Vistaskipti

Vistaskipti

Fólk segir upp störfum, aðrir taka við þeim.

Fréttamynd

Rannís réð til starfa afbrotafræðing í gríni

Tilkynnt var um ráðningu afbrotafræðings hjá Rannís án auglýsingar. Starfsmenn vildu kæra "furðulega“ ráðningu. Fljótlega kom í ljós að allt var í plati, en nýi liðsaukinn olli þó uppþoti á árshátíðinni áður en upp komst um allt saman.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Björgvin Ingi til Deloitte

Björgvin Ingi Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar Íslandsbanka, hefur verið ráðinn sviðsstjóri Deloitte Consulting á Íslandi.

Viðskipti innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.