MIĐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST NÝJAST 16:53

Tíu sóttu um tvö embćtti lögreglustjóra

FRÉTTIR

Plain Vanilla rćđur nýjan markađsstjóra

Viđskipti innlent
kl 14:46, 21. ágúst 2013
Ţorsteinn B. Friđriksson segir Neil vera mikinn happafeng fyrir Plain Vanilla.
Ţorsteinn B. Friđriksson segir Neil vera mikinn happafeng fyrir Plain Vanilla.

Tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur ráðið markaðsstjórann Neal Ostrov til starfa en hann var áður markaðsstjóri hjá bandaríska fyrirtækinu Mobli. Í fréttatilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér segir að Neal muni koma til með að starfa á skrifstofu fyrirtækisins í New York.

„Ostrov er mikill happafengur fyrir Plain Vanilla enda þykir hann mjög fær á sínu sviði og var í fyrra valinn á lista tímaritsins Forbes yfir þrjátíu efnilegustu markaðsmennina undir þrítugu. Það skiptir ekki síst máli fyrir okkur að fá einhvern sem hefur náð góðum árangri við að markaðssetja snjallsímaforrit,“ segir Þorsteinn B. Friðriksson framkvæmdastjóri og stofnandi Plain Vanilla í tilkynningu sem send var á fjölmiðla.

Þar segir enn fremur að Neil sé aðeins 25 ára en hjá Mobli hafði hann yfirumsjón með fjölda vel heppnaðra stafrænna auglýsingaherferða. „Mobli er samfélagsmiðill þar sem notendur deila ljósmyndum og myndskeiðum og eru helstu keppinautar Mobli fyrirtæki eins og Instagram, Socialcam og Viddy,“ segir í tilkynningunni.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI VIĐSKIPTI Á VÍSI

Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 16:13

Dómur fellur á morgun: Gćti toppađ leiđréttinguna

Doktor í Evrópurétti segir ađ komist EFTA-dómstóllinn ađ ţeirri niđurstöđu ađ tenging fasteignalána viđ vísitölu neysluverđs sé ólögmćt geti ţađ haft í för međ sér meiri leiđréttingar slíkra lána en a... Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 16:10

Skóflustunga tekin ađ kísilverksmiđju í Helguvík

Gert er ráđ fyrir ađ starfsemi verksmiđjunnar hefjist á fyrri hluta ársins 2016. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 13:30

Segja ađhald ríkisfjármála ófullnćgjandi

Íslenska ríkiđ hefur í kjölfar fjármálahrunsins glímt viđ talsverđan hallarekstur og háar skuldir. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 13:10

Hagnađur HB Granda minnkađi um ţriđjung

Hagnađur HB Granda á fyrri helmingi ársins nam 10,6 milljónum evra, eđa 1632 milljónum króna. Ţetta kemur fram í árshlutareikningi sem var samţykktur á stjórnarfundi í morgun. Hagnađurinn á fyrri helm... Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 12:33

Hagnađur Regins eykst um 40% milli ára

Reginn fasteignafélag hagnađist um 750 milljónir króna á fyrri helmingi ársins. Hagnađur félagsins á fyrstu sex mánuđum 2013 nam 534 milljónum og jókst ţví um rúm 40 prósent milli ára. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 11:31

Aftur hćgt ađ fá kók í Ţjóđleikhúsinu

Ţjóđleikhúsiđ og Vífilfell hafa gert međ sér samning um sölu á drykkjum Vífilfells í leikhúsinu. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 11:30

IGS segir upp 40 manns

IGS Ground Services, dótturfélag Icelandair Group, hefur sagt upp um 20 manns sem vinna viđ veitingarekstur í Leifsstöđ. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 11:00

Fjórar jafningjaleigur á Íslandi

Fjórir ađilar eru á markađnum sem hafa milligöngu um leigu á bílum í eigu einstaklinga til ferđamanna. Hugmyndin er fengin erlendis frá en hún minnir nokkuđ á leigusíđur eins og Airbnb sem hefur milli... Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 11:00

Hagnađur VÍS dregst saman

Bruninn í Skeifunni nemur tveimur prósentum af tjónakostnađi ársins 2013. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 10:47

IKEA lćkkar verđ á húsbúnađi

Í fréttatilkynningu frá fyrirtćkinu kemur fram ađ međaltal lćkkunarinnar sé um 5%, sem nemur tugţúsundum króna á hverja fjölskyldu í landinu miđađ viđ viđskipti undanfarin ár. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 10:03

Atvinnuleysi mćldist 3,3 prósent í júlí

195.500 manns voru ađ jafnađi á vinnumarkađi hér á landi í júlí 2014. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 10:02

