Vistaskipti

Vistaskipti

Fólk segir upp störfum, aðrir taka við þeim.

Fréttamynd

Benedikt fer í stjórn Arion banka

Benedikt Gíslason, fyrrverandi varaformaður framkvæmdahóps stjórnvalda við losun hafta, verður kjörinn í stjórn Arion banka á hluthafafundi bankans sem fer fram næstkomandi miðvikudag.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Er á leið í forsetastól

Ingibjörg Jónasdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri hefur verið skipuð forseti Evrópudeildar Delta Kappa Gamma, samtaka kvenna í fræðslustörfum, og tekur sæti í alþjóðastjórn

Innlent
Fréttamynd

Átta sækja um í Mýrdalshreppi

Átta umsækjendur eru um stöðu sveitarstjóra Mýrdalshrepps en sá eða sú sem ráðin verður í starfið tekur við af Ásgeiri Magnússyni.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.