Payet gerir langtÝmasamning vi­ West Ham

 
Enski boltinn
08:30 12. FEBR┌AR 2016
Payet er Ý miklum metum hjß stu­ningsm÷nnum West Ham.
Payet er Ý miklum metum hjß stu­ningsm÷nnum West Ham. V═SIR/GETTY
Ingvi ١r SŠmundsson skrifar

Franski miðjumaðurinn Dimitri Payet hefur skrifað undir nýjan fimm og hálfs árs samning við West Ham United. Nýi samningurinn gildir til sumarsins 2021.

Payet, sem er 28 ára, kom til West Ham frá Marseille í sumar og hefur slegið í gegn á Upton Park.

Frakkinn hefur skorað sex mörk og gefið fjórar stoðsendingar á tímabilinu og átt stóran þátt í góðu gengi Hamranna.

West Ham er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig eftir 25 umferðir.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Enski boltinn / Payet gerir langtÝmasamning vi­ West Ham
Fara efst