Veður

Veður

Fréttamynd

Hvassviðri og væta um hvítasunnuhelgina

Leiðindaveðri er spáð um land allt. Spár gera ráð fyrir skúrum og slydduéljum víðast hvar og að gangi í suðaustan hvassviðri eða jafnvel storm, sem telst óvenjulegt á þessum árstíma. Þó verður líklega skásta veðrið á norðausturhorninu.

Innlent
Sjá meira