Lífið

Phil LaMarr er röddin á bakvið yfir 250 karaktera

Stefán Árni Pálsson skrifar
Phil LaMarr hefur verið heima í stofu hjá flestöllum.
Phil LaMarr hefur verið heima í stofu hjá flestöllum. Vísir/Getty
Phil LaMarr er einn vinsælasti talsetjari heims og hefur hann talað fyrir yfir 250 vinsælar teiknimyndapersónur.

Hann er þekktastur fyrir að tala fyrir Hermes Conrad (Futurama), Virgil Hawkins (Static Shock), John Stewart (Justice League), Ollie Williams (Family Guy), Dracula (Grim Adventures of Billy and Mandy) og Jack (Samurai Jack).

LaMarr lék sjálfur í Pulp Fiction á sínum tíma og vita eflaust fáir af því. YouTube-síðann Great Big Story kynntist LaMaar á dögunum og má sjá umfjöllun þeirra um kappann hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×