC.

McGregor hafði betur gegn Eddie Alvarez en Írinn vann hann með rothöggi í annarri lotu.

Bardaginn vakti gríðarlega athygli og viðbrögð við sigri McGregor hafa ekki látið standa á sér.

Sjá einnig: Sjáðu rothöggið hjá Conor | Myndband

Einn þeirra sem heiðraði McGregor er Paul Pogba, leikmaður Manchester United og franska landsliðsins, sem lék eftir göngulag McGregor á æfingu síðarnefnda liðsins í gær.

Myndbandsupptöku af því birti hann svo á Instagram-síðunni sinni í gær.


The notorious walk bonne semaine ŕ tous @equipedefrance #fiersdetrebleus @thenotoriousmma

A video posted by Paul Labile Pogba (@paulpogba) on


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Pogba leikur eftir göngulag Conor McGregor
Fara efst