SUNNUDAGUR 11. DESEMBER NÝJAST 23:50

ISIS-liđar sagđir hafa náđ Palmyra aftur á sitt vald

FRÉTTIR

Perrin farinn frá Kína

 
Fótbolti
16:45 08. JANÚAR 2016
Perrin er hér ađ stýra landsleik hjá Kína. Hann er vinstra megin á myndinni.
Perrin er hér ađ stýra landsleik hjá Kína. Hann er vinstra megin á myndinni. VÍSIR/GETTY

Kínverjar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara eftir að hafa rekið Frakkann Alain Perrin úr starfi.

Perrin tók við Kínverjum í febrúar árið 2014 og fór með liðið í átta liða úrslit í Asíubikarnum í fyrra.

Ekki hefur aftur á móti gengið eins vel í undankeppni HM og vonir stóðu til. Kínverjar eru í þriðja sæti síns riðils þegar tveir leikir eru eftir.

Kínverjar eiga enn smá möguleika á því að komast á HM sem eitt af bestu liðunum í öðru sæti síns riðils.

Perrin var stjóri Portsmouth árið 2005 en hefur síðan komið víða við. Meðal annars sem þjálfari Ólympíuliðs Katar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Perrin farinn frá Kína
Fara efst