FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 16:15

Hrafnhildur býđur sig fram í stjórn Sundsambandsins

SPORT

Pirrađur páfi í Mexíkó

 
Innlent
12:15 17. FEBRÚAR 2016
Gríđarlegur fjöldi manns hefur mćtt til ađ hlýđa á og sjá Frans páfa.
Gríđarlegur fjöldi manns hefur mćtt til ađ hlýđa á og sjá Frans páfa. VÍSIR/AFP

Frans páfi var sjáanlega pirraður eftir að maður togaði í hann með þeim afleiðingum að hann hrasaði í heimsókn sinni til Mexíkó.

Páfinn hefur verið í heimsókn til Mexíkó síðustu daga þar sem hann hefur meðal annars hvatt unga Mexíkóa til að hafna því að feta glæpabrautina.

Hvatti hann ungmenni í héraðinu Michoacan að þora að dreyma, en glæpir tengdir eiturlyfjum hafa verið sérstaklega tíðir í héraðinu. Tíu þúsund manns hafa látið lífið stríði eiturlyfjahringja í héraðinu síðasta áratuginn.

Páfinn mun halda messu í Ciudad Juarez, við bandarísku landamærin, síðar í dag.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Pirrađur páfi í Mexíkó
Fara efst