
Pallborðsumræður um áhrif sjókvíaeldis
Íslenska fluguveiðisýningin verður haldin þann 21. mars í anddyri Háskólabíós og þar verða allir helstu aðilar í sölu veiðileyfa og þjónustu til veiðimanna að kynna þar sem þeir eru að bjóða uppá fyrir sumarið sem allir veiðimenn bíða spenntir eftir.