Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Miðasölurisi sér um Sónar-hátíðina

Erlendum gestum hefur fjölgað jafnt og þétt á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík síðustu árin og hefur nú verið gerður samningur við StubHub til að mæta þessari þróun. Miðasala á hátíðina er hafin.

Tónlist
Fréttamynd

Ariana Grande minnist Mac Miller á Instagram

Bandaríska poppsöngkonana Ariana Grande setti í dag mynd af rapparanum Mac Miller á Instagram-síðu sína, en hann lést í gær. Talið er að rekja megi andlátið til þess að Miller hafi innbyrt of stóran skammt fíkniefna.

Lífið
Fréttamynd

Blondie gerir upp fortíðina á næstu misserum

Hljómsveitin Blondie fer í mikið uppgjör á fortíðinni á þessu ári og því næsta og von er á tveimur plötum frá þessari fornfrægu popp-pönksveit sem sló í gegn í byrjun níunda áratugarins.

Lífið
Fréttamynd

Biskupinn biður Grande afsökunar

Biskupinn Charles H Ellis III ,sem stýrði útför söngkonunnar Arethu Franklin í heimaborg hennar Detroit í gær, hefur nú beðið söngkonuna Ariönu Grande afsökunar á því að hann hafi þuklað á henni.

Lífið
Fréttamynd

Nýtt myndband frá Teiti Magnússyni

Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon gaf í dag út myndband við lagið Bara þú af plötunni Orna sem kom út nýverið. Framleiðsla, kvikmyndataka, leikstjórn og klipping myndbandsins var í höndum Sigurðar Unnars Birgissonar.

Menning
Fréttamynd

Heimsklassa djasskonur spila

Jazzhátíð Reykjavíkur verður með öðruvísi sniði í ár þar sem viðburðir verða á víð og dreif um borgina og heildarmyndin því fjölbreyttari. Allt helsta djasstónlistarfólk landsins tekur senn upp hljóðfæri sín en það sem vekur

Tónlist
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.