SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 09:11

Miklir skógareldar herja á íbúa norđur af Los Angeles

FRÉTTIR

Pirrađur páfi í Mexíkó

 
Innlent
12:15 17. FEBRÚAR 2016
Gríđarlegur fjöldi manns hefur mćtt til ađ hlýđa á og sjá Frans páfa.
Gríđarlegur fjöldi manns hefur mćtt til ađ hlýđa á og sjá Frans páfa. VÍSIR/AFP

Frans páfi var sjáanlega pirraður eftir að maður togaði í hann með þeim afleiðingum að hann hrasaði í heimsókn sinni til Mexíkó.

Páfinn hefur verið í heimsókn til Mexíkó síðustu daga þar sem hann hefur meðal annars hvatt unga Mexíkóa til að hafna því að feta glæpabrautina.

Hvatti hann ungmenni í héraðinu Michoacan að þora að dreyma, en glæpir tengdir eiturlyfjum hafa verið sérstaklega tíðir í héraðinu. Tíu þúsund manns hafa látið lífið stríði eiturlyfjahringja í héraðinu síðasta áratuginn.

Páfinn mun halda messu í Ciudad Juarez, við bandarísku landamærin, síðar í dag.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Pirrađur páfi í Mexíkó
Fara efst