Hollenski seđlabankinn selur allar Icesave kröfur

Hollenski seđlabankinn hefur selt kröfur sem bankinn á í ţrotabú gamla Landsbankann vegna Icesave reikninganna. Ţetta kemur fram í tilkynningu sem birtist á vef hollenska seđlabankans í morgun. Ţar se... Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 10:00

Skipta um nafn til ađ reyna ađ endurvekja traust

Portúgalski bankinn Bank BES hefur skipt um nafn og kallast nú Novo Banco eđa nýi bankinn. Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 07:00

Hundrađa milljarđa hagsmunir í húfi

EFTA-dómstóllinn kveđur á morgun upp dóm í máli lántakanda gegn Íslandsbanka vegna láns frá 2007. Í málinu er tekist á um ţađ hvort verđtrygging fasteignalána sé lögmćt. Heildarupphćđ verđtryggđra lán... Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 07:00

Hagnađur álversins á Grundartanga um 3,2 milljarđar

Hagnađur af rekstri álversins á Grundartanga nam 27,6 milljónum Bandaríkjadala á síđasta ári, jafnvirđi 3,2 milljarđa króna. Áriđ 2012 skilađi reksturinn jákvćđri afkomu upp á 46,6 milljónir dala og d... Meira
Viđskipti innlent 27. ágú. 2014 07:00

Segir ekki koma til greina ađ leysa HS Orku undan samningnum

Ragnar Guđmundsson, forstjóri Norđuráls, segir ekki koma til greina ađ leysa HS Orku undan samningi um orkusölu til álvers í Helguvík. Meira
Viđskipti innlent 26. ágú. 2014 14:17

Burger King flytur til Kanada

Bandaríski skyndibitarisinn Burger King ćtlar ađ kaupa kaffihúsakeđjuna Tim Hortons fyrir ellefu milljarđa Bandaríkjadala, jafnvirđi 1.285 milljarđa króna. Meira
Viđskipti innlent 26. ágú. 2014 12:00

Afurđaverđ hćkkar en kjötiđ selst ekki

Ţótt um tvö ţúsund tonn af lambakjöti, eđa fimmtungur af ársframleiđslu, hafi veriđ óseld um síđustu mánađamót hćkkar afurđaverđ til bćnda um 2,8 prósent í haust. "Ekki í takt viđ lögmál um frambođ og... Meira
Viđskipti innlent 26. ágú. 2014 11:30

„Eins og fimm manna fjölskylda sem daglega verđur ađ taka á móti hundrađ og fimmtíu manns“

Skaftárhreppur kaupir lóđir sem voru í einkaeign. Ekki veitir af ţví mikill skortur er á íbúđum á svćđinu. Meira
Viđskipti innlent 26. ágú. 2014 10:45

Íhuga styrjueldi og kavíargerđ á Flúđum

Norska fyrirtćkiđ Stolt Sea Farm íhugar styrjueldi og kavíarframleiđslu á Flúđum. Ađrir stađir í Evrópu einnig til skođunar. Ţađ tekur styrjuna hátt í áratug ađ verđa kynţroska svo ţađ er langt í Hrun... Meira
Viđskipti innlent 26. ágú. 2014 10:15

Stjórnendur undirstofnana ráđuneytanna ekki á fund fjárlaganefndar

"Viđ bíđum eftir níu mánađa uppgjörinu og sjáum hvađ gerist ţá,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formađur fjárlaganefndar. Meira
Viđskipti innlent 26. ágú. 2014 10:01

Erlend kortavelta á Íslandi aldrei meiri

Greiđslukortavelta ferđamanna var 18,3 milljarđar í júlí. Íslendingar sćkja mun frekar í ferđalög til útlanda. Meira
Viđskipti innlent 25. ágú. 2014 18:39

Kostnađur vegna rannsóknarnefnda 1400 milljónir

Skattgreiđendur eiga betra skiliđ, segir varaformađur fjárlaganefndar Meira
Viđskipti innlent 25. ágú. 2014 17:50

Bruninn kostađi Sjóvá 232 milljónir

Bruninn í Skeifunni í júlí kostađi Sjóvá 232 milljónir króna fyrir tekjuskatt. Ţetta kemur fram í hálfsársuppgjöri félagsins, sem birt var í dag. Meira
Viđskipti innlent 25. ágú. 2014 17:31

Smurstöđin fyllir í skarđ Munnhörpunnar

Nýi veitingastađurinn mun leggja áherlsu á smurbrauđ međ nýnorrćnu yfirbragđi Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Plain Vanilla rćđur nýjan markađsstjóra
Fara efst